bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 22:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Jæja, þá þarf maður því miður að setja þennan frábæra bíl á sölu. Ástæðan er að maður er að verða faðir á nýju ári og þarf því fjölskylduvænni bíl.

Ég ss. flutti þennan bíl inn með aðstoð Skúra-Bjarka frá Þýskalandi fyrir rúmum 2 árum síðan, þá ekinn 159 þús. Hann er ekinn 181 þús. núna.

Helsti búnaður í honum er:

*2.5 lítra M50TU (með Vanos)
*K&N Cold air filter
*Leðruð sportsæti
*Hiti í sætum
*Topplúga
*Stóra borðtölvan
*A/C
*Tvívirk miðstöð
*Kenwood spilari með mp3/wma afspilun
*Kenwood hátalarar frammí og afturí (nýjir)
*Cruise Control
*ABS
*Samlitun frá verksmiðju
*Lækkaður 60/60 (gormar frá AP fahrwerk)
*17" ASA AR-1 felgur 8" að framan og 9" að aftan á nýlegum Avon dekkjum
*Angel Eyes ljós frá DEPO
*Shadow line nýru
*Kastarar
*LÆST drif

Bíllinn var að koma úr yfirhalningu og það sem var gert:

-Skipt um kúplingu
-Ný kerti
-Nýr kælivökvi
-Skipt um spindilkúlur að framan
-Gírkassi allur tekinn í gegn af starfsmanni B&L
-Skipt um olíu í læsta drifinu hjá B&L
-Nýjir bremsuklossar að framan og aftan.

Ekki bestu myndir en myndir engu að síður :)

Image

Image

Image

Image

Bíllinn er mjög vel með farinn og að mínu mati með þéttustu eintökum hér á landinu af E36 coupe bíl.

Leðrið í honum er virkilega gott og sér ekki á því.

Lakkið er gott. Liturinn er Madeirascwharz metallic.

Bíllinn virkar vel og mældist hann 197 hö. í Dyno bekk hjá Tækniþjónustu bifreiða (er með pappíra upp á það).

Þjónustubók fylgir bílnum.

Bíllinn er með ´07 skoðun (án athugasemdar).

Verð: 890 þús.

Sjón er sögu ríkari.

Áhugasamir geta haft samband í síma 6699556 (Þorvaldur) eða EP

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Last edited by moog on Sat 23. Dec 2006 07:05, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þessi bíll er virkilega flottur í í topplagi.
Endalaust búið að laga, bæta og breyta.
Læst drif í e36 er ekki algengt.
Þetta er bara the shit í e36 deildinni.

Þessi bíll fær toppeinkunn frá mér og Skúra-Bjarka gæðavottun 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjarki wrote:

Þessi bíll fær Skúra-Bjarka gæðavottun 8)


skrítið..... :whistle: :whistle:

en að þessu slepptu þá er þetta rétt hjá Bjarka..
án vafa eitt af bestu E36 6cyl eintökum landsins

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 16:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 02. Jun 2005 14:48
Posts: 37
Location: Borg óttans
Össss þessi bíll er náttúrulega bara rosalegur !

fékk aðeins að taka í hann um daginn og var alvarlega að spá í að skila honum bara ekkert hehe.

Toppeintak sem er klárlega búið að hugsa vel um, og ekki skemmir fyrir að meistari bjarki er búinn að klappa honum :)

Þessi hlýtur að seljast fljótt.

Gangi þér vel með söluna kallinn

( þú ættir kannski að auglýsa eftir Toyota station HAHA)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ekkert smá flottur E36 8)

Ef ég væri ekki að fara kaupa 333i þá væri þetta klárlega sá bíll sem ég myndi kaupa í staðinn! Þ.e.a.s. ef að blæjan myndi seljast áður en þessi selst :lol:

Frítt bump fyrir flottan bíl.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: nammi
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 21:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 01. Nov 2006 17:55
Posts: 65
Location: Grafarvogur
geggjaður villtu ekki bara fá annan coupe :D í staðinn 320 sama árgerð og pening á milli :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 21:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
GunzO wrote:
Össss þessi bíll er náttúrulega bara rosalegur !

fékk aðeins að taka í hann um daginn og var alvarlega að spá í að skila honum bara ekkert hehe.

Toppeintak sem er klárlega búið að hugsa vel um, og ekki skemmir fyrir að meistari bjarki er búinn að klappa honum :)

Þessi hlýtur að seljast fljótt.

Gangi þér vel með söluna kallinn

( þú ættir kannski að auglýsa eftir Toyota station HAHA)


Hehe, ég og toyota eigum ekki samleið, punktur. :D

Einsi320i wrote:
geggjaður villtu ekki bara fá annan coupe :D í staðinn 320 sama árgerð og pening á milli :D


Ég er alveg opinn fyrir að taka ódýrari upp í. Fer alveg eftir því hvernig bíll það er og hver milligjöfin yrði.

Gleymdi að bæta því inn að það er ekkert áhvílandi á þessum bíl og eins og kom fram þá er ég opinn fyrir uppítöku á ódýrari (helst þá BMW).

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 16:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
TTT

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mig er farið að langa dáldið mikið í þennan

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 07:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
mig er farið að langa dáldið mikið í þennan


Enda get ég fullyrt að um ,,eintak,, er að ræða sem er örugglega innann top 5 hér á landi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 22:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 19:48
Posts: 66
Location: Ísland
Hef setið í þessum... án efa laglegasti 325 e36 inn á klakanum. Ótrúlegt að hann sé ekki farinn. TTT fyrir geðveikum bíl!

_________________
Image
BMW 318IS coupe e36 ´92 - Seldur
BMW 316i Compact ´99 - Seldur
BMW 318IA ´92 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Steinark wrote:
Hef setið í þessum... án efa laglegasti 325 e36 inn á klakanum. Ótrúlegt að hann sé ekki farinn. TTT fyrir geðveikum bíl!


þessi er einnig magnaður

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 15:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Upp fyrir góðum bíl.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 00:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
TTT

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
flott framljós, hvar fékkstu þín ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 114 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group