bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 23:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 75 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Er í stökustu vandræðum með að finna felgur á Cabrioinn minn.
Verða helst að vera með góðum kanti og breiðari að aftan. Hvað kem ég breiðri felgu undir að aftan??
Ágætt að hafa allar mælingar á hreinu þannig að ég sé ekki að kaupa einhverja vitleysu á Ebay.
Nennið þið að dæla hug-myndum. Er alveg í tómu hérna :roll:
Er virkilega að fíla felgulúkkið á ALPINA blæjunni...

BTW. Þetta er 1989 325i Cabrio....gamli Kristjáns.

Thanx ya all.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
http://www.e30.de/e30monat.htm

8) 8) 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Sezar wrote:
Er í stökustu vandræðum með að finna felgur á Cabrioinn minn.
Verða helst að vera með góðum kanti og breiðari að aftan. Hvað kem ég breiðri felgu undir að aftan??
Ágætt að hafa allar mælingar á hreinu þannig að ég sé ekki að kaupa einhverja vitleysu á Ebay.
Nennið þið að dæla hug-myndum. Er alveg í tómu hérna :roll:
Er virkilega að fíla felgulúkkið á ALPINA blæjunni...

BTW. Þetta er 1989 325i Cabrio....gamli Kristjáns.

Thanx ya all.


Eru felgurnar undir bílnum hans Alpina ekki til sölu? ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 00:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
16x9 er klárlega málið.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Jss wrote:
Sezar wrote:
Er í stökustu vandræðum með að finna felgur á Cabrioinn minn.
Verða helst að vera með góðum kanti og breiðari að aftan. Hvað kem ég breiðri felgu undir að aftan??
Ágætt að hafa allar mælingar á hreinu þannig að ég sé ekki að kaupa einhverja vitleysu á Ebay.
Nennið þið að dæla hug-myndum. Er alveg í tómu hérna :roll:
Er virkilega að fíla felgulúkkið á ALPINA blæjunni...

BTW. Þetta er 1989 325i Cabrio....gamli Kristjáns.

Thanx ya all.


Eru felgurnar undir bílnum hans Alpina ekki til sölu? ;)


Það væri nú alls ekki verra ef þær væru falar :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18535&highlight=4x100

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Veit einhver verðmiðann?
Virkilega flottar felgur, en ég vildi ekki vera að "herma" eftir honum. En fyrst þær eru til sölu....cool :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Missti af þessum áðan...outbid :cry:
7,5x16"
9x16"

Flottar finnst mér.
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Sezar wrote:
Veit einhver verðmiðann?
Virkilega flottar felgur, en ég vildi ekki vera að "herma" eftir honum. En fyrst þær eru til sölu....cool :wink:


Árni þær eru gerðar fyrir þinn bíl 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég myndi allavega bjalla í Sveinbjörn og fá verðhugmynd og jafnvel að máta felgurnar. Hugsa að þar kæmu alls ekkert illa út á bílnum þínum 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Jrourke wrote:
Sezar wrote:
Veit einhver verðmiðann?
Virkilega flottar felgur, en ég vildi ekki vera að "herma" eftir honum. En fyrst þær eru til sölu....cool :wink:


Árni þær eru gerðar fyrir þinn bíl 8)


Þokkalega...þarf ekki einu sinni að surta miðjurnar 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Sezar wrote:
Jrourke wrote:
Sezar wrote:
Veit einhver verðmiðann?
Virkilega flottar felgur, en ég vildi ekki vera að "herma" eftir honum. En fyrst þær eru til sölu....cool :wink:


Árni þær eru gerðar fyrir þinn bíl 8)


Þokkalega...þarf ekki einu sinni að surta miðjurnar 8)


hringdu í kallinn 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Vá! :shock:

Image
Image

Rondellinn er COOL á Touring...en fæst hann í 4x100?
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Já halló, heyrðu


Þú ert að fá þér alpina felgur, það er bara málið!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 01:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Sezar wrote:
Vá! :shock:


Rondellinn er COOL á Touring...en fæst hann í 4x100?
Image


ekki svo ég viti

þessi gæji hefur gert 5lug conversionið til að geta rúllað á roundellinum 8)

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 75 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group