Jæja þá er ég að spá í að selja Winterbeaterinn
Þetta er s.s 320i ´84 módel keyrður ca 170þús, 4dyra og beinskiptur.
ég er búinn að setja á hann facelift stuðarana og samlita allan bílinn.
Hann er á 15" felgum og mjög nýlegum nagladekkjum sem ég man ekkert hvað heita né hver stærðin er en þau eru úr hjólbarðahöllinni.
Á honum er BBS framsvunta, M-techI sílsakitt og Zender aftursvunta.
Það er sérsmíðað opið púst í honum frá BJB.
Hann lennti í smá óhappi og eftir það var hann sprautaður í vitlausum litatón, en ég myndi láta litinn fylgja með svo hægt sé að laga það
Búinn að setja kastara í svuntu.
Það var skipt um gólf í honum og gólfið í skottinu og gaflinn þar vegna ryðs, en eina ryðið í honum núna er í einni hjólskálinni en það er bara smávægilegt.
Nýjir bremsuklossar og stimplar í dælu og öll í gúmmi að framan, einnig voru diskar renndir. Nýjar dælur að aftan og gormasett og allt það.
Kúppling orðin frekar slöpp, svo er eitthvað smávægilegt hikst á mótornum sem ég held að tengist AFM þar sem að hann snarlagaðist þegar ég fiktaði aðeins í honum.
Ný loftsýja, bensínsýja, kveikjuhamar og lok.
Ásett verð er 220 þús og ég svara öllum tilboðum og er ekkert annað að gera fyrir áhugasama annað en að bjóða, í versta falli segji ég bara nei
Að mínu mati er þetta topp bíll í swapproject þar sem M20B25 mótorinn passar beint ofaní þennan bíl
Kveðja Jónki
S:697-9021
Set hérna 2 myndir af honum frá því sumarið 2004, þessar felgur fylgja ekki en hægt er að semja um að þær komi með
P.S. þær eru teknar á síma og eru þessvegna ekki góðar

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
