bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Turbo kitt á M30
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 15:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Turbo kitt af 745I með M102 mótor. Innifalið í þessu er útbl.greinar(turbo manifold), wastegate, túrbína KKK K27 í mjög góðu ásigkomulagi, (ásinn í túrbínunni gengur ekkert til hliðar og snýst auðveldlega,) loftflæðimælir úr 745I, rör inn og út úr millikæli, og rör f. loft inná túrbínu og inná intake manifoldið. Með þessu ákvað ég að henda inní einu heddi af m30 hvort sem viðkomandi vill það eða ekki.

Þetta er næstum allt sem til þarf en vissulega þarf að uppfæra eldsneytiskerfið eftir þessa breytingu. Einnig þarf throttle position sensor úr 745I og grunar mig að Sæmi gæti hjálpað í þeim efnum. Intercooler er ekki nauðsinlegur en vissuega betri kostur.

Verðmiðinn er 80kjell


Image

Image

Image

Image

http://i20.photobucket.com/albums/b246/ ... itt005.jpg

Image

Image
Image

Fleiri myndum er hægt að redda, eða fá að skoða góssið.

Kv Stebbi
8699115

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
KIIIIDDIIIII!!!!!!!!

SVARAÐU........

KALLINU........




:D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 21:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Góssið er selt. Þetta er þó skrifað með fyrirvara til morgundagsins.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hver var að kaupa ?? :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 23:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Kiddi :D
Þetta verður ....ing GEÐVEIKT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
E30 335i Turbo.........:drool:


8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 01:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
IvanAnders wrote:
E30 335i Turbo.........:drool:


8)


neibb e30 345i 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Jónki 320i ´84 wrote:
IvanAnders wrote:
E30 335i Turbo.........:drool:


8)


neibb e30 345i 8)


hversu mikil geðveiki er það ? :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 09:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
:naughty:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Jónki 320i ´84 wrote:
IvanAnders wrote:
E30 335i Turbo.........:drool:


8)


neibb e30 345i 8)


Vert þú ekkert að rífa kjaft!
Ég veit hvar þú átt heima og mundu það!



:lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta verður 335i Turbo ekki meira múður,
það er ekki 745i vél í honum heldur M30B35 non turbo sem verður gerð túrbo

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
gstuning wrote:
Þetta verður 335i Turbo ekki meira múður,
það er ekki 745i vél í honum heldur M30B35 non turbo sem verður gerð túrbo


Nákvæmlega, þetta er ekki frekar 345i frekar en bíllinn hans stebba er 335i :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
IvanAnders wrote:
gstuning wrote:
Þetta verður 335i Turbo ekki meira múður,
það er ekki 745i vél í honum heldur M30B35 non turbo sem verður gerð túrbo


Nákvæmlega, þetta er ekki frekar 345i frekar en bíllinn hans stebba er 335i :D


Einhver myndi nú vilja segja það ef það hefði verið til 325i með turbo og verið kallaður 335i..

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
vélin í 745i e23 er 3,5l m30b35. Bíllin er kallaður 745 4,5 því ef maður deilir þjöppunni í nonturbo í í 3,5 og margfaldar með þjöppunni í turbo þá fær maður 4,5 (minnir að þetta hafi verið svona) semsagt pæling á bakvið þetta.
En heddið á turbo-vélinni er ekki alveg eins.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Bjarki wrote:
vélin í 745i e23 er 3,5l m30b35. Bíllin er kallaður 745 4,5 því ef maður deilir þjöppunni í nonturbo í í 3,5 og margfaldar með þjöppunni í turbo þá fær maður 4,5 (minnir að þetta hafi verið svona) semsagt pæling á bakvið þetta.
En heddið á turbo-vélinni er ekki alveg eins.


Og ég sem að óttaðist að þetta væri langsótt..... :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group