bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 15:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: 350i e30
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 03:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
er reyndar ekki að fýla þetta v12 merki en mamma mig langar :) :bow: :bow: :woow: :woow:


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Meira infó hérna: http://www.bmw-power.de/Fahrzeuge/E30_3 ... rsicht.htm

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 04:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
:woow: vá ! þeetta kvikindi tussast sko áfram 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 08:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Repost, en samt sem áður... flottur bíll :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
ég hefði nú haft throwing star miðjurnar á :o

en alveg mega flottur bíll.. lúkkar alveg orginal í húddinu á honum :D

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Virðist vera rosalega snyrtilega gert.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Gullfallegur bíll, mjög vel gert og á Djöfull"inn ekki svona vél til sölu. Er þetta ekki að skila ca. 365 hp. Hef verið að spá, er þetta ekki svakalega þungt og er bíllinn nokkuð skemmtilegur með svona sleggju í nefinu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jens wrote:
Gullfallegur bíll, mjög vel gert og á Djöfull"inn ekki svona vél til sölu. Er þetta ekki að skila ca. 365 hp. Hef verið að spá, er þetta ekki svakalega þungt og er bíllinn nokkuð skemmtilegur með svona sleggju í nefinu.


ekki skemmtilegur með 365hp?
Er þetta retorical spurning ?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Er þetta ekki e30? sé þetta ekki, er í vinnutölvunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 12:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Það ættu allir að byrja daginn á að skoða þennan vagn. Rosalegur.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Jú auðvita er þetta skemmtilegt, var bara að hafa áhyggjur af þyngd á framenda en kanski er það vitlaust. Kanski fínt setup.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 13:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
getur náttúrulega reynt að stífa hann að framan til móts við.. spurning hvort það sé nóg samt sem áður

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 13:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
jens wrote:
Jú auðvita er þetta skemmtilegt, var bara að hafa áhyggjur af þyngd á framenda en kanski er það vitlaust. Kanski fínt setup.


Framþungi er víst hugtak sem maður heyrir oft þar sem þetta swap ber á góma

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
jens wrote:
Gullfallegur bíll, mjög vel gert og á Djöfull"inn ekki svona vél til sölu. Er þetta ekki að skila ca. 365 hp. Hef verið að spá, er þetta ekki svakalega þungt og er bíllinn nokkuð skemmtilegur með svona sleggju í nefinu.


Sú vél verður ekki lengi til sölu..... eða sá bíll :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
elli wrote:
jens wrote:
Jú auðvita er þetta skemmtilegt, var bara að hafa áhyggjur af þyngd á framenda en kanski er það vitlaust. Kanski fínt setup.


Framþungi er víst hugtak sem maður heyrir oft þar sem þetta swap ber á góma

Las á E30tech að það sé bara 40kg munur sirka, á M20 og M70.
Annars bætir Touring það upp með auka þyngd að aftan :mrgreen:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 14:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Lítið mál líka að létta hann að framan á móti

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group