bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 18. May 2024 18:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 11:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 21:48
Posts: 29
Þetta er BMW E28 518. (spesial edition)

*Steingrár
*ekinn 170þ
*beinsk
*nýr pioneer spilari
*rafmagn í rúðum/speyglum
*handvirk topplúga.... bara töff
*8 Bmw orginal felgur
*Nýtt púst og nýlegir bremsuborðar
*skoðaður 06 og númerið endar á 9

Þetta er bara hinn fínasti bíll, eina sem maður getur sagt að hann er ekki sá fallegasti í brasanum, smá dæld og smá rið, eins og gengur og gerist, en hann er mjög þægilegur í akstri og hefur mjög gaman af því að leika sér í snjónum.

svo er það rúsínanípylsuendanum, það fylgir allveg eins varahlutabíll. Hann er meðal annars á 4 bmw felgum sem eru á góðum nelgdum dekkjum, nýupptekknum gírkassa. nýjar legur og demparar (demparar sem kostuðu yfir 20þ)

VERÐ 65Þ KR SEM ER NÁTTÚRULEGA BARA "#$%&/()=ö

Orri sími: 8973274

myndir =
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=
vídjó = http://bjarni.askur.org/heimsgir/video/gamli.wmv

_________________
það tók mig 10 bíla og 2 ár að finna þann eina rétta... bmw


Last edited by bimmmi on Tue 14. Feb 2006 10:41, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 17:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Er hann skoðaður? Ef ekki þarf að gera eitthvað til að hann fái skoðun?

Skoðaru tilboð undir 100k ?

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 18:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 21:48
Posts: 29
Wolf wrote:
Er hann skoðaður? Ef ekki þarf að gera eitthvað til að hann fái skoðun?

Skoðaru tilboð undir 100k ?


já gleymdi því... hann er skoðaður ´06 og þarf ekkert að gera við hann. Hann þarf ekki að fara í skoðun fyrr en okt.

....segjum að ég skoði öll tilboð :D

_________________
það tók mig 10 bíla og 2 ár að finna þann eina rétta... bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 07:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 21:48
Posts: 29
Nýtt verð 65þ vegna annara bílakaupa :D Hann er líka nýsmurður, var að skipta um púst og í bremsum og vifureim svo hann ætti auðveldlega að koma manni milli staða.

_________________
það tók mig 10 bíla og 2 ár að finna þann eina rétta... bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 09:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
hvort er þetta 518 eða 520? því það stendur 518 í þessum pósti en 520 í hinum, veit um einn sem væri vís til að hafa áhuga...

ps. og hvort er varahlutabílinn 518/520? og hvað er ónýtt í honum?

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Höfuðpaurinn wrote:
hvort er þetta 518 eða 520? því það stendur 518 í þessum pósti en 520 í hinum, veit um einn sem væri vís til að hafa áhuga...

ps. og hvort er varahlutabílinn 518/520? og hvað er ónýtt í honum?


Þessi auka bíll er 518i, þ.e M10 í honum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 09:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 21:48
Posts: 29
Höfuðpaurinn wrote:
hvort er þetta 518 eða 520? því það stendur 518 í þessum pósti en 520 í hinum, veit um einn sem væri vís til að hafa áhuga...

ps. og hvort er varahlutabílinn 518/520? og hvað er ónýtt í honum?


úbs það er rétt.... gerði þann þráð þegar ég var nýlega búinn að fá bílinn, þetta er 518i, efast sammt stórlega um einhvern mikinn mun á honum og 520. Það fór rafkerfið í varahlutabimmanum svo allt annað er nothæft í honum. En hann er búinn að standa eitthvað og ég efast um að það væri sniðugt að koma honum á götuna.

_________________
það tók mig 10 bíla og 2 ár að finna þann eina rétta... bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 518i á 65þ!!!
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 13:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 22. Aug 2005 14:53
Posts: 109
Location: Reykjavik
Þetta er enginn peningur fyrir frábæran vetrarbíl !!!
Upp með veskið drengir og stúlkur :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
vað er svona bíll að eyða í snjónum
:roll:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 19:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 21:48
Posts: 29
aronjarl wrote:
vað er svona bíll að eyða í snjónum
:roll:


venjulega fer hann með 10l á hundrað innanbæjar :D mjög gott bara, sammt ekkert að marka km/lítra tölu þegar menn safna ekki mörgum km að leika sér í snjónum.

_________________
það tók mig 10 bíla og 2 ár að finna þann eina rétta... bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 18:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2006 15:17
Posts: 2
ég hef samband...þessi bíll skal vera minn :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 09:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
seldur?

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 10:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 21:48
Posts: 29
Höfuðpaurinn wrote:
seldur?



jæjja þar sem bíllinn sem ég ætlaði að kaupa er víst seldur þá er ég hættur við söluna á þessum gæðagrip.... :D

_________________
það tók mig 10 bíla og 2 ár að finna þann eina rétta... bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group