BMW E36 320i Avus Blau
- Árgerð 1995 skráður á Íslandi ´99
- Knúninn áfram af 2.0 L 6cyl línu (M52B20 fyrir BMW menn)
- 5 gírar áfram og einn afturábak
- Ekinn 232.xxx
- Afturhjóladrif
- Skoðaður 07 (Fer í skoðun á næstu dögum)
- Nagladekk á 15" álfelgum og sumardekk á 17" álfelgum
- Pioneer geislaspilari
- Armpúði
- Rafdrifnar rúður (frammí)
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Þjófavörn
- Filmur
- Kastarar
- Angel eyes
- 10.000k Xenon í lágu ljósum, wannbe xenon perur í hinu.
- Glær stefnuljós að framan og aftan
- Aksturstölva sem sýnir eyðslu, útihitastig o.fl. (stóra tölvan)
- Digital miðstöð og loftkæling.
- Alpine hátalarar frammí og Pioneer afturí
- Bílinn er skráður 149 hö og það er tölvukubbur í honum sem á að þoka þeirri tölu pínu upp og KN loftsía sem er þrifin reglulega með þar til gerðu KN hreinsisetti.
- Meðaleyðslan hjá mér samkvæmt tölvunni er 10,7L/100Km
Það sem ég hef gert fyrir bílinn er:
- Skipti um spyrnufóðringar að framan
- Lét taka upp í honum alternatorinn.
- Skipti ég um kerti í honum í byrjun mars.
- Skipti á kassanum og drifinu í apríl þá keyrður 227.000km.
- Skipti um báða balancestangarenda að framan í júní
Það sem ég veit að eigandinn á undan mér lét gera er:
- Allar hjólalegur
- Stýrisstöng
- Bremsuklossar hringinn og diskar að aftan.
Ég hef alltaf skipt um smurningu á 5000km fresti og oft sett militec með. Bíllinn var skoðaður í nóvember og fór
athugasemdalaust í gegn.
Bíllinn er á austurlandi, nánar tiltekið á Egilsstöðum
Verðhugmynd : 550.000 kr
Skipti : Helst ekki
Svara hér og í PM
Vetrarfelgurnar

_________________
Elli

Japanskur bíll
BMW 320i '95 Avus Blau - Seldur