bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 10. Nov 2024 19:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3150 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 210  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Innilega til hamingju... Bara flottur E30 8)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til hamingju.
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15940
Location: Reykjavík
Þórir wrote:
Sæll og innilega til hamingju.

Er ég orðinn alveg ruglaður eða er þetta SUPERcharger lengst til hægri á vélinni?
Þetta verður hrikalega töff project.


Þú ert ekki ruglaður - þetta er blásari.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til hamingju.
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
bimmer wrote:
Þórir wrote:
Sæll og innilega til hamingju.

Er ég orðinn alveg ruglaður eða er þetta SUPERcharger lengst til hægri á vélinni?
Þetta verður hrikalega töff project.


Þú ert ekki ruglaður - þetta er blásari.


ÞÚ ert ruglaður!!!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15940
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Eitt sem ég var að spá... af hverju ertu að fá bílinn heim núna ef hann fer síðan bráðum aftur út í breytingar? :)


Bíllinn var fluttur til Þýskalands frá Sviss með þeim skilyrðum að hann yrði annaðhvort fluttur úr landi eða notaður í mótorsport (án skráningar).

Þannig að ég hefði ekki getað keyrt hann neitt á hringnum nema að fá skráningu á hann fyrst. Maður má ekki keyra á hringnum á tollanúmerum eða skammtímanúmerum.

Þannig að þetta varð úr - koma honum heim og skrá hann & tryggja.
Koma honum svo aftur út.

Nýta tímann á meðan til að ákveða hvað fer í bílinn og velja.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bimmer wrote:
arnibjorn wrote:
Eitt sem ég var að spá... af hverju ertu að fá bílinn heim núna ef hann fer síðan bráðum aftur út í breytingar? :)


Bíllinn var fluttur til Þýskalands frá Sviss með þeim skilyrðum að hann yrði annaðhvort fluttur úr landi eða notaður í mótorsport (án skráningar).

Þannig að ég hefði ekki getað keyrt hann neitt á hringnum nema að fá skráningu á hann fyrst. Maður má ekki keyra á hringnum á tollanúmerum eða skammtímanúmerum.

Þannig að þetta varð úr - koma honum heim og skrá hann & tryggja.
Koma honum svo aftur út.

Nýta tímann á meðan til að ákveða hvað fer í bílinn og velja.

Já okey ég skil.

En hvað á þessi vél að vera að skila? 8)

Ég hlakka mjög mikið til að fá að fylgjast með þessu hjá þér... það er alveg klárt mál að þú ert EKKI wannabe! :twisted:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til hamingju.
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 15:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
bimmer wrote:
Þórir wrote:
Sæll og innilega til hamingju.

Er ég orðinn alveg ruglaður eða er þetta SUPERcharger lengst til hægri á vélinni?
Þetta verður hrikalega töff project.


Þú ert ekki ruglaður - þetta er blásari.


Einmitt, hélt ekki. Kúl. :shock: Þetta er engin smá hárþurrka!

Kveðja
Þórir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Grunaði að þú ættir hann :clap:

Svo gerirðu hann svona :wink:

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 17:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ERTU EKKI AÐ GRÍNAST :lol: :lol: :lol:

Þetta er bara í lagi, til hamingju!!

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta með vélarsalinn svart / hvítt er nú umræðuefni sem er alger kapítuli útaf fyrir sig,,

