Til sölu vél úr 735iA ek. um 215þús, gekk mjög vel þegar hún var tekin úr bílnum. Um er að ræða vél, tölvu, rafkerfi og alla áfasta hluti vélarinnar vökvastýrisdælu, alternator o.s.frv.
Engin skitping/gírkassi en á vélinni var ónýt sjálfskipting. Þetta er það besta í 335i e30 swap þ.e. m30 vél úr e34 eða e32 olíupannan passar beint og þetta eru seinustu ár m30 vélanna, þ.e. allar endurbætur/betrumbætur framkvæmdar á þessum langlífu vélum hjá BMW.
Verð 110þús
Á einnig til m10 gírkassa 5g, flywheel og kúpplingu. Þetta passar beint á m30 blokkina en með stock kúpplingu mun kúpplingin snuða undir fullru gjöf svo betri kúppling væri nauðsynleg (e-ð perfomance dót), hlýtur að vera hægt að finna upplýsingar um það á netinu því m10 turbo hefur verið framkvæmt.
Gírkassi, flywheel og notuð stock kúppling 15þús
Umfjöllun um swappið:
http://www.e30.de/335e.htm
Vélin passar náttúrlega einnig beint ofaní alla m30 bíla e32 eða e34
Upplýsingar hér, EP eða 895 7866