bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 01. Nov 2024 01:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 11. Nov 2015 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ertu að meina að maður ætti að vera að keyra á AFR 6:1 með Methanol :?:

Ég er að keyra á 50/50 bensín Methanol... er það ekki orðið frekar lean ??

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Nov 2015 07:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Lambda 1.0 á methanol er 6.4 AFR

Image

Þannig að ef þú ert með Lambda 1.0 á skjánum og 100% methanol þá er 6.4 AFR, undir boosti þá runnar maður kannski cirka 0.8 Lambda eða 5.12 AFR

Þegar þú mixar bensini og methanoli þá verður þetta soldið flóknara þvi þá ertu að mixa mismunandi density vökva og líka mismunandi energy/density
Enn það sama gildir samt, tjunar að bara 1 í cruise og 0.8 í boosti sama hvaða mix þú ert með, hvaða AFR það er skiptir engu nema þegar þú ert að size-a spíssa

t.d Ef bensín vel þarf 400cc spíssa þá þarf 900cc spíssa ef það er verið að nota methanol því það þarf 2.2 sinnum meira af vökva per gang til að na rettu AFR gildi.

EDIT : Þessi formúla leit eitthvað skrýtið út, best að flækja ekki með henni.

Ekki gleyma methanol inniheldur surefni, þannig að þótt að vélin andi sama lofti inn eins og með bensíni þá verður hun öflugari með methanoli einu og sér.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Nov 2015 05:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég vissi að Methanol eitt og sér er "Power Adder"...

Vissi samt ekki með AFR, enda horfi ég bara á Lambda í VEMS hjá mér... 1.0 í cruise og 0.75 á boosti...

Sé fyrir mér að Methanol sé mjög gott eldsneyti með ofangreint að leiðarljósi... Kaldara IAT = Meira Density, einnig er IAT skynjarinn hjá mér beint aftan við TB, Herra Baldur vill meina að það sé kannski pínu skewed þar sem að vélin gæti verið að anda eldsneytinu (sem er kalt?) til baka upp í soggreinina...

Ég er að fara að færa allt yfir á S50 fljótlega, hvar mæliru með að hafa IAT skynjarann, það er náttúrulega ómögulegt að setja hann aftan við throttle body þar...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Nov 2015 07:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hann þarf að vera einhverstaðar þar sem að loft flæðir yfir hann ekki í storum geymi þar sem að hann getur hitnað að óþörfu.

Ég myndi mæla með intercooler rörunum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Nov 2015 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er líka mjög mikilvægt að útihiti og/eða ambient hiti í húddinu sé sá sami þegar menn bera saman IAT.

T.d. 12 gráður úti vs 2 gráður, og ef billinn hefur staðið kanski hálftima eftir massa rönn áður og svo er farið út, bíllinn enn heitur og tekið rönn.

í báðum þessum tilvikum getur þetta skipt verulegu máli.

Annars er helsta vandamál Turbo bíla að vera í slow umferð og þá í t.d. miklum hita. Það getur haft ömurlegar afleiðingar.

Minn Open Air skynjari er í rörinu milli intercooler og plenium.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2015 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hafði einmitt hugsað um að setja hann þar, en væri ekki gáfulegast að hafa hann beint bakvið throttle body...

verð með custom plenum auðvitað...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2015 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er ekki alveg best staðurinn þvi það verður bokað fyrir aftann þar sem að lausagangs ventillin er tengdur framhjá og þvi þegar er lausagangur er ekkert loftflæði yfir skynjarann, hann þarf því að vera fyrir framann lausagangs inntakið helst.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Nov 2015 04:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Image

Ég get staðsett lausangangs-inntakið hvar sem að ég vill, planið var að setja bara loftsíu á það samt, MAP skynjarinn þarf vætnanlega að skynja vacuum frá ICV ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Nov 2015 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nei á ITB setupi þá mælir hann bara þrýstinginn í intercooler rörunum, þrýstingurinn er sá sami frá intercooler að throttle body.

Sbr. þá virkar það þannig að MAP skynjarinn er að mæla fake andrúmsloft þrýsting (barometric pressure)
Ef það væri 200kpa baro þá er 2x meira súrefni í loftinu sem er verið að draga inn. Þannig að það virkar mjög vel því að VE mappið er Alpha-N based, þ.e á gjöf.

50% gjöf at 100kpa baro og 200kpa "baro" er næstum 2sinnum meira súrefni, þess vegna notar maður MAP CORR töfluna til að aðlaga þennan stuðul.

Segjum að VE taflan segir 5ms total fuel Alpha-N, svo bætist þrýstingurinn fyrir framan gjöfina við, segjum að hann sé 200kpa og MAP CORR gildið sé á sama tíma 5%

VE taflan * 200/100*MAP CORR gildi = 5ms 2 * 1.05 = 10.5ms
Þannig að þótt boostið sé að breytast enn ekki gjöfin, sama þótt hún sé 50% eða 100% þá reiknast út rétt bensín gildi.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Nov 2015 06:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alveg rétt, gleymdi Alpha-N á ITB... svo man ég eftir frá því að við möppuðum Primeruna ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group