bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 730 (735)
PostPosted: Tue 09. May 2006 22:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Hérna er nýi bíllinn sem ég fjárfesti í s.s bíllinn sem Sæmi var að selja :)
Það eru nokkur plön með breytingar og betrumbætur á þessum ágæta bíl, en planið er að lækka hann að framan, skifta út stefnuljósunum að framan, spreyja afturljósin rauð, og setja Xenon ljós í hann.
Svo þarf helst fyrr en seinna að skifta um húddið og líka stuðarann að framan eftir rollunudd hjá íbba :wink:
En að öðru leiti er þetta bara hin fínasti bíll og verður vonandi orðin góður fyrir bíladagana [-o<

Þeir Sæmi og Bjarki skiftu því miður 735 vélini sem var í honum út fyrir vél úr 730 þar sem skiftingin fór, en 3.ltr. vélin vinnur þó alveg þokkalega...
En allavega hérna eru nokkrar myndir af honum eins og hann er núna,

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Last edited by 98.OKT on Sun 18. Jun 2006 20:42, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 22:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Fallegur bíll hjá þér. :D Til hamingju með hann

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er sweet bíll.. dældirnar á húddinu eru eftir að það svínaði rolla fyrir mig.. góð líka þessi vél þótt hún eigi lítið í mótorinn sem var í honum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
cross-spoke klikka ekki. flottur bíll :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 01:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Til hamingju með nýja bílinn, mjög þéttur og þægilegur bíll.
Líst mjög vel á breytingaplanið þitt 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi bíll var allavega meðan ég átti hann nánast laus við allt brak og bresti, einnig var hann mjög þéttur og lítið sem ekkert veghljóð og leiðindi komið í hann, eina að það brakaði alltaf dáldið í farþegasætinu, enda sætin orðin ansi slitin, þótt leðrið á þeim sé mjög heilt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
ef þig vantar einhverja parta í hann, þá held ég að ég hafi séð þá vera að setja svona sægrænan 730 bíl inn í port hjá Vöku áðan.. Hann stóð allavega við innganginn í portið, númerslaus :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 18:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Takk fyrir, ég er mjög ánægður með þennan bíl og það er ekki slæmt að krúsa um í leddaranum 8)


Twincam wrote:
ef þig vantar einhverja parta í hann, þá held ég að ég hafi séð þá vera að setja svona sægrænan 730 bíl inn í port hjá Vöku áðan.. Hann stóð allavega við innganginn í portið, númerslaus :wink:


Thanks for the info, ég ætla að a.t.h með þennan :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með bílinn, plönin hljóma vel. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 12:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Til hamingju með vagninn. Hann lúkkar bara vel. Hefur það sem mínum vantar = leður :wink:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 00:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Held ég hafi séð þennan bíl í dag, er hann kominn með rauð afturljós?
Ef þetta var hann þá er þessi bíll BARA flottur!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 00:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Held ég hafi séð þennan bíl í dag, er hann kominn með rauð afturljós?
Ef þetta var hann þá er þessi bíll BARA flottur!


Takk fyrir, Jú það var ég 8) ég sá þig einmitt keyra fyrir aftan mig :) ég sprautaði afturljósin einmitt í gær og er bara nokkuð ánægður með útkomuna, og gormar á leið til landsins og stefnuljós verða þá keyft í leiðinni og svo vonandi xenon þannig að þá verður hann hel nettur :twisted:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 00:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ljósin komu mjög vel út!
Líst vel á plönin 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group