bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Image
risamynd


06/88
Coupé
Facelift
Demantssvartur
Grá leður innrétting
'Skíðagat' á aftursæti (virkar sem armpúði aftur í líka)
Sjálfskiptur
Vökvastýri
Dagljósabúnaður
Nýlegt púst
14" 'Bottlecap' álfelgur á vetrardekkjum
Viper þjófavörn og þar að leiðandi fjarstýrar samlæsingar
Lítið er um ryð
Ekinn 162.xxx kílómetra
BMW Sportstýri
Pioneer geislaspilari (4x45w held ég)
Skoðaður 07 (síðasti stafur í skráningarnúmeri 7)
Smurður í 159.500km
Ný kerti í 159.500km
Nýjir bremsuklossar að framan í 159.500km

Búinn að vera minn dailydriver síðan í ágúst og hefur
staðið sig frábærlega.

Eitt dekk skemmdist og reddaði ég nýju á stálfelgu, álfelgan
fylgir með en ég hef ekki séð pointið í því að láta færa af
stálfelgunni yfir á álið þar sem að það er allveg að koma
sumar :)

Myndir:

Image Image
risamynd.......................... risamynd

Image Image
risamynd.......................... risamynd

Image Image
risamynd.......................... risamynd

Image Image
risamynd.......................... risamynd

Ásett verð 185.000.- krónur.

Upplýsingar fást í síma 8635359 eða í e-mail á oskard [at] bmwkraftur.is

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Wed 01. Mar 2006 20:57, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Ójá...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 18:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Image

afhverju er verið að blurra gaurinn?
hehe nei annars virðist vera ágætis bíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
I´m just that quick

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
er þetta bíllinn sem þú varst að vinna í þegar ég var hjá þér um daginn ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Einsii wrote:
er þetta bíllinn sem þú varst að vinna í þegar ég var hjá þér um daginn ?

Ég er enginn galdrakall :)
það var 318is bílinn minn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 23:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
er þetta þessi handmálaði?

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Aron wrote:
er þetta þessi handmálaði?


Nei nei nei þetta er ekki hann,

þessi bíll er í eigu Óskars vinar okkar, mjög fínn og þettur bíll lítur mjög vel út, ef eg ætti penign þá væri ég að kaupa þennan bíl sjálfur,og ekki skemmir leðrið uss.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 23:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
myndalegur, bara 1 galli fyrir mig, 2 dyra og annar er ssk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
gstuning wrote:
Einsii wrote:
er þetta bíllinn sem þú varst að vinna í þegar ég var hjá þér um daginn ?

Ég er enginn galdrakall :)
það var 318is bílinn minn

Fannst það líka soltið spúki ;)
hvaða motor er í þessum ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 00:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 14. Oct 2004 00:27
Posts: 79
Location: K.Ó.P
Hvaða felgur fylgja bílnum? Bara Stálfelgurnar?

_________________
BENZ er núverandi, þið viljið ekkert vita um það

BMW E38 740iL......... Seldur
BMW E30 320 87 2D...Seldur
BMW E36 320 97 4D...Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 01:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
það er m40 mótor í facelift 318i og það stendur í auglýsingunni að
hann sé á 14" bottlecap álfelgum :lol: eða.. ég get allavegana ekki séð betur ;)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
usss 2 door er kúl.. Til í skipti á eðal 318? ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Feb 2006 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Image

Fylgja þessar álfelgur og sumardekk með eða er þetta bara sölutrikk?? :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Feb 2006 13:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
mattiorn wrote:
Fylgja þessar álfelgur og sumardekk með eða er þetta bara sölutrikk?? :wink:

Ég efast um að hann sé að gefa bílinn. :)

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 43 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group