bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 31. Oct 2024 23:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 00:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 16. Jan 2005 02:25
Posts: 204
Location: Einhversstaðar á milli himnaríkis og helvítis
BÍLLINN ER SELDUR

BMW 318IS E36 Coupe '92
Mælaborð sýnir rúmlega 129þ. en það er 40þ km. skekkja í skoðanaferli bílsins svo rétt tala er líklega eitthvað á bilinu 170-200þ.
Svartur
Fast nr. LH035


Nú er daily driverinn minn óökuhæfur og þar sem ég hef hvorki tíma, þekkingu né aðstöðu til þess að laga hann, þá er hann til sölu. Um er að ræða svartan E36 Coupe með svolítið mikið húðkrabbamein. Bíllinn er með endurskoðun 8 vegna þess að handbremsan grípur bara öðru megin og það lekur með pústinu einhversstaðar. Bíllinn er óökuhæfur vegna þess að það er brotin subframe festing, líklega vegna ryðs. Hún gaf sig fyrir u.þ.b. tveim vikum. :aww:

Ég er sjöundi eigandinn af bílnum og með bílnum fylgir stimpluð þjónustubók frá upphafi. Skipt var um mælaborð í 70.000 km. og sýnir mælirinn því ranga tölu. (Upplýsingar sem ég fæ frá fyrri eiganda og úr skoðanaferli bílsins.) Ég hef alltaf reynt að viðhalda mótornum og drifrásinni en er sekur um að hafa hunsað viðhaldið boddíinu almennilega.

Gallar:
Brotin sub-frame festing (orsakar óökuhæfni).
Pústkerfi óþétt (orsakar endurskoðun).
Handbremsa grípur bara hægra megin (orsakar endurskoðun).
Gleypir örlítið vatn og olíu. Fylli á kannski tvisvar-þrisvar milli olíusíuskipta (10.000 km).
Hurðarlæsing stendur eitthvað aðeins á sér bílstjóramegin. Hægt að læsa en ekki opna. Samlæsingar virka fínt.
Vantar annað grillið að framan og ramminn utan um er illa farinn.
Framstuðari og hægra frambretti illa farið.
Vantar nýtt hurðarspjald farþega megin.
Sér á gírhnúa sökum notkun.
Vírinn innan í framsætunum til að fella þau niður er laus og því virkar ekki handfangið til þess að fella þau niður.
Mikið ryð í boddíi.

Kostir:
Leður.
Rafmagn í rúðum og speglum.
Fáir eigendur.
Þjónustubók frá upphafi (sjá texta hér að ofan).
Flottur Alpine spilari með iPod tengi.
Tilbúnar lagnir fyrir magnara í skotti.
Nýleg góð heilsársdekk.

Bíllinn selst bara á það sem býðst þegar ég gefst upp á að bíða eftir betra boði. Ég er búinn að fá boð upp á 50.000 kr. ÁN Alpine spilarans og heilsársdekkjanna, en væri helst til í að losna við að þurfa að rífa það úr/af honum. Ef ég fæ skítsæmilegt boð, þá fylgja álfelgurnar með sem hann er á hér.

Svarið hér, sendið PM eða hringið ef þið teljið ykkur líklega. Síminn er 8207101.

Anton

Image
Image
Image
Image

_________________
Anton

1992 BMW E36 318IS Coupe og...
Image


Last edited by rufuz on Fri 29. Aug 2014 14:31, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
ég er með 60kall handa þér :D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 15:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Skipt var um mælaborð í um 70.000 km smvk. skoðunarferli, 7 eigendur frá upphafi.

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 18:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 16. Jan 2005 02:25
Posts: 204
Location: Einhversstaðar á milli himnaríkis og helvítis
thorsteinarg wrote:
Skipt var um mælaborð í um 70.000 km smvk. skoðunarferli, 7 eigendur frá upphafi.

This is news to me. Hvaðan færðu þessar upplýsingar?


Image
Image
Image

(Þurfið að hægri-klikka og velja "View Image" til að ná að lesa allt.)

_________________
Anton

1992 BMW E36 318IS Coupe og...
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 18:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
rufuz wrote:
thorsteinarg wrote:
Skipt var um mælaborð í um 70.000 km smvk. skoðunarferli, 7 eigendur frá upphafi.

This is news to me. Hvaðan færðu þessar upplýsingar?


Image
Image
Image

(Þurfið að hægri-klikka og velja "View Image" til að ná að lesa allt.)

Sérð þetta á milli 2002-2003
Image

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Já... þarna má áætla 30.000km skekkju....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 20:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 16. Jan 2005 02:25
Posts: 204
Location: Einhversstaðar á milli himnaríkis og helvítis
thorsteinarg wrote:
Sérð þetta á milli 2002-2003


Hvar færðu svona ítarlega skoðanasögu bílsins? Ég er búinn að vera skoða Umferðarstofu síðuna og ég sé þetta hvergi.

En jú, það lítur út fyrir að þetta sé rétt. Sá sem krotaði í þjónustubókina hefur ætlað að græða eitthvað. :thdown:

_________________
Anton

1992 BMW E36 318IS Coupe og...
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Aug 2014 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
sé ekki að þetta eygi að skipta miklu máli á sölu á 22 ára gömlum eðalfák..

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Aug 2014 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
rufuz wrote:
thorsteinarg wrote:
Sérð þetta á milli 2002-2003


Hvar færðu svona ítarlega skoðanasögu bílsins? Ég er búinn að vera skoða Umferðarstofu síðuna og ég sé þetta hvergi.

En jú, það lítur út fyrir að þetta sé rétt. Sá sem krotaði í þjónustubókina hefur ætlað að græða eitthvað. :thdown:


til að fá svon ítarlegar uppl þarftu að vera með aðgang í ökutækjaskrá.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Aug 2014 09:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Birgir Sig wrote:
sé ekki að þetta eygi að skipta miklu máli á sölu á 22 ára gömlum eðalfák..

Ég er ekki að reyna að vera leiðinlegur, alls ekki. En... Rétt skal vera rétt.

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Aug 2014 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
thorsteinarg wrote:
Birgir Sig wrote:
sé ekki að þetta eygi að skipta miklu máli á sölu á 22 ára gömlum eðalfák..

Ég er ekki að reyna að vera leiðinlegur, alls ekki. En... Rétt skal vera rétt.


já auðvitað þarf það að vera :thup:

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Aug 2014 14:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 16. Jan 2005 02:25
Posts: 204
Location: Einhversstaðar á milli himnaríkis og helvítis
Ég þakka áhugann, en bíllinn er seldur.

_________________
Anton

1992 BMW E36 318IS Coupe og...
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Aug 2014 14:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
rufuz wrote:
Ég þakka áhugann, en bíllinn er seldur.

Njóttu hondunar ;)

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group