BIFREIÐIN ER SELD
Því miður þarf ég að selja elskuna mína...
Þetta er semsagt BMW 320i árgerð 95
Virkilega solid bíll sem gaman er að keyra.
Ekinn: 197.xxx Ný smurður 3. des
Litur: Avus blau
Bíllinn er skráður 150 hö en það er K&N filter í honum og Superchip sem auka þessa tölu aðeins..
Dekk: 15" vetrardekk á góðum dekkjum og 17" sumardekk einnig á 2 nýjum dekkjum og 2 sæmilegum
Skoðaður '06
Þetta er ég búinn að láta gera við bílinn: (allt til á nótum)
Skipt um pakkdós
Bremsuslöngur framan og aftan
Demparahosa
Bremsuklossar framan og aftan
Bremsudiskar aftan
Stýrisstöng
Hjólalegusett
Ef ég ætti að taka saman hvað ég er búinn að eyða í bílinn yrði það eitthvað í kringum 150 kallinn, en mér þykir óendanlega vænt um þennan bíl og mér finnst ekkert sjálfsagðara en að halda honum í toppstandi.
Semsagt þá er búið að taka bremsukerfið og flest allt undir bílnum í gegn og hefur hann aldrei verið betri:) Vélin er í góðu standi og hefur ekki verið með nein leiðindi, enda BMW vél:)
Ég hef alltaf farið með bílinn í smur á réttum tíma og alltaf látið gera það á verkstæði.
Nýlega setti ég á hann lip-spoiler sem mun fylgja með, Aðrir hlutir sem ég man eftir í augnablikinu er varadekk, AIWA spilari, boltar og spacerar fyrir sumardekkin ofl.
Hér eru svo nokkrar myndir, en núna er hann kominn á vetrardekkin..
Verð: 200þ út og yfirtaka á láni sem stendur núna í 636þ og er meðalafborgun um 20þ á mánuði.
Þetta er án efa besti bíll sem ég hef átt og á eftir að sakna hans óheyrilega mikið...
Upplýsingar er gefnar hérna á spjallinu, í PM eða í síma 869-8660
Matthías Örn