bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 525 ix til sölu
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 21:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Feb 2006 19:34
Posts: 29
BMW 525ix árg 1993

Fluttur inn frá þýskalandi 5.9.1997

Ekinn 280 þús km, veit ekki hvað hann var ekinn þegar að hann var fluttur inn

nýleg heddpakkning og ventlar og nýtt tímaverk

nýir bremmsudiskar að framan, dælur teknar upp í leiðinni og nýir klossar allan hringjin

Dökkgrænn að lit

Grá leðurinnrétting

16" orginal felgur

191 hö

Þjófavörn og samlæsingar

ABS, Spólvörn

Ekkert ryð

Skoðaður 07 án athugasemda


Bíll í góðu ástandi og virkar vel

Skoða öll skipti

Er í Reykjavík

verðhugmyn: Tilboð?? væri alveg rosalega til í eitthvern þrist, hva þá 250cc sem verður að vera 2-gengis :lol:

Hægt er að ná í mig í síma 6908173 eða email freysi3@hotmail.com


http://myndir.ekkert.is/Freyzi3/Febr__a ... 4.jpg.html
http://myndir.ekkert.is/Freyzi3/Febr__a ... 2.jpg.html
http://myndir.ekkert.is/Freyzi3/Febr__a ... 7.jpg.html
http://myndir.ekkert.is/Freyzi3/Febr__a ... 8.jpg.html


Last edited by Yeah'z on Fri 24. Feb 2006 15:40, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 21:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Ekki vill svo til að þú lumir á myndum?? :)

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 22:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 06. Feb 2006 12:55
Posts: 82
skoðaru vélsleða upp i '?

_________________
Bavarian Motor Work
Lada sport "77


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: svar
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 22:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Feb 2006 19:34
Posts: 29
Castor wrote:
skoðaru vélsleða upp i '?


Hvernig sleði er það? langar samt miklu meira í hjól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: svar
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 09:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 06. Feb 2006 12:55
Posts: 82
Yeah'z wrote:
Castor wrote:
skoðaru vélsleða upp i '?


Hvernig sleði er það? langar samt miklu meira í hjól


Arctic Cat Sno Pro árg 2001,komin með 711cc invader vél frá blackmagic,sem er búin EFI og pípum ! ..sleði sem fær mann til að brosa hringinn 8)

_________________
Bavarian Motor Work
Lada sport "77


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég er 99% viss um að ég sá þennan bíl fyrir neðan vöku :) ertu að vinna þar or some ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Angelic0- wrote:
Ég er 99% viss um að ég sá þennan bíl fyrir neðan vöku :) ertu að vinna þar or some ?


Ég er ekki viss um að þetta sé sami bíll, getur verið, en bíllinn sem að þú sást var í einhverju smástússi á verkstæðinu hjá okkur, fyrir neðan vöku :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: svar
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 15:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Feb 2006 19:34
Posts: 29
Angelic0- wrote:
Ég er 99% viss um að ég sá þennan bíl fyrir neðan vöku :) ertu að vinna þar or some ?


nei þetta er ekki sami bíll, mig minnir að hann se grár :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: svar
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 15:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Feb 2006 19:34
Posts: 29
Castor wrote:
Yeah'z wrote:
Castor wrote:
skoðaru vélsleða upp i '?


Hvernig sleði er það? langar samt miklu meira í hjól


Arctic Cat Sno Pro árg 2001,komin með 711cc invader vél frá blackmagic,sem er búin EFI og pípum ! ..sleði sem fær mann til að brosa hringinn 8)


Hljómar nú ekki illa :D hvað er sett á svona sleða?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 16:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 06. Feb 2006 12:55
Posts: 82
það er sett á hann 590 þús.

gefðu mér mailið þitt ef þú vilt fá myndir !

_________________
Bavarian Motor Work
Lada sport "77


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hvort er hann sjálfskiptur eða beinskiptur?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 23:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Danni wrote:
Hvort er hann sjálfskiptur eða beinskiptur?


eru e34 X bílarnir ekki alltaf bsk?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 00:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Lindemann wrote:
Danni wrote:
Hvort er hann sjálfskiptur eða beinskiptur?


eru e34 X bílarnir ekki alltaf bsk?


Ne ég átti 525ix ´92 sjálfsk. 8)

_________________
Gunnar Már Gunnarsson
Sími 690-2222
Mercedes Benz w108 280 SE V8 3.5 ár.1971 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: svar
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 00:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Feb 2006 19:34
Posts: 29
Castor wrote:
það er sett á hann 590 þús.

gefðu mér mailið þitt ef þú vilt fá myndir !


freysi3@hotmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Lindemann wrote:
Danni wrote:
Hvort er hann sjálfskiptur eða beinskiptur?


eru e34 X bílarnir ekki alltaf bsk?


Ég er ekki alveg viss en mig grunar að allir M20 eru BSK og allir M50 eru SSK.

Held að ss. að þessi er SSK en maður veit aldrei, hvort er hann?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group