bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 02. Feb 2007 00:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Mar 2006 17:46
Posts: 20
Til sölu E30 316i, nýskráður 1991.
Ekinn ca. 240 þús.
Calypsorot
SSK
Rafmagn í rúðum(að framan), fjarstýrðar samlæsingar
Vetrar- og sumardekk á felgum. Sumardekkin eru á orginal bottle caps.
Skoðaður til 09/07 án athugasemda.
Bíllinn er vel með farinn og ryðlítill, einstaka fegurðarblettir. Innréttingin er mjög vel með farin og lítið út á hann að setja útlitslega.
Það er fernt að bílnum sem stendur; hann er rafmagnslaus, því að er virðist er geymirinn ónýtur, eða hann hleður ekki. Bensínleiðsla lekur undir bílnum. Skynjarinn fyrir hraðamælirinn dó um daginn, en ég á hann til, á eftir að skipta um hann bara. Miðstöðin lætur í sér heyra. Væntanlega kominn tími á að skipta um kol, eða sprauta wd-40 á mótorinn reglulega.

60 þús.

Andri, 694-6738


Last edited by andriav on Sun 25. Feb 2007 21:14, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Feb 2007 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Gríðar heillegt boddý á þessum bíl.

Hef ekki keirt hann svo ég ætla ekki að alhæfa með rest :)

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Feb 2007 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Gott ef hann er ekki SHADOWLINE líka !

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Feb 2007 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
myndir ?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Feb 2007 18:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Mar 2006 17:46
Posts: 20
Já boddíið á honum er ansi fínt, svo þetta væri vafalaust fínn engine swap bíll.
Ég á nú ekki neinar myndir sem stendur, en eg skelli mér út á morgun og munda myndavélina. Hendi inn afrakstrinum seinni partinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Feb 2007 19:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Mar 2006 17:46
Posts: 20
Hér eru nokkrar myndir af gripnum:

http://public.fotki.com/whcb/e30/

Það vildi reyndar svo heppilega til að það fór að snjóa í gærkvöldi svo myndirnar eru svosem ekki neitt frábærar. En bíllinn stendur fyrir utan Einholt 7 í Rvk sem stendur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Feb 2007 19:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
góður efniviður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Feb 2007 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Svo á ég allt til í swappið :wink:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=19972


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 23:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Mar 2006 17:46
Posts: 20
TTT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 15:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Mar 2006 17:46
Posts: 20
Bíllinn er enn til sölu og fæst á 40 þús.
Ef hann selst ekki, þá verður hann pressaður eftir mánaðarmót. Finnst það synd og vil því selja hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
tja ég skal frekar borga þér 15 fyrir hann heldur en að þú pressir hann

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég skal kaupa þennan eftir mánaðarmót ef hann verður ekki seldur!

Ferð nú ekki að láta pressa hann :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Feb 2007 17:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Mar 2006 17:46
Posts: 20
Hann tekur miklu minna pláss pressaður :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Feb 2007 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hehe ætlaru að láta pressa hann og skella honum bara á stæðið heima hjá þér ? :lol:

Hva'erridda það fer ekkert fyrir'onum þaddna... :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 21:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Mar 2006 17:46
Posts: 20
Þá hefði ég getað komið honum fyrir inn í geymslu :)
En hann er víst seldur, svo það kemur ekki til þess að pressa hann sem betur fer.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 115 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group