bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 14:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Heath Ledger látinn
PostPosted: Wed 23. Jan 2008 01:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Sorglegt :cry:

http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/ ... er_latinn/

http://cityroom.blogs.nytimes.com/2008/ ... ound-dead/

Ótrúlega hæfileikaríkur leikari, bara sorglegt að missa svona menn. Mig hlakkar mikið til að sjá hann í nýju Batman, vonandi verður það verðugt síðasta verk.

Ég veit ekki hvort maður ætti að vona að þetta hafi verið slys eða ekki... Skiptir svo sem ekki máli.

RIP

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jan 2008 06:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
hef nú ekki seð þessa kúrekamynd, en hann var góður í night's tale

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jan 2008 07:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er alveg ömurlegt. :(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jan 2008 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Jæja. Ég gæti nú haft smá skoðun á þessu eftir næstum 1 klst fyrirlestur frá kærustunni minni um þennan kauða.


Hann var orðinn svo þunglyndur á því að leika Joker í Batman. Hlutverkið þótti honum svaðalega erfitt vegna þess að hann var að leika mental morðina, schizo, geðbiling, geðveikling etc etc etc.... að hann hætti að geta sofið á nóttunni. Svo hann fékk einhver lyf -> sem hann óverdósaði.


ps. tek ekki ábyrgð á því að þetta sé satt..... fékk að vita þetta frá stelpu sem les auðvitað slúðurblöð :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jan 2008 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hann var nú búinn að ljúka tökum fyrir einhverju síðan.

En já hann var góður leikari.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jan 2008 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
lulex wrote:
hef nú ekki seð þessa kúrekamynd, en hann var góður í night's tale


Knights tale.

... og þetta er úr einni af mínum uppáhaldsmyndum!
Image

Annars dapurt mál.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jan 2008 13:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Thrullerinn wrote:
lulex wrote:
hef nú ekki seð þessa kúrekamynd, en hann var góður í night's tale


Knights tale.

... og þetta er úr einni af mínum uppáhaldsmyndum!
Image

Annars dapurt mál.


Hann lék ekki í Requiem for a Dream ;)

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jan 2008 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bjornvil wrote:
Thrullerinn wrote:
lulex wrote:
hef nú ekki seð þessa kúrekamynd, en hann var góður í night's tale


Knights tale.

... og þetta er úr einni af mínum uppáhaldsmyndum!
Image

Annars dapurt mál.


Hann lék ekki í Requiem for a Dream ;)

Er hann ekki bara að segja að hún sé ein af hans uppáhalds..?

Hann segir hvergi að Heath leiki í henni :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jan 2008 16:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
arnibjorn wrote:
bjornvil wrote:
Thrullerinn wrote:
lulex wrote:
hef nú ekki seð þessa kúrekamynd, en hann var góður í night's tale


Knights tale.

... og þetta er úr einni af mínum uppáhaldsmyndum!
Image

Annars dapurt mál.


Hann lék ekki í Requiem for a Dream ;)

Er hann ekki bara að segja að hún sé ein af hans uppáhalds..?

Hann segir hvergi að Heath leiki í henni :)

Já, það er satt hjá þér. En þá skil ég engan vegin samhengið í innlegginu :hmm:

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jan 2008 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bjornvil wrote:
arnibjorn wrote:
bjornvil wrote:
Thrullerinn wrote:
lulex wrote:
hef nú ekki seð þessa kúrekamynd, en hann var góður í night's tale


Knights tale.

... og þetta er úr einni af mínum uppáhaldsmyndum!
Image

Annars dapurt mál.


Hann lék ekki í Requiem for a Dream ;)

Er hann ekki bara að segja að hún sé ein af hans uppáhalds..?

Hann segir hvergi að Heath leiki í henni :)

Já, það er satt hjá þér. En þá skil ég engan vegin samhengið í innlegginu :hmm:


Þetta er í Avatarnum hans.. ekkert flóknara.
http://kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=0&id=5201

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group