bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 21. Aug 2005 13:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 21. Aug 2005 13:16
Posts: 13
Image

BMW 325 iA til sölu. Ekinn 170.xxx km.

Keyrði hann heim með Norrænu í maí í fyrra. Er að fara í nám til útlanda og er því að selja gripinn.

Búnaður:

Loftkæling.
Loftpúði fyrir ökumann.
ABS.
2500cc 192hp vél.
Kastarar.
Stóra aksturstölvan.
Topplúga.
Sjálfskipting.
Rafmagn í framrúðum.
15" BMW felgur.
Sumar og vetrardekk.
Metallic blár.
BMW Útvarp.

Með henni fylgir þjónustubók sem sýnir allar viðgerðir bílsins frá upphafi. Þjónustaður hjá B&L.

2 eigendur á undan mér.

Bíllinn er ekki tjónabíll og er skoðaður maí 2006.

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Ekkert áhvílandi.

Verð: Óska eftir tilboðum.

Sími 8957866, nafnið er Bjarki (umboðsmaður eiganda).

Fyrirspurnir má einnig senda á hallgrimur[hjá]gmail.com.


Last edited by hthb on Thu 13. Oct 2005 11:51, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Aug 2005 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þessi bíll er einstaklega heill og þéttur.
Hallgrímur er félagi minn og við keyptum bílinn af eldri manni í Þýskalandi í fyrrasumar. Gamli var þýskur og með alveg rosalega flotta þjónustubók og viðhaldið allt undir þýsku eftirliti!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Aug 2005 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
890.000 þús fyrir plane bíll

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Aug 2005 20:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 21. Aug 2005 13:16
Posts: 13
Ég hef aldrei verið fyrir breytingar á bílum.

Eins og með allt annað, þá er verðið ekkert heilagt og ég er opinn fyrir tilboðum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bíllinn er núna í minni umsjá þannig ef menn vilja vita meira eða taka hring þá er best að hringja beint í mig S: 895 7866 eða EP.
Eigandinn er farinn erlendis til náms.
Lækkað verð 760þús.
Tilboð óskast
Bíllinn er mjög heill og vel með farinn, einstaklega eigulegur bíll.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
snyrtilegur bíll :P

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 10:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Verð 690þús
Bíll í sérflokki!
Uppl. í S: 895 7866

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 10:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Er búinn að vera með þennan bíl í láni í rúma viku þar sem minn er í viðgerð og þetta er mjög þéttur bíll og gott að keyra hann. Sjálfskiptingin er mjög þýð og ekki skemmir fyrir að hafa 192 hesta undir húddinu.

Eins og hann Bjarki sagði þá er þetta bíll í sérflokki. :!: :)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Oct 2005 10:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 21. Aug 2005 13:16
Posts: 13
Bíllinn verður að seljast og því íhuga ég öll tilboð. Endilega látið reyna á.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 08:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Ég er með hondu civic 98 módel sem 500.000kr samkvæmt listaverði. Þetta er 1.4 bíll 3 dyra, búið að samlita spegla og margt annað. Býð þér hann og 150.000kr.
Annars ef þú hefur áhuga þá er bara að koma með gagntilboð.

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 01:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bíllinn er ennþá til sölu þ.e. óseldur!
Hvet áhugasama til að prófa bílinn, einstaklega snyrtilegur og heill bíll, lakkið er rosalega fallegt, innrétting, vél, skipting.....allt eins og það á að vera!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Oct 2005 01:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
er læst drif í honum...?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Oct 2005 10:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 14. Jul 2005 00:17
Posts: 110
Location: >_<
gjöðveik innrétting :lol:

_________________
Nissan Almera 1600 Luxury
320ia E36 ///M-tech *rip*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Oct 2005 12:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Þessi bíll er ekki með læstu drifi.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Oct 2005 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
AFAR---------snyrtilegur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 103 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group