bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lagði uppá stein
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 20:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Vísir, 22. apr. 2007 18:52

Lagði bílnum upp á stein
Ökumaður í Öskjuhlíðinni í Reykjavík í dag virðist ekki hafa tekið eftir því að búið var að loka veginum sem liggur um hlíðina með steini og áfastri keðju.
Keyrði hann því beint á steininn með þeim afleiðingum að bíllinn fór upp á steininn og sat þar fastur.

Image

Eins sjá má á myndinni hefur bíllinn skemmst nokkuð við höggið.

Áááii :x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Af hverju var bíllinn fastur? Ekki erfitt að setja í bakk og bakka af grjótinu :lol: Nema auðvitað ef vatnskassinn eyðilagðist og allt kælivatn af bílnum hehe.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Hvernig í ósköpunum fór hann/hún að þessu :o

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Fullur eða kona :twisted:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
zazou wrote:
Fullur eða kona :twisted:


:lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 00:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Sá þetta áðan...

Loftpúðanir hafa blásist út svo þetta hefur verið smá högg.
Rúðan farþegamegin að framan var opin, Esso vegabréf og skoðunarvottorð í farþegasætinu... 520d :wink:

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 00:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
veit ekki aaalveg hvernig þetta er hægt, koma bimma uppá massa grjót.. seisei..

væri gaman að vita alla söguna !!

p.s. spurning um að photoshoppa inná þetta svona "Yeeep, it's a woman" :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 01:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
_Halli_ wrote:
Sá þetta áðan...

Loftpúðanir hafa blásist út svo þetta hefur verið smá högg.
Rúðan farþegamegin að framan var opin, Esso vegabréf og skoðunarvottorð í farþegasætinu... 520d :wink:


Ég kom snemma að þessu í dag, og við tókum myndir sem félagi minn er reyndar með,, en það var meira en skoðunarvottorð í framsætinu því þar var líka bílasölu merking, þið vitið eins og er hengt í spegilinn á bílasölum, þannig að fyrir áhugasama var sett á bílinn tæpa 3,5 og áhvílandi um 3 :lol:

Búið var að henda númeraplötunni að framan í aftursætið og hansakahólfið opið,, kannski þjófnaður miðað við bílasölu taggið, en hver veit :)

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 02:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Tryggingsvik ?

that's what i heard !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Angelic0- wrote:
Tryggingsvik ?

that's what i heard !


Sama og mér var sagt.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 13:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
stolið heyrði ég!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
saemi wrote:
stolið heyrði ég!


Kannski "stal" einhver bílnum fyrir einhvern sem að var í fjárkröggum...

Datt engum það í hug ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Angelic0- wrote:
saemi wrote:
stolið heyrði ég!


Kannski "stal" einhver bílnum fyrir einhvern sem að var í fjárkröggum...

Datt engum það í hug ?

akkurat

Frétti það einmitt.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Hannsi wrote:
Angelic0- wrote:
saemi wrote:
stolið heyrði ég!


Kannski "stal" einhver bílnum fyrir einhvern sem að var í fjárkröggum...

Datt engum það í hug ?

akkurat

Frétti það einmitt.


Mjög "subtle" leið til að tjóna bílinn viljandi eða þannig :lol:
Mynd í blöðin og alles.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
JOGA wrote:
Hannsi wrote:
Angelic0- wrote:
saemi wrote:
stolið heyrði ég!


Kannski "stal" einhver bílnum fyrir einhvern sem að var í fjárkröggum...

Datt engum það í hug ?

akkurat

Frétti það einmitt.


Mjög "subtle" leið til að tjóna bílinn viljandi eða þannig :lol:
Mynd í blöðin og alles.

kannski var þetta ekki "planið" hjá viðkomandi ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group