bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: 6 gira gírkassi......
PostPosted: Sat 27. Jan 2007 22:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
Til sölu 6 gíra kassi
úr 540 2001 e-39
ek. 85þ
bilað syncro í 1 st gír allt annað í topp lagi......

orginal kúplingin gæti fylgt.
nokkuð heil
en ekki kúplins þræll og dæla fylgja ekki.....




ATH::::::

(ekkert þjösn m klaufaskapur..... bilaði kúpling hjá eiganda og reynt að reka í gír trekk i trekk.)


skilstt að hægt sé að mixa þessa kassa í e-34 með litlum tilfæringum


áhugasamir

uppls. 8982832
pm

bæring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 01:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Jan 2007 01:29
Posts: 182
camaro F1 wrote:
Til sölu 6 gíra kassi
úr 540 2001 e-39
ek. 85þ
bilað syncro í 1 st gír allt annað í topp lagi......

orginal kúplingin gæti fylgt.
nokkuð heil
en ekki kúplins þræll og dæla fylgja ekki.....




ATH::::::

(ekkert þjösn m klaufaskapur..... bilaði kúpling hjá eiganda og reynt að reka í gír trekk i trekk.)


skilstt að hægt sé að mixa þessa kassa í e-34 með litlum tilfæringum


áhugasamir

uppls. 8982832
pm

bæring


eg er a e32 735 reyndar með 730 vel.. er hægt að setja þetta i minn? minn er sjalfskiptur mig langar að gera hann beinskiptan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 01:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þetta er kassi á M60/62 og passar væntanlega á S62 einhver talaði um að þetta passaði á M70 en ég veit ekkert hvort að það er marktækt!

Þú ert með E32 735 með 730 mótor... M30B30 giska ég á nema hann sé með V8 transplant úr E38...

Passar því miður ekki !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 01:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Jan 2007 01:29
Posts: 182
Angelic0- wrote:
Þetta er kassi á M60/62 og passar væntanlega á S62 einhver talaði um að þetta passaði á M70 en ég veit ekkert hvort að það er marktækt!

Þú ert með E32 735 með 730 mótor... M30B30 giska ég á nema hann sé með V8 transplant úr E38...

Passar því miður ekki !


ég veit ekkert um bmw.. og langar að læra um þá.. en mig vantar hjálp með þennan bíl.. mig langar að láta skoða hann og segja mér hvað best er að gera til að fá hann í alveg tipp topp ástand.. veistu um einhvern stað sem gott er að fara með hann og láta skoða hann og laga hann fyrir ekki svo hrikalega mikið!??

met það mikils að fá þína visku?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 01:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Angelic0- wrote:
Þetta er kassi á M60/62 og passar væntanlega á S62 einhver talaði um að þetta passaði á M70 en ég veit ekkert hvort að það er marktækt!

Þú ert með E32 735 með 730 mótor... M30B30 giska ég á nema hann sé með V8 transplant úr E38...

Passar því miður ekki !
8-[

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 01:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Jan 2007 01:29
Posts: 182
///MR HUNG wrote:
Angelic0- wrote:
Þetta er kassi á M60/62 og passar væntanlega á S62 einhver talaði um að þetta passaði á M70 en ég veit ekkert hvort að það er marktækt!

Þú ert með E32 735 með 730 mótor... M30B30 giska ég á nema hann sé með V8 transplant úr E38...

Passar því miður ekki !
8-[

? myndi hann passa?? veist þú það?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
levy wrote:
///MR HUNG wrote:
Angelic0- wrote:
Þetta er kassi á M60/62 og passar væntanlega á S62 einhver talaði um að þetta passaði á M70 en ég veit ekkert hvort að það er marktækt!

Þú ert með E32 735 með 730 mótor... M30B30 giska ég á nema hann sé með V8 transplant úr E38...

Passar því miður ekki !
8-[

? myndi hann passa?? veist þú það?
Þetta er einmitt mitt point....Þú skilur ekki baun hvað hann er að babla um :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 03:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
///MR HUNG wrote:
levy wrote:
///MR HUNG wrote:
Angelic0- wrote:
Þetta er kassi á M60/62 og passar væntanlega á S62 einhver talaði um að þetta passaði á M70 en ég veit ekkert hvort að það er marktækt!

Þú ert með E32 735 með 730 mótor... M30B30 giska ég á nema hann sé með V8 transplant úr E38...

