bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 01:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 28. Mar 2005 15:02
Posts: 91
Ég fjárfesti mér í hinum ágætasta bíl, hann er að gerðinni 520i og er 88 módel..vél ekin aðeins 60 þúsund!! Sami eigandinn átti hann frá upphafi þangað til núna í desember, fullorðinn maður.
Eina riðið er á pínu hluta sílsans, sér ekki á honum að innan. Ein beygla á frambrettinu sem fer smá í pirrurnar á mér og vantar listann í kringum framrúðuna.

Það sem ég ætla að reyna gera er að fá mér hvít stefnuljós að framan og kastara, svo felgur þegar líða fer að sumri. Svo er krókur sem verður fjarðlægður næst þegar ég kemst á verkstæði.

Myndirnar eru alveg hræðilegar en kem með betri þegar ég er búinn að þrífa.

Image
Image
Image

og hér sést beyglan ágætlega:
Image


Last edited by slezz on Tue 07. Feb 2006 23:39, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 01:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 28. Mar 2005 15:02
Posts: 91
ef eitthver á eða veit um kastara og hvít stefnuljós...þá ENDILEGA láta mig vita :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Uss !

Drífa þig að laga það sem að er að.. og þessi beygla.. drífa þig líka að fixa hana..

Taktu svo góðar myndir handa okkur í birtu ;)

Gott project hjá þér.. og vonandi fær hann góða umhyggju hjá þér !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 02:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 28. Mar 2005 15:02
Posts: 91
ég ætla mér að hugsa um hann rosalega vel, enda lika þetta gott eintak


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 02:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til lukku með bílinn, hlítur að vera þéttur og fínn ekinn aðeins 60 þús það er bara frábært.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 23:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 28. Mar 2005 15:02
Posts: 91
Þá er maður aðeins búinn að dútla sér með hann, þetta eru afköstin:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Það sem ég er búinn að gera er glær stefnuljós að framan, augnlok, kastarar og filmur. Svo næst á dagskrá er svört leðurinnrétting og Rondell felgur þegar fer að líða að sumri

_________________
BMW 520 e39
BMW 745i e65 /Sold/
BMW 520 e34 /Sold/


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group