ótrúlega þéttur og góður bíll sem skilar aflinu vel frá sér. Á 15" dekkjunum flýtur bíllin ljúft áfram og maður finnur lítið fyrir veginum
þetta er ég búin að gera fyrir hann
Massaði
Nýr Black Glass display Spilari með Ipod lögn
Glær stefnuljós allan hringinn
Ryðhreinsað undir listum(þekktur ryðpollur á E34)
Angel Eyes
Inspection II(einu athsemdir voru sláttur í rúðuþurkum á mesta og smá rifið upp úr festingu fyrir bílstjórahurðarstoppara
Búnaðurinn er
Ljós Leður sæti
ABS bremsur
ASC Spólvörn
Gott sony MP3 tæki
Stóra aksturstölvan
Check control
Þokuljós í svuntu
15” felgur á Nýjum sumardekkjum + negld mjög góð nagladekk
Höfuðpúðar að aftan
Sólgardína í afturglugga
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Samlæsingar
Bmw Gsm sími
Bílnum fylgja góð sumardekk og góð negld vetrardekk
Þriggja lítra V8ttan er 160KW@5800rpm og togar 288NM@ 4500rpm og 218Bhp@5800, þrusuvirkar 7.0 0-100km/h
Ekinn 160.xxx þús
fyrsti eigandi var Hörður í eimskip, svo eignuðust hann held ég 2 á undan mér.
Hesthúsið
Verð: Tilboð(í bili(skoða ódyrari))
S:8201006