bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 09. May 2003 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég er að leita mér að E34 aftur. Helst að sjálfsögðu 525, verður að vera bsk og með leðri
Ég fór og prufaði þennan

[url]fgkfg

Það er algjör draumur að keyra hann, heyrist ekkert veghljóð og virkar sæmilega, fín kúpling og kassi, enginn óhljóð og vélin malar fínt. EN mér finnst hann alveg svaðalega mikið keyrður og núverandi eignandi (útlendingur) veit ekkert hvort það sé búið að gera eitthvað við hann (s.s taka upp vél o.sfrv) Síðan er búið að eyðileggja bílinn með þessum ógeðslegu límmiðum (?? Pole Posistion)
Hvað væri raunhæft að borga fyrir þessa græju??? Væri 350þús ekki ágætt verð en ekki mikið yfir það???

Er hægt að láta T.B skoða bílinn og finna hvort hann sé í góðu standi???
Eru þessar týpur ekki gefnar upp´192hö en ekki 170hö?????

Hvað segið þið??

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Mon 22. Mar 2004 00:57, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ég sá hann um daginn og leit bara aðeins á hann. Mér finnst þetta soldið mikið. En það er spurning, hann er náttlega með leðri og bsk og topplúgu. Hann er líka flottur, mætti bara taka þessa límmiða af hliðinni og "race" bensínlokið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er þetta ///M merki sem er búið að setja vitlausu megin í framgrillið eða er þetta eitthvað annað?

Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
"W" merki? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 17:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Neibb þessi bíll "er" sko ACshnitzel :lol: :lol:
Endilega kaupa þennan bíl þótt það væri ekki bara til þess að bjarga honum frá núvernadi eiganda :D
En fylgir með smurbók, ef hann er búinn að vera í reglubundnu viðhaldi þá ætti þetta að vera í lagi er það ekki. Er ekki hægt að fá hann á góðum kjörum :?:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Quote:
Eru þessar týpur ekki gefnar upp´192hö en ekki 170hö?????


Þetta er náttúrulega 12ventla bíll en ekki 24v þannig að hann er 170 hö! 24v vélin kom seinna, held ég alveg örugglega!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Nú er hann bara 12V, vissi það ekki :oops:
Jú,jú það fylgir smurbók frá upphafi en þetta eru samt 307þús km :?

Hann er alveg fastur á 450þús CASH en mér finnst það of mikið, kannski maður skelli sér á hann ef maður fær hann á 400CASH :wink:

Mér finnst samt hrikalegt að hann sé allur merktur fyrir og fram ///M eða AZSchnider. Tala nú ekki um stóru límmiðanna á hliðinni :?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Fri 09. May 2003 17:58, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Eins og E34-M5 bendir á er þetta M20 mótor

Ég get útvegað 525 92/93 fyrir 550.000

ef einhver hefir áhuga þá PM eða ferrari-bmw@visir.is


Góðar stundir

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 17:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
E34 M5 wrote:
Quote:
Eru þessar týpur ekki gefnar upp´192hö en ekki 170hö?????


Þetta er náttúrulega 12ventla bíll en ekki 24v þannig að hann er 170 hö! 24v vélin kom seinna, held ég alveg örugglega!


Jú það er rétt. 24V vélin kom ekki fyrr en í Maí 1990. Þannig að þessi bíll er 170hö/160lb/ft við 4300rpm.

VANOS kom svo í september 1992

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Alpina wrote:
Eins og E34-M5 bendir á er þetta M20 mótor

Ég get útvegað 525 92/93 fyrir 550.000

ef einhver hefir áhuga þá PM eða ferrari-bmw@visir.is


Góðar stundir

Sv.H


You've got mail (PM)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 18:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bjahja wrote:
Neibb þessi bíll "er" sko AC Schnitzer :lol: :lol:
Endilega kaupa þennan bíl þótt það væri ekki bara til þess að bjarga honum frá núvernadi eiganda :D
En fylgir með smurbók, ef hann er búinn að vera í reglubundnu viðhaldi þá ætti þetta að vera í lagi er það ekki. Er ekki hægt að fá hann á góðum kjörum :?:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Mér finnst AC Schnitzer merkingin flott, enda er það gott merki, en of stórt Poleposition merki, OG ÉG TALA NÚ EKKI UM BENSÍNLOKIÐ, OJ!!! Fer ekki BMW að vera með límmiða á lokinu!

En getur einhver sagt mér hvað Pole Position er? hef séð þetta á nokkrum bimmum úti, og á netinu...

Er AC Schnitzer ekki tjúning fyrirtæki fyrir BMW og kannski fleiri líka??

Ég hef séð E34 M5 (3,8l) AC Schnitzer!!! Hann var geðveikur!!

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
[quote="Moni"]Mér finnst AC Schnitzer merkingin flott, enda er það gott merki, quote]

En málið er að þetta er ekki AC schitzer bíll, er það nokkuð? Er eithvað AC schniter á honum??

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ég veit ekki bjahja, en þetta getur verið eins og á einum E36 sem ég skoðaði þegar ég var að spá í bimmum...
Það var 93 árg, 318iM, ég veitti honum athygli vegna þessa M sem stóð í nafninu, en þessi bíll var bara 1,8l - 4cyl - 113 hp, og eina sem ég sá var ///M merki aftan á honum, málið var að öll innréttingin var M merkt, M stýri, M listar, minnir mig M sæti, og M handbremsuhandfang og eitthvað í þá áttina, þannig að úr varð 318iM, og nú dæmi bara hver fyrir sig hvort það eigi að kalla þetta M bíl útaf þessu.? :D

Hvað finnst ykkur?

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
En málið er að þetta er ekki AC Schnitzer bíll, er það nokkuð? Er eitthvað AC Schnitzer á honum??


Hef oft keyrt framhjá bílnum en ekki skoðað hann almennilega. Sýnist að a.m.k. felgurnar séu Schnitzer, svo er spurning hvort hann sé með e-ð Schnitzer sílsakitt og fleira góðgæti.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group