Lambda 1.0 á methanol er 6.4 AFR
Þannig að ef þú ert með Lambda 1.0 á skjánum og 100% methanol þá er 6.4 AFR, undir boosti þá runnar maður kannski cirka 0.8 Lambda eða 5.12 AFR
Þegar þú mixar bensini og methanoli þá verður þetta soldið flóknara þvi þá ertu að mixa mismunandi density vökva og líka mismunandi energy/density
Enn það sama gildir samt, tjunar að bara 1 í cruise og 0.8 í boosti sama hvaða mix þú ert með, hvaða AFR það er skiptir engu nema þegar þú ert að size-a spíssa
t.d Ef bensín vel þarf 400cc spíssa þá þarf 900cc spíssa ef það er verið að nota methanol því það þarf 2.2 sinnum meira af vökva per gang til að na rettu AFR gildi.
EDIT : Þessi formúla leit eitthvað skrýtið út, best að flækja ekki með henni.
Ekki gleyma methanol inniheldur surefni, þannig að þótt að vélin andi sama lofti inn eins og með bensíni þá verður hun öflugari með methanoli einu og sér.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson