bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 29. Mar 2024 12:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 20:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar!

Hér er samkomuplanið út sumarið og eitthvað fram á haust. Samkomur eru haldnar á tveggja vikna fresti, til skiptis á þriðjudags- og sunnudagskvöldum kl. 20:30.

Þriðjudagssamkomurnar eru kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Perluna (sjá kort hér fyrir neðan). Ef veður er mjög slæmt þá flyst samkoman niður í Borgartún á sama stað og Sunnudagssamkomurnar.

Sunnudagssamkomurnar eru kl. 20:30 á bílastæðahúsinu á bak við Íbúðalánasjóð í Borgartúni (sjá kort hér fyrir neðan). Við verðum uppi ef veður leyfir (keyrt upp á milli Kaupþings og Íbúðalánasjóðs). Ef veðrið er ekki nógu gott þá förum við niður í skjól (keyrt inn á milli Íbúðalánasjóðs og Hagstofu).

Ef breytingar verða á planinu, t.d. vegna annara uppákoma þá verða þær breytingar auglýstar hér.

Samkomuplanið í júlí - október 2007 er semsagt eftirfarandi:


1. júlí (sunnudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu á bak við Kaupþing í Borgartúni

17. júlí (þriðjudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Perluna

29. júlí (sunnudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu á bak við Kaupþing í Borgartúni

14. ágúst (þriðjudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Perluna

26. ágúst (sunnudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu á bak við Kaupþing í Borgartúni

11. september (þriðjudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Perluna

23. september (sunnudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu á bak við Kaupþing í Borgartúni

9. október (þriðjudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Perluna

21. október (sunnudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu á bak við Kaupþing í Borgartúni



Sunnudagssamkomur á bak við Kaupþing og Íbúðalánasjóð við Borgartún:
Image

Þriðjudagssamkomur við Perluna:
Image

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Last edited by iar on Sat 03. Nov 2007 16:34, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Frábært !!!! Ég kemst bara á miðvikudagssamkomurnar :squint: :x

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
ömmudriver wrote:
Frábært !!!! Ég kemst bara á miðvikudagssamkomurnar :squint: :x


Það virðist nú vera normið að menn komist bara á miðvikudögum ;)

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jess ég kemst ekki á neina samkomu allavega framm í ágúst! Allavega er þetta sett upp þannig að þeir sem eru á A/C vakt í 2-2-3 vaktakerfi í vinnu verða alltaf að vinna daginn sem samkoma er. Þar sem ég er í Keflavík þá sé ég ekki frammá það að koma í vinnu 6 um morgun, vinna í 12 tíma straight (miðvikudagar eru uppteknustu dagarnir á mínum vinnustað) og vaka svo til kvöldmats, leggja þá af stað í bæinn á samkomu og vera kominn heim um 11-12 og fara að sofa til að mæta á næstu vakt morguninn eftir.

Ég veit, óþarfa nöldur, ég bara varð hehehe.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Danni wrote:
Jess ég kemst ekki á neina samkomu allavega framm í ágúst! Allavega er þetta sett upp þannig að þeir sem eru á A/C vakt í 2-2-3 vaktakerfi í vinnu verða alltaf að vinna daginn sem samkoma er. Þar sem ég er í Keflavík þá sé ég ekki frammá það að koma í vinnu 6 um morgun, vinna í 12 tíma straight (miðvikudagar eru uppteknustu dagarnir á mínum vinnustað) og vaka svo til kvöldmats, leggja þá af stað í bæinn á samkomu og vera kominn heim um 11-12 og fara að sofa til að mæta á næstu vakt morguninn eftir.

Ég veit, óþarfa nöldur, ég bara varð hehehe.



getum við BREYTT áætlununni svo að danni komist ??? hann er ómissandi :!:


:wink:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Nei veistu ég held að þið lifið alveg af án mín :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 08:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
11. mars (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll


17 ára afmælis dagurinn, vonandi verð ég kominn á 325 þá8) :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
af hverju er janúar samkoman ekki færð inn í eitthvað bílastæðahúsið, alveg ómögulegt að standa úti í þessum kulda

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Jun 2007 12:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
ATH! Breytt samkomudagatal!

Sunnudagssamkomurnar flytjast til kl. 20:30 og verða haldnar á bílastæðahúsinu á bak við Kaupþing og Íbúðalánasjóð við Borgartúnið

Miðvikudagssamkomurnar flytjast yfir á Þriðjudaga kl. 20:30 og verða haldnar á neðra bílastæðinu við Perluna.

Sjá nánar dagatal í fyrsta pósti í þessum þræði.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Jun 2007 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er glæsilegt! 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Jun 2007 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
8) geggjað

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 72 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group