Smá DIY fyrir ykkur...
Þannig var að stök pera í mælaborðinu mínu var orðin slöpp, peran fyrir gírskypti val.
Þannig að þá var náturelega ekkert annað að gera en að skypta um hana.
Það væri geggjað ef einhver stjórnandi / umsjónamaður mydi klippa þetta út og setja í DIY hornið í tækniomræðunum.
_____________________________________________________________
Fjarlæing á mæla borði í BMW E32/E34 með AIR-BAG og peru skypti.
1)
Byrja skal á því að losa um afturbek til þess að komast að rafgeymi og taka Negetiva pólinn úr sambandi áður en hafist er handa við verkið. Ef það er ekki gert þá mun AIR-BAG ljósið loga í mælaborðinu og þá þarf að endur setja koðan fyrir loftpúðann.
2)
Nú þarf að losa plast skrúfu sem er að neðanverðu á stýri columunu.
Þar á eftir er hlýfinni smelt af ( bara að tosa )
3)
Nú þarf að aftengja sjálfan loftpúðan frá rafkerfi bílsins. Augljós appelsínugult plögg.
Plöggið er á teinum og það þarf að stýra þvi af, áður en það er aftengt.
4)
Næst þarf að losa sjálfan loftpúðan frá stýrinu ( gleymdi að taka myndir silly me

) en það eru tvær skrúfur aftan á stýrinu TORX. Í mínu tilfelli var það í stærðinni 30 en 25 og 28 er lýka algengt / fer eftir árgerð og modeli.
5)
Nú þarf að aftengja púðan frá stýrinu og er eftirfarndi MJÖG MIKIL VÆGT, það þarf bara að tosa peint upp ekkert juð eða tvist bara beint upp.
6)
Nú þarf að merkja stýrisstöðunua svo að hún fari ekki öll í hönk þegar stýrið er sett á aftur. Mér þótti mjó gott að setja málinga tape yfir stýrið og svo krota með penna.
7) Nú kemur að því að losa stýrið.
Auglýs bolti er fyrir miðju stýris og þaf að losa hann.
8 )
Nú er stýrið er komið úr þá þarf að losatvær skrúfur sem eru efst í mælaborðinu. Þar næst þá er mála borðið dregið út.
Passið ykkur á þessum hvítu flipum á mæla borðinu áttu til að krækja sig í áklæðinu sem er á mæla borðinu.
9)
Nú er komið að því að taka plögginn úr, það eru svört typpi sem þarf að losa fyrst áður en hægt er að taka tengin úr.
10)
Nú er maður kominn í þeirri aðstöðu að geta skypt um peru búinn að koma sér fyrir inni í stofu með mælaborðið á borði, muna að setja tusku undir til þess að hlýfa því geng rispum osf..
Flestar perurnar eru losaðar með þeim hætti að þær eru skrufaðar úr rangsælis.
Allar perurunar eru að utanverðu mælaborðinu nema þrjár(3w) sem lýsa upp hraðamæli og aðra tvo mæla, þá þarf bara að opna mælaborðið sjálft og þá blasa þær við mann.
Ein stolinn mynd.
Svo er það eina sem er að snúa við öllu ferlinu og bakka skref fyrir skref. Fyrir alla muni EKKI gleyma að því að það þarf að tengja rafmagnið við bílinn í blá lokin.
_____________________________________________________________
Samantekt.
Kunnátta(skils):
I-II tildurlega auðvelt og ekki flókið verk muna bara að fara varlega með loftpúðann.
Áætlaður verktími:
30-60 mín
Ánægjan:
Nú þegar þetta er búið er allt mælaborðið vel upplýst og getur maður loksins séð.