Sælir félagar!
Hér er samkomuplanið út sumarið og eitthvað fram á haust. Samkomur eru haldnar á tveggja vikna fresti, til skiptis á þriðjudags- og sunnudagskvöldum kl. 20:30.
Þriðjudagssamkomurnar eru kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Perluna (sjá kort hér fyrir neðan). Ef veður er mjög slæmt þá flyst samkoman niður í Borgartún á sama stað og Sunnudagssamkomurnar.
Sunnudagssamkomurnar eru kl. 20:30 á bílastæðahúsinu á bak við Íbúðalánasjóð í Borgartúni (sjá kort hér fyrir neðan). Við verðum uppi ef veður leyfir (keyrt upp á milli Kaupþings og Íbúðalánasjóðs). Ef veðrið er ekki nógu gott þá förum við niður í skjól (keyrt inn á milli Íbúðalánasjóðs og Hagstofu).
Ef breytingar verða á planinu, t.d. vegna annara uppákoma þá verða þær breytingar auglýstar hér.
Samkomuplanið í júlí - október 2007 er semsagt eftirfarandi:
1. júlí (sunnudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu á bak við Kaupþing í Borgartúni
17. júlí (þriðjudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Perluna
29. júlí (sunnudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu á bak við Kaupþing í Borgartúni
14. ágúst (þriðjudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Perluna
26. ágúst (sunnudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu á bak við Kaupþing í Borgartúni
11. september (þriðjudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Perluna
23. september (sunnudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu á bak við Kaupþing í Borgartúni
9. október (þriðjudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Perluna
21. október (sunnudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu á bak við Kaupþing í Borgartúni
Sunnudagssamkomur á bak við Kaupþing og Íbúðalánasjóð við Borgartún:
Þriðjudagssamkomur við Perluna:
