Jæja, hef ákveðið að selja beaterinn.
Þetta er original 316i sem hlaut m10 ígræðslu eftir að m40 dó.
Hann er 90 eða 91 módel, man ekki alveg hvort, og ekinn 214þús km.
Ég er búinn að eyða smá í að "lagfæra" hann þarsem swappið virtist vera frekar mikið mix, og er hann kominn í sæmilegt stand.
Það sem ég er búinn að skipta um og laga er:
[list=]
Alternator
Stýrisdæla
Reimar
Vatnslás
Bracket fyrir stýrisdælu
Reimahjólið
og örugglega eitthvað fleira sem ég gleymi
[/list]
Það eina sem að pirrar mig við hann er það að það eru bölvuð læti í stýrisdælunni, en hún virkar (bíllinn er semsagt ekki þungur í stýri)
-Það er útvarp í bílnum, sem er reyndar eitthvað skrýtið þannig ég læt orginal BMW útvarp með kassettutæki fylgja með.
-Bíllinn er á 14" Bottlecaps felgum sem ég sprautaði svartar og á þeim eru nagladekk
-Það eru cover á frammsætum þarsem að þau voru frekar illa farin.
-Hanskahólfið er brotið en það er teipað fast þannig það virkar fínt, eina sem er að því er að ég get ekki opnað það
Þetta er fínn bíll til að nota sem beater, og skilaði sínu ágætlega í vetur.
Verð 85 þúsund!
Aron Andrew
Náið í mig í síma 8696722, EP eða á msn:
aron_andrew@hotmail.com