bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Er að setja þetta inn fyrir vin minn:

Vinsamlegast hafið samband við hann, þó get ég svarað einhverjum spurningum um bílinn ef menn eru allsvakalega feimnir við símann.




320i Til sölu, "PROJECT BÍLL"

Það var að detta inn á sölu skemmtilegur bíll:

320i E36 árgerð ´95, beinskiptur, 4dyra með topplúgu. Bíllinn kom til landsins árið 2002, tveir eigendur hérna á Íslandi (fyrri eigandi Bjarki hér á spjallinu).

Bíllinn var notaður mestan tímann sem fyrirtækisbíll og allt sem gert hefur verið fyrir hann unnið af fagmönnum og allir varahlutir hafa komið beint frá B&L. Hefur farið reglulega í tékk hjá þeim á verkstæðinu í B&L Að utan er bíllinn samlitur, svartur, mjög fallegur nýbónaðurJ Það eru mjög spes 15”léttmálmsfelgur undir honum á 6mánaða gömlum heilsársdekkjum. Vel með farinn að innan. Velour mottur og pluss áklæði.



MÁLIÐ ER ÞETTA: Bíllinn er ekinn 245.000km, vélin tók upp á því að fara :( þvílík óhamingja!

Þannig að ég er með hálfvélarvana bíl. Hann er ökuhæfur en hann er farinn að brenna olíu.. Spakir menn segja mér að það kosti um 200.000kall að taka upp vélina, bora hana út og svo framvegis. Önnur vél gæti kostað um 100.000kall.

Ég er ekki svo mikill project kall þannig að ég bið um einhvern sem hefur áhuga og gaman af að taka við bílnum mínum. Það er víst ekkert mál að skella 323-325 eða 328 vél undir húddið og þá ertu kominn með frekar magnað tæki...



Hann er til sölu, tilboð í bílinn óskast

Ragnar 697-8720



P.S: það er hægt að fá hann með mjög þægilegu láni ef einhver vill það.

Ekkert út, bara yfirtaka, afb.18.000 á mánuði, ekkert lántökugjald eða lokagreiðsla.

Athugist að myndirnar eru teknar af bílnum áður en hann var samlitaður.

Image

Image

Image

Image

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Sun 30. Apr 2006 20:42, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég man eftir þessum bíl frá því hann var til sölu fyrir svona tveimur árum. Ég var eitthvað að spá í honum þá. Mjög fallegur bíll.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Já tók í hann hjá Bjarka.. ekkert smá góður bíll 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 22:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
og í hverju stendur lánið.?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
flamatron wrote:
og í hverju stendur lánið.?


Ég veit það ekki, best að hringja í eigandann:

Ragnar 697-8720

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Það ætti nú að vera hægt að fá fína 325i vél úr bílnum sem ég átti... veit reyndar ekkert hver keypti bílinn.. :roll:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 00:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Það ætti nú að vera hægt að fá fína 325i vél úr bílnum sem ég átti... veit reyndar ekkert hver keypti bílinn.. :roll:
Sú vél er að fara í annan bíl :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 02:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
M60 swap!!!

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 10:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
íbbi_ wrote:
M60 swap!!!
:naughty: Það var BARA kúl

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Image

Ekki er þetta bíllinn hans Danna (OZ390/FULLUR) þarna í bakgrunn ?

Allavega E34 Diamantscwarz á nkl eins felgum :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
miðjurnar eru ekki eins viktor ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
316i wrote:
miðjurnar eru ekki eins viktor ;)


??

ég sé bara 17" Styling 18 felgu, nkl eins og eru undir bílnum hans Danna !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Vá hvaða máli skiptir það?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jón Ragnar wrote:
Vá hvaða máli skiptir það?


hehe nákvæmlega!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 19:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Jun 2005 01:45
Posts: 131
Angelic0- wrote:
Image

Ekki er þetta bíllinn hans Danna (OZ390/FULLUR) þarna í bakgrunn ?

Allavega E34 Diamantscwarz á nkl eins felgum :)


Þetta er reyndar rétt hjá þér. Ég átti þennan bíl á undan Danna og keypti hann einmitt þarna sem hann stendur á myndinni (þekki húsið).

_________________
E34 540 '93
E34 525 '92 (seldur)
E32 730 V8 '94 (seldur)
E34 525 '94 (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 80 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group