bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 30. Apr 2024 01:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 19. Aug 2014 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég neyðist víst til að selja þennan gullfallega bíl.
Núna er maður á fullu í byggingarframkvæmdum og þá þarf að losa eitthvað af flotanum.

Þetta er sem sagt BMW E39 523 Touring sem var framleiddur á því herrans ári 2000.
Bíllinn er ekinn um 160 þúsund.
Svartur á lit - ATH nýheilmálaður fyrir utan toppinn!
Sjálfskiptur
17" ATS felgur á grófum heilsársdekkjum. Gott munstur eftir.


Þessi bíll er gríðarlega vel búinn og er hér mynd af búnaðinum sem er í honum:

Image
Image

Myndir af bílnum:
Image
Image
Image
Image

Í minni eigu er búið að skipta um diska og klossa að aftan.
Skipta um læsingarmótor í skottloki ásamt því að setja glær stefnu ljós að aftan.
Nýr útvarpsmagnari er í bílnum ásamt nýjum skjá.
Nýr lykill var einnig pantaður fyrir bílinn
Nýr TPS skynjari var settur í bílinn fyrir hálfu ári síðan.
Keypt varadekk sem vantaði í bílinn.


Bíllinn er ekki án galla eins og gengur og gerist.

Skiptingin var tekin upp í bílnum í minni eign þar sem skiptingin var að slippa í gírana.
Keypt fullt upptektarsett hjá Kistufelli í skiptinguna og hún öll tekin í gegn.


Vandamálið er ekki 100% leyst og þarf að skoða betur.
Hef fengið upplýsingar frá vitrari mönnum að mögulega þarf að skoða ventlaboxið.
Bíllinn er 100% keyrsluhæfur en ég hef notað steptronic skiptirinn til að skipta sjálfur til að hindra óþjálar skiptingar.

ABS tölvan í bílnum er einnig biluð eins og er svo algengt í þessum bílum.
Skylst þó að það sé maður á Íslandi sem lagi svona nokkuð frekar billega. En hefur ekki verði gert í minni eigu.

Þessi bíll er gríðarlega þéttur og góður í akstri. Lítið slitinn og fer afar vel með hann.
En þar sem hann selst ekki í því ástandi sem ég hefði viljað selja hann í þá mun ég ekki rukka það verð sem hann ætti að geta selst á.

Bíllinn afhendist á góðum 17" ATS felgum með grófum heilsársdekkjum.


Verðið á bílnum á 17" felgunum sem hann er á núna er 600.000 kr !! Algert lokaverð - Verð að losna við bílinn! .


Vinsamlegast hringið í síma 660-2608 eða sendið einkaskilaboð.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Fri 24. Oct 2014 09:20, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Aug 2014 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Upp á topp.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Aug 2014 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Rugl snyrtilegur Touring hja þer Gunnar 8)

Gangi þér vel með sölu..

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Aug 2014 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Frekar snyrtilegur... elska svona ljósar innréttingar...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Aug 2014 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þakka hrós á bílinn. Hann er mjög fallegur og hefur góða möguleika á því að verða enn smekklegri með smá vinnu.

ATH Ég lækkaði verðið á bílnum í 700.000 - Bíllinn þarf að seljast frekar fljótlega.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þróunin á sölu á notuðum BMW bifreiðum er frekar furðuleg núna að mínu mati.

Hef verið að sjá bíla fara töluvert neðar en maður hefði haldið.

Hefði haldið að nýmálaður E39 Touring svona vel búinn, ekinn þetta lítið myndi vekja amk einhverjar fyrirspurnir.

Hef ekki fengið eina fyrirspurn :shock:

Held að maður verði að vanda valið á næsta notaða BMW ef maður ætlar ekki að eiga þetta endalaust.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Sep 2014 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessi verður að seljast á næstu dögum. Lækka verðið niður í 600 kall sem er alger bottom prís.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Sep 2014 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Upp á topp.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Sep 2014 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessi er enn til sölu.

Er ekki að trúa að hann sé ekki að seljast á þessu verði :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Sep 2014 17:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Ég er steinhissa á að þessi sé ekki seldur :shock:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Sep 2014 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Mazi! wrote:
Ég er steinhissa á að þessi sé ekki seldur :shock:


x2 ekkert verð fyrir vel búinn E39

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Sep 2014 09:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ekki nóg með að hann sé ekki seldur þá hef ég ekki fengið eitt símtal á íslensku...

Hringdi einhver pólverji sem talaði hvorki íslensku né ensku þannig það telst ekki með. Komumst ekki langt í því samtali.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Sep 2014 10:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Er það ekki bara skiptingin sem er að fæla menn frá

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Sep 2014 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég ætla að skjóta á að vandamálið lagist við ABS tölvuskipti ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Sep 2014 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það er amk ódýrast að athuga það strax..

Ég hef 0 klukkutíma afgangs í sólahringnum útaf byggingu á nýju húsi hjá fjölskyldunni og þetta bara er því miður ekki í forgangi.

Ef bíllinn væri í 100% lagi þá væri verðið líka 800-900 kall.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 50 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group