bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 01:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Image
BMW 318i '99
Vel búinn og skemmtilegur bíll.
Ekinn 116þús, mjög góð þjónustubók, innfluttur nýr af umboði.
Nýlega smurður hjá B&L
Nýskráður 15.01.1999
Litur: Stahlblau Metallic

Búnaður:
Leður grátt
Sportstýri
Topplúga, rafdrifin glerlúga
Rafmagn í rúðum 4x
Armpúði á milli framsæta
Kastarar
Aksturstölva - On-Board-Computer
Radio BMW Business
Geisladiskamagasín í skottinu
Dagljósabúnaður

Staðalbúnaður í þessum bílum er mjög ríkulegur ber þar helst að nefna 6 loftpúða, spólvörn, fjarstýrðar samlæsingar (2 fjarstýringar).

Ný kúppling og nýjir framdemparar. 16” felgur og nýleg heilsársdekk.
Bíllinn er einstaklega huggulegur.

Ásett verð 1210þús
áhvílandi 710þús hjá Lýsingu
25þ á mán
Uppl. í S: 895 7866

Image
Image Image
Image Image Image

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Wed 01. Nov 2006 18:05, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 22:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 19. Jul 2006 20:18
Posts: 53
hvar er peningurinn þegar maður þarf hann :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Aug 2006 00:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Sat smá rúnt í þessum í dag og hann er ekkert smá góður!

Kaupa kaupa kaupa!

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Aug 2006 01:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 10. Mar 2003 22:58
Posts: 62
Location: Reykjavík
Vá...

Einmitt það sem ég er að leita að 8)
Verð í bandi á morgun.

_________________
Addi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 01:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Gleymdi að setja númerið í auglýsinguna, því er komið til skila.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Kaupa Kaupa
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 17:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 04:48
Posts: 64
Flottur bíll
(Árni Þór) :wink:
kaupa kaupa


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bíllinn er nýkominn úr ástandsskoðun hjá Frumherja, kom mjög vel út.
Allt í topplagi!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
AHHH

Þetta varst þú fyrir utan Bæjarins Beztu um daginn.

Ég sá bílinn og hugsaði með mér "jahsko hvað þetta er smekklegur þristur"

Svo sá ég þig étandi pylsu og hugsaði "djöfull kannast ég við þennan náunga"

Það er bara ekki hægt að þekkja þig nema þú sér útbýaður í olíu.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 13:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kristjan wrote:
AHHH

Þetta varst þú fyrir utan Bæjarins Beztu um daginn.

Ég sá bílinn og hugsaði með mér "jahsko hvað þetta er smekklegur þristur"

Svo sá ég þig étandi pylsu og hugsaði "djöfull kannast ég við þennan náunga"

Það er bara ekki hægt að þekkja þig nema þú sér útbýaður í olíu.
Tja eða bjór :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Djofullinn wrote:
Kristjan wrote:
AHHH

Þetta varst þú fyrir utan Bæjarins Beztu um daginn.

Ég sá bílinn og hugsaði með mér "jahsko hvað þetta er smekklegur þristur"

Svo sá ég þig étandi pylsu og hugsaði "djöfull kannast ég við þennan náunga"

Það er bara ekki hægt að þekkja þig nema þú sér útbýaður í olíu.
Tja eða bjór :D

Eða þunnur. :lol:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Sep 2006 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bíllinn er ennþá til sölu.
Hef nú undir höndum mjög góða ástandsskoðun fyrir bílinn sem framkvæmd var af Frumherja.
Ástand bílsins er mjög gott.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Sep 2006 01:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
t.t.t.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 08:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
er þessi enþá til sölu?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
það held ég


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Kristján Einar wrote:
er þessi enþá til sölu?


já já enn til sölu....

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 99 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group