bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 02:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 92 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
"Nýjasti" bíllinn í safninu mínu 8)

BMW 518 E28

Þennan bíl fann ég út frá auglýsingu sem Elli hérna á spjallinu benti okkur kraftsmeðlimum á.
Hann er búinn að vera í eigu sama eiganda frá upphafi :shock:
Frá árinu 1982 til 2001 bar hann skráningarnúmerið A-2050, og var í þokkabót með kross á númeraplötunni helvíti lengi.
Það er vegna þess að eigandinn var læknir á Akureyri og var þetta því læknabíll.
Bílnum hefur alltaf verið haldið í toppstandi eins og má sjá á smurbók og reikningum sem fylgdu gripnum.
Gamli læknirinn hætti svo að nota bílinn um árið 2001 og var hann tekinn af númerum á því ári.
Bíllinn stóð inni á Akureyri frá 2001 til 2004, en þá ók sonur eigandans bílnum norður í Fnjóskadal og kom honum fyrir í geymslu þar.
Svo var það ekki fyrr en núna í síðasta mánuði þegar ég sæki bílinn að hann var gangsettur aftur :wink:

Helstu spekkar......

Nýskráður 16.06.1982 á Íslandi.
Framleiddur í Janúar 1982 samkvæmt BMW
M10B18 mótor með blöndung
Ekinn 151.079 km
4 gíra beinskiptur
Alpinweiss litur, hvítur

Aukabúnaður:
Enginn :lol:

Svo eru hérna myndir frá því ég sótti bílinn þann 18. ágúst síðastliðinn.
Ferðin hófst árla morguns í Keflavík og var henni heitið norður í Draflastaði í Fnjóskadal. Með mér í för var Gunni bróðir að sjálfsögðu 8)

Fékk lánaðan þennan Musso jeppa hjá félaga mínum þar sem báðir bílarnir mínir með krók voru out-of-order :lol:
Image

Svo var brunað í Reykjavík og sótt kerru. Við fundum eina góða hjá Húsasmiðjunni í Grafarvogi.
Image

Ekkert verið að slóra, bara húkkað í og brunað norður.
Auðvitað var fyrsti viðkomustaðurinn á leiðinni Vínbúðin á Akureyri, þar sem þetta var á "menningarnótt" og
Gunni bróðir ætlaði að djamma í Reykjavík þegar við kæmum aftur til höfuðborgarinnar um kvöldið.
Þarna fyrir utan Vínbúðina hittum við líka hann gunnar á E30 M52B28.
Image

Ferðalangurinn var ekkert nema sáttur við þetta road trip :wink:
Image
Image

20 mínútum eftir brottför frá Akureyri vorum við komnir yfir Víkurskarð og næstum komnir á leiðarenda......
Image
Image

Svo fór að glitta í bæinn Draflastaði þar sem bíllinn hafði verið geymdur síðan 2004.....
Húsbóndinn á Draflastöðum var búinn að kippa bílnum út fyrir okkur deginum áður svo hann blasti bara við okkur úti á túni.
Image
Image
Image
Image
Image

Ekkert verið að tvínóna við hlutina og bíllinn opnaður á alla kanta og skoðaður.
Image
Image
Purolator að sjálfsögðu í húddinu :lol:
Image

Þar sem bíllinn hefur eflaust þurft að keyra í gegnum erfiða snjóavetur á árum áður, hafði verið sett í hann 1" upphækkunarklossa allan hringinn
Image

Og fendergapið að framan út af klossunum, er ALLSVAKALEGT eins og sést í samanburði við síma :lol:
Image

Að innan....
Image
Image
Image

Stærstu höfuðpúðar sem ég hef séð á ævinni :shock:
Image
Image

4 speed alla leið :lol:
Image

Hljómtækin eins og þau gerðust best á sínum tíma....
Image

Greinilega tjónlaus bíll þar sem tjónaskýrslan er útgefin af Brunabótafélagi Íslands :lol:
Image