Passar því miður ekki !
8-[

? myndi hann passa?? veist þú það?
Þetta er einmitt mitt point....Þú skilur ekki baun hvað hann er að babla um :lol:


hehe, ég fattaði ekki að um nýgræðling væri að ræða strax.

Vertu velkominn í BMW delluna :)

Þegar þú ert nú búinn að kaupa þér þinn fyrsta BMW (að því ég býst við) ertu væntanlega farinn að fatta hversu æðislegt tæki þú ert með í höndunum og langar væntanlega ekki að kaupa þér neitt annað en BMW í framtíðinni (svona líður mér allavega, ef að vinir mínir eiga ekki BMW og fíla ekki BMW þá verð ég fúll og ég reyni að þröngva BMW bílum upp á alla).

Eftir að ég eignaðist BMW eftir að ég fékk bílpróf hefur dellan ekki stoppað, eftir dágóðan lestur hér á BMWkrafti fór ég að læra á E-númerin og fljótlega eftir það var ég farinn að læra M/S-númerin (mótorheitin). Í kjölfarið af þessu fór ég að skoða myndir af hinum og þessum BMW-um og við það myndaðist ákveðin "anti-rice" stefna hjá mér sem að er því valdandi að ég vil halda mínum bílum OEM útlítandi að mestu leyti.

Ég mæli sterklega með lestri á öllum póstum hérna og endilega spyrja sem mest þar sem að það er jú betra að spyrja og líta út fyrir að vera heimskur en að spyrja ekki og vera heimskur! Til viðbótar við lesturinn hér má einnig benda á hinar og þessar síður (á Ensku en hana eiga allir að kunna ;)) sem að innihalda efni um allt í heiminum og geiminum.

Hér fylgja hlekkir á ýmsar síður sem að þú ættir að skoða;

http://en.wikipedia.org/wiki/BMW
http://www.britannica.com/eb/article-90 ... n-Werke-AG

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 09:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Jan 2007 01:29
Posts: 182
Angelic0- wrote:
///MR HUNG wrote:
levy wrote:
///MR HUNG wrote:
Angelic0- wrote:
Þetta er kassi á M60/62 og passar væntanlega á S62 einhver talaði um að þetta passaði á M70 en ég veit ekkert hvort að það er marktækt!

Þú ert með E32 735 með 730 mótor... M30B30 giska ég á nema hann sé með V8 transplant úr E38...

Passar því miður ekki !
8-[

? myndi hann passa?? veist þú það?
Þetta er einmitt mitt point....Þú skilur ekki baun hvað hann er að babla um :lol:


hehe, ég fattaði ekki að um nýgræðling væri að ræða strax.

Vertu velkominn í BMW delluna :)

Þegar þú ert nú búinn að kaupa þér þinn fyrsta BMW (að því ég býst við) ertu væntanlega farinn að fatta hversu æðislegt tæki þú ert með í höndunum og langar væntanlega ekki að kaupa þér neitt annað en BMW í framtíðinni (svona líður mér allavega, ef að vinir mínir eiga ekki BMW og fíla ekki BMW þá verð ég fúll og ég reyni að þröngva BMW bílum upp á alla).

Eftir að ég eignaðist BMW eftir að ég fékk bílpróf hefur dellan ekki stoppað, eftir dágóðan lestur hér á BMWkrafti fór ég að læra á E-númerin og fljótlega eftir það var ég farinn að læra M/S-númerin (mótorheitin). Í kjölfarið af þessu fór ég að skoða myndir af hinum og þessum BMW-um og við það myndaðist ákveðin "anti-rice" stefna hjá mér sem að er því valdandi að ég vil halda mínum bílum OEM útlítandi að mestu leyti.

Ég mæli sterklega með lestri á öllum póstum hérna og endilega spyrja sem mest þar sem að það er jú betra að spyrja og líta út fyrir að vera heimskur en að spyrja ekki og vera heimskur! Til viðbótar við lesturinn hér má einnig benda á hinar og þessar síður (á Ensku en hana eiga allir að kunna ;)) sem að innihalda efni um allt í heiminum og geiminum.

Hér fylgja hlekkir á ýmsar síður sem að þú ættir að skoða;

http://en.wikipedia.org/wiki/BMW
http://www.britannica.com/eb/article-90 ... n-Werke-AG


Frábært!! takk fyrir síðurnar.. og takk fyrir þessi orð.. en já ég er sammála Því BMW er bara snilldar bílar.. Það þarf að laga minn smá og ekki veit ég hvar best er að fara? og hvar er hægt að kaupa hlutina ódýrt?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
levy wrote:
Angelic0- wrote:
///MR HUNG wrote:
levy wrote:
///MR HUNG wrote:
Angelic0- wrote:
Þetta er kassi á M60/62 og passar væntanlega á S62 einhver talaði um að þetta passaði á M70 en ég veit ekkert hvort að það er marktækt!

