Til sölu:
BMW 325i E36 1993
Ekinn: 223.xxx
Litur: Diamond Black Metallic
Helsti búnaður:
* Beinskiptur
* Pluss áklæði
* Topplúga
* Loftkæling
* Cruise control
* Stóra OBC
* MP3 geislaspilari + Alpine hátalarar + 1200W magnari
Eins og kemur fram í söluauglýsingu frá fyrri eiganda er vélin í þessum bíl úr sjálfskiptum 525i sem var af 1995 árgerð. Hún er ekin 35.000km minna en body-ið.
Bíllinn í heildina lítur vel út. Vélin þrælvirkar og kassinn er fínn fyrir utan að synchro í 5. gír virðist vera farið að slappast. Það eru tveir "spoilerar" á bílnum. Bæði lip-spoiler og á afturrúðu. Að auki var bíllinn málaður fyrir einhverjum árum síðan þannig að ástandið á lakkinu er þokkalegt.
Það er nýleg kúpling, og spindilkúlur að framan.
Bíllinn kemur á 17" felgum á heilsársdekkjum. Ég komst allavega klakklaust á milli staða á bílnum í hríðinni sem kom síðasta fimmtudag.
Það sem þyrfti að laga er eftirfarandi:
Bakkljós virka ekki
Þokuljós virka ekki
Hurðaspjöld eru leiðinlega laus í bílnum. Þyrfti að festa þau með einhverjum ráðum.
Það eru farnar einhverjar perur í innréttingunni.
Bíllinn er ekki skoðaður eins og er þannig að verðið gildir miðað við ástand bílsins núna.
Að öðru leyti er þetta mjög skemmtilegt eintak. Lítur mjög vel út miðað við aldur og vélin virðist skila sínum 192 hestöflum ágætlega.
Ég hef ekki tekið neinar myndir af bílnum en ég set myndir frá eldri söluauglýsingu og ég held að ég geti fullyrt að bíllinn lítur ekki verr út í dag
Ásett verð: 3.990.000kr.
Tilboð: 400.000kr
ENN MEIRA TILBOÐ: 350.000kr
Skipti helst ekki skoðuð nema á einhverju auðseljanlegu.
Hafið samband í síma: 691-4147 eða með einkapósti.