bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 23:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: m10 vél ónýt
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Vélin í gamla e28 bílnum mínum gaf sig fyrr í sumar. Ég er búinn að setja nýja/aðra vél í bílinn og ákvað til gamans að tékka hvað gerðist í hinni vélinni, hún var ekinn 210þús.
Image
ImageImage
Einn stimpill gaf sig greinilega eitthvað og hann bara hvarf! Gat á blokkina og meira af kælivökva en olíu á vélinni þegar ég "drainaði" hana. Einn rocker armur var brotinn en það er svo sem ekkert undarleg. Þetta hafa verið talsvert mikil átök, mjög mikið af málmögnum út um alla blokkina. Hávaðinn var víst mikill þegar þetta gerðist, ég var ekki að keyra bílinn. Tímakeðjan var strekkt og strekkjarinn í góðu lagi. Vélin var mjög nýlega smurð. Eina sem ég veit að gæti hafa verið að orsaka þetta eru illa stillt ventlaop.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 22:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
usss, Þetta er ljótt að sjá !!! Hvað settir þú í staðin ?? eitthvað stærra eða...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Shit !!! svaka tjón. Gaman (og ekki gaman) að fá að sjá myndir af þessu.
Flott þegar menn eru að deila svona reynslu kornum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta er ekkert mikið tjón gamall bíll og svona, en tekur náttúrlega smá tíma að skipta um vél en það er bara gaman! Ég setti alveg eins vél bara mikið minna ekna (140þkm). Smá eftir að tengja í henni og þá er bíllinn aftur kominn í gamla góða formið.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group