Ég er með Bmw 316 88 IY-362 og er bifreiðin til sölu (aftur...)
Hann er ekinn um 140 þ.km
Hann er nysprautaður og lítur mjög vél út, það er ný kúpling í bílnum, og svo er búið að taka bremsukerfið i gegn( Nýjir diskar, klossar að framan, og að aftan eru nyjar skálar , Borðar, Dælur,Handbremsubarkar og hluti af bremsurörum.
ný kerti, kveikjuhamar og kveikjulok
Skoðun 06 án Ath.
Miðstöðin virkar á öllum stillingum nýtt viðnám.
Nýlegur Rafgeimir.
Ný sumar dekk á 14" pcv felgum
Vetrardekk á 14" bmw álfelgum
Nýlegt pústkerfi að grein.
Pioneer geislaspilari (mp3 / 3xRca)
2 Magnarar
10" 400w Pioneer Hátalarar og 8" Rockford keila.(bassamagnarinn ræður vél við 12" keilu)
Það eru bmw sportsæti í bílnum.
M-tech sílsar
Öll ljös eru skyggð.
Bíllin er appelsínugulur ef einhverjir kannast við hann
Hérna eru nokkrar myndir..
http://www.augnablik.is/showgallery.php ... ppuser=931
Verð: 185 þúsund
Nánari upplísingar í síma 866-7775,
Hallurei@simnet.is