Þú ert með E32 735 með 730 mótor... M30B30 giska ég á nema hann sé með V8 transplant úr E38...

Passar því miður ekki !
8-[

? myndi hann passa?? veist þú það?
Þetta er einmitt mitt point....Þú skilur ekki baun hvað hann er að babla um :lol:


hehe, ég fattaði ekki að um nýgræðling væri að ræða strax.

Vertu velkominn í BMW delluna :)

Þegar þú ert nú búinn að kaupa þér þinn fyrsta BMW (að því ég býst við) ertu væntanlega farinn að fatta hversu æðislegt tæki þú ert með í höndunum og langar væntanlega ekki að kaupa þér neitt annað en BMW í framtíðinni (svona líður mér allavega, ef að vinir mínir eiga ekki BMW og fíla ekki BMW þá verð ég fúll og ég reyni að þröngva BMW bílum upp á alla).

Eftir að ég eignaðist BMW eftir að ég fékk bílpróf hefur dellan ekki stoppað, eftir dágóðan lestur hér á BMWkrafti fór ég að læra á E-númerin og fljótlega eftir það var ég farinn að læra M/S-númerin (mótorheitin). Í kjölfarið af þessu fór ég að skoða myndir af hinum og þessum BMW-um og við það myndaðist ákveðin "anti-rice" stefna hjá mér sem að er því valdandi að ég vil halda mínum bílum OEM útlítandi að mestu leyti.

Ég mæli sterklega með lestri á öllum póstum hérna og endilega spyrja sem mest þar sem að það er jú betra að spyrja og líta út fyrir að vera heimskur en að spyrja ekki og vera heimskur! Til viðbótar við lesturinn hér má einnig benda á hinar og þessar síður (á Ensku en hana eiga allir að kunna ;)) sem að innihalda efni um allt í heiminum og geiminum.

Hér fylgja hlekkir á ýmsar síður sem að þú ættir að skoða;

http://en.wikipedia.org/wiki/BMW
http://www.britannica.com/eb/article-90 ... n-Werke-AG


Frábært!! takk fyrir síðurnar.. og takk fyrir þessi orð.. en já ég er sammála Því BMW er bara snilldar bílar.. Það þarf að laga minn smá og ekki veit ég hvar best er að fara? og hvar er hægt að kaupa hlutina ódýrt?


Einhver moddi að færa þessar samræður úr söluþræðinum ??

Þú getur keypt mjög marga varahluti ódýrt í TB (Tækniþjónustu Bifreiða) www.bifreid.is en þeir strákar þar eru alveg frábærir og ég gæti ekki verið meira sáttur með þeirra vinnubrögð!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 23:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
camaro F1 wrote:
Til sölu 6 gíra kassi
úr 540 2001 e-39
ek. 85þ
bilað syncro í 1 st gír allt annað í topp lagi......

orginal kúplingin gæti fylgt.
nokkuð heil
en ekki kúplins þræll og dæla fylgja ekki.....




ATH::::::

(ekkert þjösn m klaufaskapur..... bilaði kúpling hjá eiganda og reynt að reka í gír trekk i trekk.)


skilstt að hægt sé að mixa þessa kassa í e-34 með litlum tilfæringum


áhugasamir

uppls. 8982832
pm

bæring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 21:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
camaro F1 wrote:
Til sölu 6 gíra kassi
úr 540 2001 e-39
ek. 85þ
bilað syncro í 1 st gír allt annað í topp lagi......

orginal kúplingin gæti fylgt.
nokkuð heil
en ekki kúplins þræll og dæla fylgja ekki.....




ATH::::::

(ekkert þjösn m klaufaskapur..... bilaði kúpling hjá eiganda og reynt að reka í gír trekk i trekk.)


skilstt að hægt sé að mixa þessa kassa í e-34 með litlum tilfæringum


áhugasamir

uppls. 8982832
pm

bæring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
viktor E32 fengust v8 rétt eins og E38,

735 með 730 mótor? hljómar eins og minn gamli, AA397,

þú hefur ekkert með þennan kassa að gera ´+i þennan bíl, og þetta er nú aðeins meira en bara kassinn sem þú þarft að verða þér út um

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group