bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 12. Nov 2008 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Til sölu eftirfarandi kreppubíll :lol:

BMW 318iA, E36
Framleiddur 01/93 samkvæmt BMW
Nýskráður 07.09.1995 á Íslandi
Innfluttur notaður af B&L (Veit ekki af hverju, sýningarbíll?)
M40B18 mótor
Ekinn 204.000 km
Svartur
Sjálfskiptur
Skoðaður 09, næsta skoðun Júlí 2009

15" Bottlecaps með GLÆNÝJUM Michelin Ivalo i2 nagladekkjum, 185/65 R 15.
Setti nýja ventla í felgurnar líka :wink:
Er til í að láta 17" M-contour felgurnar með fyrir auka 60.000 kr.
Á þeim eru ágæt sumardekk.
2 x 215/45 R 17 Wanli S-1099
2 x 225/45 R 17 Wanli S-1099 (annað þeirra lekur, en nothæft)


Aukabúnaður:
Shadowline
Tvívirk rafmagns topplúga
Sport leðursæti, mjög heil
Hiti í framsætum
Samlæsingar
Rafmagn í rúðum að framan
Rafmagn í speglum
Kastarar í framstuðara
Sony Xplod Geislaspilari

Nýlegt viðhald:
Nýtt kveikjulok - Nóvember 2008
Nýr kveikjuhamar - Nóvember 2008
Nýir kveikjuþræðir + háspennuþráður - Nóvember 2008
Ný kerti - Nóvember 2008
Ný loftsía - Nóvember 2008
Nýr rafgeymir - Ágúst 2008
Nýtt púst, miðja og aftast - Apríl 2008

Þarfnast lagfæringa :
1. Hann leiðir út rafmagni, hef ekki náð að skoða þetta vandamál.
Hef heyrt að alternator gæti verið orsökin, en ekki með það staðfest.
Hann tæmir geymirinn á 1-2 dögum ef pólar eru ekki teknir af.
2. Lykill passar ekki í cylender bílstjóramegin. Var alltaf notað fjarstýringu á meðan þjófavörn var virk.
Stirðnaður lás í hurðinni mögulega...
Ég hef notast við farþegacylenderinn á meðan ég hef ekki getað skoðað þetta betur :oops:
Sama gildir um skottið, lykill virkar ekki þar.
3. Samlæsingar virka ekki, þjófavörnin var tekin úr sambandi en ekki á fullnægjandi hátt. Einhver fróður í rafmagni gæti lagað það.
4. Olíukælir fyrir sjálfskiptingu lekur. Dropar með rör í kælirinn, alveg við kælinn.
5. Hraðamælir dettur stundum út, mjög sjaldan en samt.
Fyrri eigandi fullyrðir að það megi bæta við 4-5.000 km við kílómetrastöðu bílsins, ekki meira.
Ábyggilega bara sambandsleysi í plögginu á drifinu....


Jólatilboð....
Verð með 15" felgum er 190.000 kr
Verð með 17" felgum LÍKA er 250.000 kr
Engin skipti.

Skúli Rúnar
s: 8440008

Hér eru nokkrar myndir af honum síðan í sumar....

Image
Image
Image
Image
Framsætin
Image
Bílstjórasætið
Image
Eina sem hægt er að setja út á öll sætin er þetta gat á bílstjórasætinu....
Image
Farþegasætið
Image
Leður í consoleinu...
Image
Þetta eru felgurnar sem eru undir honum núna.
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Sat 13. Dec 2008 20:16, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2008 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Halló, halló!

Efniviður galore!

Ég myndi stökkva á þennan væri ég ekki vel sjálfrennireiddur, maður skoðar hann máske hjá þér ef hann verður ekki farinn þegar að 530d selst

Einnig er Shadowline ekki "aukabúnaður" í E36....í ljósi þess að það kom aldrei neitt annað á þeim


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2008 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
ó já!
Mig dreymir innréttinguna í þessum bíl, og 17" felgurnar...
Ég vil sjá einhvern gera þennan enn sniðugri :burnout:

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2008 10:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er þessi með niðurfellanlegum sætum afturí?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2008 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gardara wrote:
Er þessi með niðurfellanlegum sætum afturí?

Nei, því miður.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2008 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
flottur þessi!

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2008 13:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Image
Nujjj, Bíldudalur... Massa place :lol:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2008 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Flottur bíll skúli

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2008 17:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
veit ég er búinn að bjóða þér bílinn minn en ertu til í að skoða bílinn hjá mér ef ég læt fylgja honum einhvern pening :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2008 02:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Dorivett wrote:
veit ég er búinn að bjóða þér bílinn minn en ertu til í að skoða bílinn hjá mér ef ég læt fylgja honum einhvern pening :)

Ég verð að svara neitandi...þótt freistandi sé að demba sér í 8cyl flokkinn í fyrsta skipti :lol:

Of margir bílar núna....og mig vantar fjármagn til að geta haldið áfram með E28 535i verkefnið :wink:

Takk samt

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Nov 2008 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Gleymdi að taka það fram en það er hiti í sætum að framan 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Nov 2008 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Breyttar forsendur fyrir sölu....

Er til í að láta 17" M-contour felgurnar með fyrir auka 60.000 kr.
Á þeim eru ágæt sumardekk.
2 x 215/45 R 17 Wanli S-1099
2 x 225/45 R 17 Wanli S-1099 (annað þeirra lekur, en nothæft)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Nov 2008 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þú ert að gefa þetta drengur :shock:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Nov 2008 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Andskotans kellingar sem leyfa manni aldrei neitt... :squint:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Nov 2008 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Kristjan wrote:
Andskotans kellingar sem leyfa manni aldrei neitt... :squint:


Læturðu hana stjórna þér :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group