bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 318i með m50b25
PostPosted: Mon 21. Apr 2008 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Þarf að selja projectið mitt.


Um er að ræða E36 sem er kominn með m50b25
Bíllinn er 1993 árg
Boddy ekið 240.000
Vél ekin 180.000
Beinskiptur
Rafmagn í speglum
Blár
Airbag
CD
samlæsingar
ARMPÚÐI!!!


M50b25 vél án vanos
320i kassi
320i drif
320i swinghjól
523i pressa
325i kúpling


Fylgir
320i fjöðrunarkerfi
m-tech balansstangir
320i bremsur
isotta 350mm stýri og hub


Mjög léttur bíll ekkert mikið um aukabúnað
Bíllinn dettur í gang og mjög fínn gangur.

Það sem er að hrjá bílinn er að drifið er ónýtt og það þarf að skipta um loftflæðiskynjara.

Myndir:
Get reddað myndum en hann er mjög plain í útliti á 15" stáli með koppum var hugsað sem sleeper og bíll sem átti ekkert að líta neitt hrikalega vel út.

Get útvegað stóra drifið í hann ódýrt, get einnig reddað m-tech stuðurum og m-tech gorma á smá meira... ...SELST EKKI SÉR!


Verð: SAMKOMULAG


Sími 692-2157 eða PM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Apr 2008 21:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
koma svo bjóða maninu einhvað í þetta !

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 89 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group