bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 00:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 13:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Er með BMW 318IA E36 skr. 26.06.1991 til sölu. Bíllinn er blár og helstu upplýsingar:

*M40B18 vél sem skilar um 115 hö.
*Sjálfskiptur með Sports/Economy/Manual stillingum.
*Ekinn 230 þús. km.
*Rafmagn í rúðum frammí.
*Rafmagn í speglum.
*15" álfelgur á ónýtum dekkjum.
*Höfuðpúðar afturí og armpúði/skíðapoki.

Þegar ég keypti bílinn lét ég skipta um:

*afturdempara
*kerti
*hjólalegu v/m

Tímareim er góð í 260 þús. km.

Þennan bíl keypti ég til þess að nota sem Winterbeater með 325i E36 bílnum mínum en hann fékk aldrei hlutverkið að fullu þar sem ég eignaðist e30 325iX.

Nú þegar þeir bílar eru allir farnir stendur þessi eftir og hef ég ekki not fyrir hann.

Bíllinn var með örlitlu framtjóni og er búið að laga það en húddið og grillið sem ég setti er ekki í sama lit heldur svart en ég læt 1L af bláu lakki fylgja með bílnum. Einnig er komið ryð á ýmsa staði eins og er oft algengt með (h)eldri bíla.


Image

Image

Image

Image

Image


Bíllinn er ekki á númerum en ég get verið búinn að græja þau á aftur fyrir kaupanda ef þess er óskað (nýlega lögð inn), en þá þyrfti að láta skoða bílinn sem fyrst og mun kaupandi sjá um það.

Eina sem ég veit að yrði sett út á í skoðun eru dekkin að sjálfsögðu, pústar út framarlega á honum og handbremsan er slök.

Bifreiðagjöld eru greidd fram í Júlí og læt ég þau fylgja með.

Þessi bíll er tilvalinn sem Winterbeater og er vél og skipting í góðu standi og bíllinn stóð sig vel meðan hann var í notkun hjá mér. Flýgur í gang og ekkert vesen með það.

Verðið er eins og kom fram í fyrirsögninni einungis 60 þús. kr. stgr. en ykkur er óhætt að skjóta á mig tilboðum innan skynsamlegra marka.

Nánari uppl. í Síma 6699556 (Þorvaldur) eða í gegnum EP.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Last edited by moog on Sun 04. Mar 2007 22:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Gott verð fyrir eflaust fínan beater!

Mig hefur alltaf langað í E36 sem beater...

Þarf maður ekki a.m.k. að eiga tvo beater-a? :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 13:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Gott verð fyrir eflaust fínan beater!

Mig hefur alltaf langað í E36 sem beater...

Þarf maður ekki a.m.k. að eiga tvo beater-a? :lol:


Algert möst að eiga lágmark 2 beatera segi ég :lol:

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
damn.. mig dauðlangar í sona E36 bíl sem beater, skítfínir bílar alveg hreint

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
freistandi að taka þennan sem track bíl í sumar ... alveg þangað til hann drepst :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Mar 2007 12:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Jæja, margir búnir að sýna áhuga en enginn búinn að kaupa þannig að TúTheTop á þetta :)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Mar 2007 22:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Bíllinn er....



SELDUR

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 55 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group