Eins og sjá má á myndunum eru 2 blökkumenn sem standa þarna og virða þessa hvítu fyrir sér ,,(( með ótrúlega miklum áhuga)) manni fannst eins og þeir héldu að Alain Prost og Nigell Mansell ,,,,,, í líki okkar Þórðar,,, væru að kaupa þennann // þessa hvítu kappaksturs bíla,,
ekki varð undrunin minni er þeir komust á snoðir um búsetu okkar,,
uuhh Islande brrrr,, aahh verí bjútífúl girls,, :loveit:
en heyrðu nú,, sagan ekki búinn, haldiði ekki að risafururnar tvær \\þessir gæjar voru 234 cm á hæð :shock: :shock: // er voru frá CONGO/Zimbabwe hefðu fest kaup á þreyttum SL 500 (( 91-92 ?)) og ætluðu að flytjann til síns heima ,, tungumálaerfið leikar urðu smávægilegir þar sem þeir töluðu varla stakt orð í enskri tungu og ekki einu sinn ,,,bílasölu,,,, Þýsku, eingöngu Frönsku og Ítölsku ,,þaðan sem þeir komu, eftir hnýsni þeirra varðandi M3 bílann varð þetta til :::
:naughty: :naughty: [-X :whistle:

YFIR HVÍTUM HVELJUR SUPU
HVÍSLA SVARTIR KONGO MENN
NEGRAR 2 ÞAR NIÐUR KRUPU
NUDDA EFLAUST AUGU ENN

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ahhhhahahah :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Mér finnst að það ætti að banna Þórð hér á spjallinu :( Allt sem hann gerir lætur manns eigin modd vera öömurleg og crappy :(

En þetta er bara ótrúlega flott, flottur bíll, flott boddý, ótrúlega töff swap sem þú ferð í og rosalega sniðugt að geyma hann þarna úti hjá þeim :P

Ætlið þið félagar að eiga þennan E30 saman? (bimmer og alpina?)

kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stanky wrote:
Mér finnst að það ætti að banna Þórð hér á spjallinu :( Allt sem hann gerir lætur manns eigin modd vera öömurleg og crappy :(

En þetta er bara ótrúlega flott, flottur bíll, flott boddý, ótrúlega töff swap sem þú ferð í og rosalega sniðugt að geyma hann þarna úti hjá þeim :P

Ætlið þið félagar að eiga þennan E30 saman? (bimmer og alpina?)

kv,
haukur



:gay:

Neinei þessi M3 er alfarið eigin eign Þórðar Magnússonar Yfirstrumpur Team BE

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Alpina wrote:
Stanky wrote:
Mér finnst að það ætti að banna Þórð hér á spjallinu :( Allt sem hann gerir lætur manns eigin modd vera öömurleg og crappy :(

En þetta er bara ótrúlega flott, flottur bíll, flott boddý, ótrúlega töff swap sem þú ferð í og rosalega sniðugt að geyma hann þarna úti hjá þeim :P

Ætlið þið félagar að eiga þennan E30 saman? (bimmer og alpina?)

kv,
haukur



:gay:

Neinei þessi M3 er alfarið eigin eign Þórðar Magnússonar Yfirstrumpur Team BE


Piff sveinbjörn... djöz WANNABE ert þú við hliðina á Þórði.... HAH! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stanky wrote:
Alpina wrote:
Stanky wrote:
Mér finnst að það ætti að banna Þórð hér á spjallinu :( Allt sem hann gerir lætur manns eigin modd vera öömurleg og crappy :(

En þetta er bara ótrúlega flott, flottur bíll, flott boddý, ótrúlega töff swap sem þú ferð í og rosalega sniðugt að geyma hann þarna úti hjá þeim :P

Ætlið þið félagar að eiga þennan E30 saman? (bimmer og alpina?)

kv,
haukur






:gay:

Neinei þessi M3 er alfarið eigin eign Þórðar Magnússonar Yfirstrumpur Team BE


Piff sveinbjörn... djöz WANNABE ert þú við hliðina á Þórði.... HAH! :D


:squint: :squint: hmmm þú meinar

ENnnnnnnnnn er samt titlaður Formaður TEAM BE í hlutafélaga skránni :roll: :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Þetta project er 8) 8) 8)

fyndið samt að fyrverfandi eigandi skildi hafa skipt út original sport stólnum fyrir þennan recaro búðin,... original stóllinn erm eð svona 80% meira support :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3150 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 210  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group