bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 86 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: E36 325i 1994.
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Helstu upplýsingar.

BMW E36 325i
94'
Bíllinn er silfurlitaður
Bíllinn er ekinn 176 þúsund km, sem þýðir ca. 15 þúsund km á ári.
5 gíra beinskipting
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður
Ekki leður.
Armpúði milli framsæta
Loftkæling
Tvískipt miðstöð
GSM sími
Geislaspilari
Nýlegar 15" álfelgur
Bíllinn er á glænýjum vetrardekkjum að aftan en hálfslitnum að framan.
192hö
M50B25
Allt pústkerfið undir honum er nýtt, opið alveg í gegn. Alls ekki of hátt samt. Ef þú fýlar ekki stútinn undir honum þá eru þeir ekki dýrir :)
Þegar ég keypti hann voru ónýtur aftur gormarnir og búið er að skipta um þá.
Samlæsingar
Nýbúið að skipta um vatnslás og vatnsdælu. Þegar þetta var gert var farið yfir heddið á honum og er það í toppstandi.
XENON 8000k
Ekki læst drif
Nýjar mottur eru í bílnum.
Eini gallinn við bílinn er að hann er mislitur og það er sprunga í framstuðarnum hægra megin. Þetta verður lagað áður en bíllinn verður seldur.
Húddið er svolítið grjótbarið og það verður sprautað líka.

Þetta er svona það sem að ég man eftir... held að ég sé ekki að gleyma neinu.

Staðgreiðsluverð er 700 þúsund og uppítökuverð er eitthvað aðeins meira.
Skoða það endilega að fá bíl uppí á verðbilinu 100-200 þúsund.

Myndir af bílnum er hægt að finna hér: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... c&start=45

Image

Þarna á myndinni sést mislitunin vel en hafið það í hug að þetta verður SPRAUTAÐ fyrir sölu :)

Hægt er að ná í mig í síma 6162694 en bara eftir kl. 4
Annars er alltaf hægt að senda mér EP því að ég er oftast með tölvuna á mér :)

Árni Björn Kristjánsson

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 12:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er gríðarlega fallegur bíll hjá honum Árna og þegar hann kemur úr sprautun verður hann perfect :drool:

Viltu ekki skipta á Passat? :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 13:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 07. Jun 2004 17:50
Posts: 46
Location: Reykjavík
Verður bíllinn sem sagt heilsprautaður?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
ArnarK wrote:
Verður bíllinn sem sagt heilsprautaður?


Nei, vinstri hliðin og húddið. :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
Þetta er gríðarlega fallegur bíll hjá honum Árna og þegar hann kemur úr sprautun verður hann perfect :drool:

Viltu ekki skipta á Passat? :lol:


hehe jújú það má alveg skoða það.... verst að ég þarf eiginlega 500 þúsund í cash :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Þetta er gríðarlega fallegur bíll hjá honum Árna og þegar hann kemur úr sprautun verður hann perfect :drool:

Viltu ekki skipta á Passat? :lol:


hehe jújú það má alveg skoða það.... verst að ég þarf eiginlega 500 þúsund í cash :lol:


I wonder why.. :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gunnar wrote:
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Þetta er gríðarlega fallegur bíll hjá honum Árna og þegar hann kemur úr sprautun verður hann perfect :drool:

Viltu ekki skipta á Passat? :lol:


hehe jújú það má alveg skoða það.... verst að ég þarf eiginlega 500 þúsund í cash :lol:


I wonder why.. :lol:


hmmm...

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Þetta er gríðarlega fallegur bíll hjá honum Árna og þegar hann kemur úr sprautun verður hann perfect :drool:

Viltu ekki skipta á Passat? :lol:


hehe jújú það má alveg skoða það.... verst að ég þarf eiginlega 500 þúsund í cash :lol:
Djös vesen :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Hvað ætlaru að fá þér næst?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
Hvað ætlaru að fá þér næst?


Það er svart...
Það er 170 hö
og það er ómannlega töff.. 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað ætlaru að fá þér næst?


Það er svart...
Það er 170 hö
og það er ómannlega töff.. 8)
Awwww yeahhh :naughty:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað ætlaru að fá þér næst?


Það er svart...
Það er 170 hö
og það er ómannlega töff.. 8)


E-30 bílinn sem þú talar um í þræðinum í almennum umræðum?(minnir mig) :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
BmwNerd wrote:
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað ætlaru að fá þér næst?


Það er svart...
Það er 170 hö
og það er ómannlega töff.. 8)


E-30 bílinn sem þú talar um í þræðinum í almennum umræðum?(minnir mig) :wink:


ónei.. á þann bíl vantar svolítið sem að mér þykir möst!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
arnibjorn wrote:
BmwNerd wrote:
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað ætlaru að fá þér næst?


Það er svart...
Það er 170 hö
og það er ómannlega töff.. 8)


E-30 bílinn sem þú talar um í þræðinum í almennum umræðum?(minnir mig) :wink:


ónei.. á þann bíl vantar svolítið sem að mér þykir möst!

Svarti z3 Coupe sem er til sölu?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
arnibjorn wrote:
BmwNerd wrote:
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað ætlaru að fá þér næst?


Það er svart...
Það er 170 hö
og það er ómannlega töff.. 8)


E-30 bílinn sem þú talar um í þræðinum í almennum umræðum?(minnir mig) :wink:


ónei.. á þann bíl vantar svolítið sem að mér þykir möst!

Svarti z3 Coupe sem er til sölu?


nei en það væri gamann maður :P
Vísbending.. það byrjar á M og endar á I :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 86 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 90 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group