bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 30. Oct 2006 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Til sölu er þessi fínasti winterbeater:

Image


Þetta er s.s. E30 318i '88 Ekinn: 148.xxx km. Delphin grey, bsk, tauáklæði(rifið bílstjórasæti), er á 15" álfelgum m. góðum pirelli P6000 sumardekkjum, 4x vetrardekk á stálfelgum fylgja með einnig(ónegld og lítið notuð), geislaspilari. Það sem búið er að gera við hann síðastliðinn mánuð er: nýjir KW framdemparar, nýjir bremsudiskar að framan + klossar, nýjar undirlyftur í vélinni og nýtt pústkerfi. Hann er með Coilover fjöðrunarkerfi og er stífari en andskotinn að framann, einnig fylgir með honum sem staðalbúnaður fræga E30 slagið í gírstönginni :P

Verðið er er breytt og verður því núna samkvæmt formúlunni hans Einsa, s.s. bíllinn er ekinn ca. 148 þ. km. og er því verðið 148.000 kr.ísl. á borðið :wink:

Vinsamlegast sendið öll verðtilboð í EP :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo læt ég þessa mynd fylgja með af gjörnigi MR. BOOM og Aron Andrew :x
Image

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Tue 14. Nov 2006 23:50, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Oct 2006 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Af hverju að selja vetrarbarninginn einmitt þegar kemur vetur? :P

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Oct 2006 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
SKO, ég á annan - E32 735i sem er við það að komast á götuna aftur. Ég keypti vetrarbarninginn til þess að nota á meðan hinn er ekki á götunni(enda er ég búinn að keyra rúmlega 2000km. á einum mánuði á honum :wink: ) og svo var ég að pæla í að setja sjöuna í geymslu í vetur en hætti við það vegna þess að það þarf að heilsprauta hana AFTUR :evil: og þess vegna finnst mér engin ástæða til þess að leggja sjöunni í vetur(svo er líka svo kickass gaman og þægilegt að keyra sjöuna :) ). Svo hefur mig alltaf langað að prufa E30, enda sé ég ekkert eftir þessum kaupum, þetta er alveg þrælskemmtilegur bíll :D

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
TTT :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Fínasti bíll! Sá þig 2 sinnum í dag á ferðinni og ég væri alveg til í þennan sem beater :)

Ég er hinsvegar á 2005 árgerð af beater þannig að ég er góður í bili :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
ömmudriver wrote:
Svo læt ég þessa mynd fylgja með af gjörnigi MR. BOOM og Aron Andrew :x
Image


:lol:

Aroni var alveg sama þótt þú værir á undan að setja í gang, honum fanns þetta mikið sniðugara... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Úps, var einhver opinn poki :oops:

Sorry elsku kallinn minn :lol:

Varst þú ekki einmitt að tala um á samkomunni hvað það væri gaman að ryksuga snakk úr teppi? :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 02:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Aron Andrew wrote:
Úps, var einhver opinn poki :oops:

Sorry elsku kallinn minn :lol:

Varst þú ekki einmitt að tala um á samkomunni hvað það væri gaman að ryksuga snakk úr teppi? :lol:


Jújú, það var minnz :x En snakkið fylgir bara með bílnum :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Fyrir þá áhugasömu þá eru þetta vetrarskórnir sem fylgja með bílnum :wink:

Image

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 20:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Sími :?:

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 08:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Viltu skipti eða ertu bara að hugsa um peninginn?

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Pening, ég á annan bíl :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
====SELDUR====

Þá er þessi seldur og óska ég nýja eigandanum innilega til hamingju með nýja vetrarbarningin =D> Núna verður maður að komast á milli staða á tveimur jafnfljótum :?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Til hamingju með söluna :)

Hver er nýji eigandinn?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hann heitir víst Dortzi á spjallinu :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group