bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 589 posts ]  Go to page Previous  1 ... 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 ... 40  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2008 00:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
ömmudriver wrote:
Ég var að ná í bílinn hjá honum kelirina :shock: :shock:



Myndir! 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2008 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Já Arnar var svo yndislegur að vekja mig klukkan 10 í morgun á frídegi mínum og bað mig um að taka myndir af blæjunni eftir mössunina. En ég sem er svo góðhjartaður og kann ekki að segja nei reif mig uppúr letinni og smellti nokkrum myndum.

Hér eru þær:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Ég er ekki alveg með bestu linsuna í svona macro dæmi, bara kit linsan við þessa gömlu myndavél. En ég reyndi að taka eins góðar myndir og láta sjást eins mikið og mögulegt hvað það eru engin Swirls lengur. Myndin sem er bara einn sanseraður flötur er skottið. Það og húddið litu út fyrir að hafa verið þrifin með stálull þegar Ólafur fékk bílinn, en eru eins og ný máluð núna!

PS. Geggjuð afturrúða. Made in sveitin 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2008 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
voðalega er afturdekkið bílstjóramegin eitthvað skakkt... :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2008 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
mattiorn wrote:
voðalega er afturdekkið bílstjóramegin eitthvað skakkt... :?


hann er bara svo mikið lækkaður

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2008 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Hvenar á að henda þessum ljótu felgum undan? :?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2008 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gstuning wrote:
mattiorn wrote:
voðalega er afturdekkið bílstjóramegin eitthvað skakkt... :?


hann er bara svo mikið lækkaður


virðist vera mikið meira bílstjóramegin... gætu verið skrítnar myndir

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2008 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
///M wrote:
gstuning wrote:
mattiorn wrote:
voðalega er afturdekkið bílstjóramegin eitthvað skakkt... :?


hann er bara svo mikið lækkaður


virðist vera mikið meira bílstjóramegin... gætu verið skrítnar myndir


já, maður hefur líka séð þá mis lækkaða á sömu gormum báðu meginn :?
allaveganna það er eitthvað sem ég man vel eftir frá því í gamla daga :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2008 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það er allavega bílstjóramegin að aftan sem að felgan var að rubba utaní demparann... gæti verið eitthvað beyglað í hjólabúnaðinum þarna, hver veit.....

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2008 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Danni wrote:
Það er allavega bílstjóramegin að aftan sem að felgan var að rubba utaní demparann... gæti verið eitthvað beyglað í hjólabúnaðinum þarna, hver veit.....


nú ef svo er þá er bókað beyglað
reynið að mæla hallann á þessu einhvern veginn.
og athuga eftir beyglum þarna að aftann.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2008 20:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Eru þetta ekki 14" basket felgur ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2008 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
bimma_frík wrote:
Eru þetta ekki 14" basket felgur ?


Jú, það voru 17" hlunkarnir sem að röbbuðu í demparann á þessum, en ekki neinum öðrum bíl sem þær hafa farið undir. Enda 10" breiðar að aftan! Á samt ekki að fara í demparann, pottþétt eitthvað smá að.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. May 2008 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Búinn að þrífa ICV og AFM,,,,,,,,,,,,allt annað líf 8)


Svo fer ég með bílinn í skoðun á morgun, WISH ME LUCK :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. May 2008 00:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Danni wrote:
Búinn að þrífa ICV og AFM,,,,,,,,,,,,allt annað líf 8)


Svo fer ég með bílinn í skoðun á morgun, WISH ME LUCK :lol:


Bíddu, átt þú þennan bíl núna, eða ert þú svona ofboðslega áhugasamur á að koma honum í stand??? :lol:

Eða er þetta Ömmudriver á vitlausu login? :slap:

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. May 2008 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
bjornvil wrote:
Danni wrote:
Búinn að þrífa ICV og AFM,,,,,,,,,,,,allt annað líf 8)


Svo fer ég með bílinn í skoðun á morgun, WISH ME LUCK :lol:


Bíddu, átt þú þennan bíl núna, eða ert þú svona ofboðslega áhugasamur á að koma honum í stand??? :lol:

Eða er þetta Ömmudriver á vitlausu login? :slap:


Ömmudriver í vitlausu login :lol: Ég var að leika mér í Playstation 3 og hann stalst á kraftinn á meðan :oops:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. May 2008 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
:oops: Bílkvikindið rann nánast eins og smjör í gegnum skoðun en alveg athugasemdalaust 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 589 posts ]  Go to page Previous  1 ... 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 ... 40  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group