bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 20:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BMW X5
PostPosted: Thu 13. Dec 2007 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Image

Bíllinn er með 3l bensínrokk sem er alveg í það máttlausasta. Voða æsingur í fyrsta gír svo gerist ekkert eftir það. Sándar samt flott. Hann er vel búinn, olíumiðstöð, navi og eitthvað fleira.

Hef haft lúmskt gaman af því að sjá alltaf í hvaða hæð ég er 8)

Ég var 0 spenntur fyrir þessum bíl þegar ég tók hann uppí og fór bara að keyra hann af því að það púnteraði á neyðarhylkinu. Finnst þetta óttalegur kanabíll einhvern vegin. Svo þegar ég fór að leika mér í snjónum [DSC OFF!] áðan fór álitið aldeilis að hækka. Ekkert mál ef nógu hált er að keyra þetta alveg á hlið (Dóri, vetraropnun? :mrgreen: ). Þá fyrst kemur í ljós hve vel græjan er smíðuð.

Niðurstaða, fínn bíll fyrir þá sem þetta fíla, bara gaman í hálku. Ekki minn tebolli (nema í hálku).


ps. hvar er skemmtilegast að leika sér eftir snjókomu eins og í kvöld? Ég tók Smárahverfið ofan 'lindarinnar áðan. Saltdjöfullinn hefur ekki haft viðkomu þar enn.



Já og hann er til sölu fyrir eitthvað slikk + yfirtöku fyrir áhugasama :wink:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Last edited by zazou on Thu 13. Dec 2007 23:26, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Dec 2007 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Fínir bílar

Ég fékk að leika aðeins á svona X5 uppá braut.

Skuggalega gaman þegar maður var orðinn aðeins lunkinn á þetta :D

Vetrarleikdagar já !

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5
PostPosted: Thu 13. Dec 2007 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
zazou wrote:

Bíllinn er með 3l bensínrokk sem er alveg í það máttlausasta. Voða æsingur í fyrsta gír svo gerist ekkert eftir það. Sándar samt flott. Hann er vel búinn, olíumiðstöð, navi og eitthvað fleira.










:shock: :? :? :? :? :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5
PostPosted: Thu 13. Dec 2007 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Alpina wrote:
zazou wrote:

Bíllinn er með 3l bensínrokk sem er alveg í það máttlausasta. Voða æsingur í fyrsta gír svo gerist ekkert eftir það. Sándar samt flott. Hann er vel búinn, olíumiðstöð, navi og eitthvað fleira.




:shock: :? :? :? :? :?

:hmm:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Dec 2007 23:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
það er væntanlega bensínmiðstöð í bensínbíl og olíumiðstöð í díselbíl :wink: :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Dec 2007 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Lindemann wrote:
það er væntanlega bensínmiðstöð í bensínbíl og olíumiðstöð í díselbíl :wink: :wink:


Ljóskugenið :oops:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Dec 2007 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þú ert aldeilis farinn að skipta fljótt um bíla!

En áttu ekki betri myndir af honum?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Dec 2007 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Aron Andrew wrote:
Þú ert aldeilis farinn að skipta fljótt um bíla!

En áttu ekki betri myndir af honum?

Það eru myndir þarna í linknum. Ef það rofar til þá verður hann bónaður og myndir teknar.

Fékk þetta og neyðarhylkin uppí Reinsann, ekkert sem ég ætla að eiga.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Dec 2007 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Aron Andrew wrote:
Þú ert aldeilis farinn að skipta fljótt um bíla!

En áttu ekki betri myndir af honum?


Hann er bara orðinn eins og SiggiH

DJÓK

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Dec 2007 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þetta eru awesome bílar. Stór munur á gömlu 3.0 vélinni og nýju 3.0 vélinni - algjör píla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Dec 2007 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
SteiniDJ wrote:
Þetta eru awesome bílar. Stór munur á gömlu 3.0 vélinni og nýju 3.0 vélinni - algjör píla.


8) 8) smekkleg samlíking

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Dec 2007 23:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Sorry off topic og alls ekki ætlað til leiðinda en.....

Er ekki 5 millur fyrir þennan bíl ALLTOF mikið? Nýr bíll er á 6,7 millur.... Þetta er jú næstum 5 ára gamall bíll....

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Dec 2007 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Bjorgvin wrote:
Sorry off topic og alls ekki ætlað til leiðinda en.....

Er ekki 5 millur fyrir þennan bíl ALLTOF mikið? Nýr bíll er á 6,7 millur.... Þetta er jú næstum 5 ára gamall bíll....

Kveðja


4.300.000 Áhvílandi. + slikk = ekki 5 kúlur

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Dec 2007 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjorgvin wrote:
Sorry off topic og alls ekki ætlað til leiðinda en.....

Er ekki 5 millur fyrir þennan bíl ALLTOF mikið? Nýr bíll er á 6,7 millur.... Þetta er jú næstum 5 ára gamall bíll....

Kveðja




Skuggalega dýrir bílar,,
Virðast halda sér ,,ótrúlega hátt í endur-sölu

en mér persónulega finnst verðið ..algert RÁN ,, á þessum bíl

ps,, Reyndar er þetta SÉRLEGA vel búinn bíll,, allt slíkt telur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Dec 2007 04:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
var að keyra x5 í fyrsta skipti núna um daginn og er hann með hraðamæli í mph og kmh inní honum og ég eins og fáviti ákvað að fara uppí 100 á krúsi en horfði óvart á mph mælinn :P tók eftir því á endanum og krossbrá alveg

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group