Smurbókin er upprunaleg :shock:
Þjónustubókin var einnig stimpluð á alla kanta, Inspection I og II oft í gegnum árin.
Image
Image

Við bjuggumst auðvitað við því að þurfa draga bílinn upp á kerruna með spilinu en nei nei......
Settum í hann fullhlaðinn rafgeymir og hann fór í gang í annarri tilraun 8) 8)
Image

Þá var auðvitað ekkert annað í stöðunni en að brumma bílnum upp á kerruna.....
Image
Image
Image
Image
Image

Tók einn hring í kringum bílinn og vá hvað hann er heillegur :shock: :shock:
Image
Image

Jebb.....enginn hægri spegill á þessum tíma :lol:
Image
Image
Image
Image
Image
Ef þetta er ekki mesta tilviljun sem ég hef lent í lengi.....
Myndirnar heita frá DSC00457.JPG og upp í DSC00540.JPG.....
Og þegar ég smellti af á 518 merkið þá var það DSC00518.JPG :lol: :lol:
Image

Þessi drullusokkur er nógu stór til að covera 295 dekk í breidd :lol:
Image
Image
Hann er sama sem ryðlaus :shock:
Image

Jæja, klukkan farin að ganga 16:00 og við fórum að halda heim á leið.
Festum bílinn með strekkiböndum svo við myndum nú ekki týna honum á leiðinni...hehe.
Image
Image
Image

Svo var lagt í hann heim á leið....
Image
Image

Stoppað nokkrum sinnum til að taka bensín á Mussoinn....
Hér var bensínstoppið á leiðinni heim á Blönduósi
Image

Svo henti ég Gunna út í Reykjavík um 22:00.
Stoppaði aðeins í bænum og var kominn heim í Keflavík um 0:00....
Image

The End.
Bara góður bíll 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Thu 28. Jan 2010 18:51, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hrikalega heillegur :shock:

til hamingju

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Frábært.

Gaman að því að fleiri séu með E28 veiki en ég :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Frábært.

Gaman að því að fleiri séu með E28 veiki en ég :)



:-k

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Og sóttur á Williams vagni 8)

Image

Getur verið að ég hafi mætt þessu pústlausu í hafn í vikunni?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
///MR HUNG wrote:
Getur verið að ég hafi mætt þessu pústlausu í hafn í vikunni?

Neibb,

Þetta er daily bíllinn minn og hann er sko ekki pústlaus. :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Svo strax á mánudeginum 19. ágúst sótti ég um hraðpöntun á nýjum númeraplötum, þar sem A-2050 plötunum hafði verið hent fyrir 5 árum :lol:
Fékk þær seinni part mánudagsins, og fór svo á bílnum í vinnuna daginn eftir.
Fór með hann beint í olíuskipti hjá N1 Réttarhálsi.

Tók nokkrar myndir af undirvagninum í leiðinni.....

Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ég veit hver braut ljósið á bílakerrunni
:roll:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 13:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er bara eins og nýtt :shock:
Til hamingju með þennan :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Geggjaður bíll! :o

Ég kannast við þetta með hægri spegilinn, er með mözdu hérna heima sem er alveg eldgömul og í hana vantaði hægri spegil.. Og sætisbelti.. :P

Til hamingju með þetta


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 16:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
flottur þessi 8)

Til hamingju

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Sep 2007 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Djöfull keyrði ég næstum því á þegar ég sá þennan í Keflavík um daginn, bara eins og að ganga aftur í tíma að sjá þennan bíl :lol:

En til hamingju með þennan 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Oct 2007 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég gaf mér loksins tíma til að henda undir Antikmobileinn skemmtilegri felgum og þvo kvikindið almennilega.
Á reyndar eftir að bóna, skúrinn er fullur af bílum og það rigndi :(

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Oct 2007 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Dekraði aðeins við bílinn líka í dag....

Skipti um kerti, kertalok, hamar og alla kertaþræði.
Djöfull er hann orðinn sprækur 8) 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Oct 2007 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hann lúkkar aðeins betur núna! :P

En hvernig gengur með 535?? 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 92 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group