Jæja, þá þarf maður því miður að setja þennan frábæra bíl á sölu. Ástæðan er að maður er að verða faðir á nýju ári og þarf því fjölskylduvænni bíl.
Ég ss. flutti þennan bíl inn með aðstoð Skúra-Bjarka frá Þýskalandi fyrir rúmum 2 árum síðan, þá ekinn 159 þús. Hann er ekinn 181 þús. núna.
Helsti búnaður í honum er:
*2.5 lítra M50TU (með Vanos)
*K&N Cold air filter
*Leðruð sportsæti
*Hiti í sætum
*Topplúga
*Stóra borðtölvan
*A/C
*Tvívirk miðstöð
*Kenwood spilari með mp3/wma afspilun
*Kenwood hátalarar frammí og afturí (nýjir)
*Cruise Control
*ABS
*Samlitun frá verksmiðju
*Lækkaður 60/60 (gormar frá AP fahrwerk)
*17" ASA AR-1 felgur 8" að framan og 9" að aftan á nýlegum Avon dekkjum
*Angel Eyes ljós frá DEPO
*Shadow line nýru
*Kastarar
*LÆST drif
Bíllinn var að koma úr yfirhalningu og það sem var gert:
-Skipt um kúplingu
-Ný kerti
-Nýr kælivökvi
-Skipt um spindilkúlur að framan
-Gírkassi allur tekinn í gegn af starfsmanni B&L
-Skipt um olíu í læsta drifinu hjá B&L
-Nýjir bremsuklossar að framan og aftan.
Ekki bestu myndir en myndir engu að síður
Bíllinn er mjög vel með farinn og að mínu mati með þéttustu eintökum hér á landinu af E36 coupe bíl.
Leðrið í honum er virkilega gott og sér ekki á því.
Lakkið er gott. Liturinn er Madeirascwharz metallic.
Bíllinn virkar vel og mældist hann 197 hö. í Dyno bekk hjá Tækniþjónustu bifreiða (er með pappíra upp á það).
Þjónustubók fylgir bílnum.
Bíllinn er með ´07 skoðun (án athugasemdar).
Verð: 890 þús.
Sjón er sögu ríkari.
Áhugasamir geta haft samband í síma 6699556 (Þorvaldur) eða EP