bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 31. Oct 2024 23:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E31 850Ci 1991
PostPosted: Tue 04. Oct 2016 20:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
Þessi fákur fæst keyptur vegna áhuga fyrir öðrum bíl.

BMW E31 850Ci
1991 árgerð
M70B50 V12
ekin: 77.000 mílur
Sjálfskiptur
Afturhjóladrifinn
19“ ASA felgur á nýjum dekkjum
Leður
Topplúga
ofl ofl, færð varla betur búinn bíl á þessum aldri.

Image

- farið í allar bremsur fyrir 2000 mílum, dælur, diskar og klossar.
6.2.16: Skipt um smurolíu og olíusíu á vél
6.2.16. skipt um kælivökva
6.2.16. skipt um loftsíu
6.2.16. nýjar númeraplötur og rammar
6.2.16. nýjir rafgeymar ( já þeir eru tveir )
29.2.16. keypt ný 19“ Dekk, þau eru ekin um 1500mílur
20.4.16. Ný kerti ( 12STK)
- ég er búinn að panta ljósacoverið á hann og fylgir það með ef hann selst.

Image
Image

Þarf smá að stjana við þenna höfðinga.
- Hjólalega ( fyglir )
- Vesen á rúðuþurrkum ( koma stundum inn en virkar stundum ekki )

Image
Image
Image

Verð: 2.500.000. Dekkjarsparkarar og sjálfkjörnar verðlöggur sem hafa ekki hundsvit á hvað svona bílar eru að fara á úti eru afþakkaðir.

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E31 850Ci 1991
PostPosted: Tue 18. Oct 2016 22:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 08. Aug 2014 00:20
Posts: 1
Hvaða máli skiptir hvað bílar kosta úti? Þar er allt annað hagkerfi.
Eigum við að verðleggja notaðr þvottavélar á 500.000kr af því að það kostar svo mikið að flytja þær inn?
Eða gömul corolla á 2 miljónir því fluttningurinn frá japan er svo dýr?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E31 850Ci 1991
PostPosted: Tue 18. Oct 2016 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
einar83 wrote:
Hvaða máli skiptir hvað bílar kosta úti? Þar er allt annað hagkerfi.


Hvað ertu að skírskota til... ??

Svona bíll kostar helling erlendis,, ef einhver er i þeim hugleiðingum að kaupa slíkann bíl erlendis frá þarf viðkomandi að borga helling,,,,,,, + gjöld

Þó að íbúðir kosti mikið hérlendis,, kosta þær endilega ekki slíkt erlendis.. þannig að annað hagkerfi ,,JÁ,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E31 850Ci 1991
PostPosted: Wed 19. Oct 2016 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Alpina wrote:
einar83 wrote:
Hvaða máli skiptir hvað bílar kosta úti? Þar er allt annað hagkerfi.


Hvað ertu að skírskota til... ??

Svona bíll kostar helling erlendis,, ef einhver er i þeim hugleiðingum að kaupa slíkann bíl erlendis frá þarf viðkomandi að borga helling,,,,,,, + gjöld

Þó að íbúðir kosti mikið hérlendis,, kosta þær endilega ekki slíkt erlendis.. þannig að annað hagkerfi ,,JÁ,

Þetta er samt ansi mikið fyrir gamlan 850 sem er eflaust ágætur en hlutir eru bara þess virði sem einhver er tilbúinn að borga fyrir þá.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E31 850Ci 1991
PostPosted: Wed 19. Oct 2016 18:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
sosupabbi wrote:
Alpina wrote:
einar83 wrote:
Hvaða máli skiptir hvað bílar kosta úti? Þar er allt annað hagkerfi.


Hvað ertu að skírskota til... ??

Svona bíll kostar helling erlendis,, ef einhver er i þeim hugleiðingum að kaupa slíkann bíl erlendis frá þarf viðkomandi að borga helling,,,,,,, + gjöld

Þó að íbúðir kosti mikið hérlendis,, kosta þær endilega ekki slíkt erlendis.. þannig að annað hagkerfi ,,JÁ,

Þetta er samt ansi mikið fyrir gamlan 850 sem er eflaust ágætur en hlutir eru bara þess virði sem einhver er tilbúinn að borga fyrir þá.


Algjörlega sammála þér, en þessi auglýsing var sett upp í einhverju kvöldbrjálæði þegar ég var að skoða E24 á utan. En það brjálæði fór morgunin eftir þannig þessi fæst ekki keyptur lengur ;)

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E31 850Ci 1991
PostPosted: Wed 19. Oct 2016 18:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Það er líka alveg í lagi þegar menn selja bíla, sem koma örsjaldan á sölu hérlendis (eins og E31), að miða sitt ásetta verð við hvað það kostar að flytja slíkan bíl inn.

E31 hefur ekkert raunverulegt markaðsvirði hérna heima, afþví þeir eru svo fáir og koma á sölu kannski 2.-3. hvert ár. (í minni reynslu)

Vissulega eru bílar þess virði sem einhver er til í að borga fyrir þá, en það er annað mál, við erum að tala um ásett verð.

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E31 850Ci 1991
PostPosted: Thu 20. Oct 2016 11:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
Emil Örn wrote:
Það er líka alveg í lagi þegar menn selja bíla, sem koma örsjaldan á sölu hérlendis (eins og E31), að miða sitt ásetta verð við hvað það kostar að flytja slíkan bíl inn.

E31 hefur ekkert raunverulegt markaðsvirði hérna heima, afþví þeir eru svo fáir og koma á sölu kannski 2.-3. hvert ár. (í minni reynslu)

Vissulega eru bílar þess virði sem einhver er til í að borga fyrir þá, en það er annað mál, við erum að tala um ásett verð.

Svo held ég það líka að ef mönnum langar virkilega í einhvern bíl sem er frekar sjaldgæfur og eiga peningin til þá skiptir 500.000kr til og frá ekkert það miklu máli. Og já 2,5 var ásett verð en ekkert það langt frá þeirri staðgreiðslu sem við höfðum í huga.

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E31 850Ci 1991
PostPosted: Thu 20. Oct 2016 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég legg til að þú seljir og kaupir E24 :king:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E31 850Ci 1991
PostPosted: Thu 20. Oct 2016 12:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
srr wrote:
Ég legg til að þú seljir og kaupir E24 :king:

Image

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group