Já mig vantar BMW sverð!
Þetta er miðstöðvarmótstaðan fyrir BMW 5, 7 og 8 línu (E34, E32 og E31) með 6 cyl vélar og stærra frá árgerð ´87 til eitthvað í kringum ´90 og er mjög algent víst að bili, og það er akkurat svona í bílnum mínum og það er bilað.
Þetta er um 40 cm langt stykki.
Ég er að leita að hvort sem er góðum leiðbeiningum hvernig best er að gera við þetta.
Eða sem auðvitað væri langt best, ef einhver á þetta í rusli hjá sér, og það verður að vera í lagi. Ég er alveg tilbúinn að borga smá fyrir en ekkert rugl samt sko. Endilega ef þið vitið um svona sendið mér EP.
Eða ef einhver á eða veit um varahlutabíl sem þessu í þá væri það vel þegið, ég er ekki nema 5 mín að rífa þetta úr.