bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
ótrúlega þéttur og góður bíll sem skilar aflinu vel frá sér. Á 15" dekkjunum flýtur bíllin ljúft áfram og maður finnur lítið fyrir veginum

þetta er ég búin að gera fyrir hann
Massaði
Nýr Black Glass display Spilari með Ipod lögn
Glær stefnuljós allan hringinn
Ryðhreinsað undir listum(þekktur ryðpollur á E34)
Angel Eyes
Inspection II(einu athsemdir voru sláttur í rúðuþurkum á mesta og smá rifið upp úr festingu fyrir bílstjórahurðarstoppara

Búnaðurinn er
Ljós Leður sæti
ABS bremsur
ASC Spólvörn
Gott sony MP3 tæki
Stóra aksturstölvan
Check control
Þokuljós í svuntu
15” felgur á Nýjum sumardekkjum + negld mjög góð nagladekk
Höfuðpúðar að aftan
Sólgardína í afturglugga
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Samlæsingar
Bmw Gsm sími

Bílnum fylgja góð sumardekk og góð negld vetrardekk



Þriggja lítra V8ttan er 160KW@5800rpm og togar 288NM@ 4500rpm og 218Bhp@5800, þrusuvirkar 7.0 0-100km/h


Ekinn 160.xxx þús


fyrsti eigandi var Hörður í eimskip, svo eignuðust hann held ég 2 á undan mér.

Image

Image

Image

Image

Image

Image



Image


Image

Image

Image

Image

Image


Image

Hesthúsið :naughty:

Verð: Tilboð(í bili(skoða ódyrari))


S:8201006


Last edited by Steinieini on Thu 08. Sep 2005 22:36, edited 9 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 19:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
Það væri toppurinn að fá símanr. hjá þér til að maður næði í skottið á þér :evil:

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 22:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 08:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er búinn að sjá þennan bíl hjá Steina og hann er SOLID

V8 + bsk er líka toppurinn :wink:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 13:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Þetta er virkilega eigulegur bíll, engin verðhugmynd í gangi?

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég prófaði þennan bíl í B&L fyrir nokkru síðan, þá var hann helv. skemmtilegur!

Flott þessi ljósa leðurinnrétting 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Last edited by Logi on Tue 05. Jul 2005 05:36, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Verðhugmynd, sá að Einsii var með sinn á 800 kall fyrst, ég er að hugsa mér einhverstaðar þar nálægt...hvað finnst mönnum ?, væri vel til í einhvern snotrann 316-20 E30 eða E36 uppí, svona til að halda mér í categorí :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Held að það sé sanngjarnt verð fyrir þennan bíl!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 16:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég fékk að taka í þannan bíl hjá Steina áðan og 8)

Þessi blái litur fer bílnum gríðarlega vel, það er eitthvað af hagkaupsbeyglum á honum eins og gengur og gerist á þetta gömlum bíl en í heildina lítur hann mjög vel út, lakkið glansar vel. Það er ekkert ryð í honum eða neitt slíkt. Innréttingin er massa flott, bara snilld að hafa svona ljósa innrétting á móti svörtum efrihluta innréttingarinnar. Leðrið er ekkert rifið eða neitt. Bíllinn er SOLID í akstri, þéttur og góður, enginn titringur eða nein leiðindi. Kúpling og gírkassi virka mjög þétt eins og vera ber. V8 rokkurinn togar vel og gerir bílinn töluvert skemmtilegri en M30 bílana, það munar líka öllu að hafa bílinn beinskiptann!!! Ef menn eru á annað borð að spá í E34 þá er þetta mun betri kostur en 525/530/535 sem kosta að jafnaði svipaðan pening fyrir gott eintak, eyðslan ætti líka að vera svipuð. Ef ég væri að leita að E34 þá mundi ég hiklaust velja þennan!

Þessi bíll á djúpum 17" væri BLING 8)

Gangi þér vel með söluna kall, verður eflaust fljótur að fara ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Djofullinn wrote:
Ég fékk að taka í þannan bíl hjá Steina áðan og 8)

Þessi blái litur fer bílnum gríðarlega vel, það er eitthvað af hagkaupsbeyglum á honum eins og gengur og gerist á þetta gömlum bíl en í heildina lítur hann mjög vel út, lakkið glansar vel. Það er ekkert ryð í honum eða neitt slíkt. Innréttingin er massa flott, bara snilld að hafa svona ljósa innrétting á móti svörtum efrihluta innréttingarinnar. Leðrið er ekkert rifið eða neitt. Bíllinn er SOLID í akstri, þéttur og góður, enginn titringur eða nein leiðindi. Kúpling og gírkassi virka mjög þétt eins og vera ber. V8 rokkurinn togar vel og gerir bílinn töluvert skemmtilegri en M30 bílana, það munar líka öllu að hafa bílinn beinskiptann!!! Ef menn eru á annað borð að spá í E34 þá er þetta mun betri kostur en 525/530/535 sem kosta að jafnaði svipaðan pening fyrir gott eintak, eyðslan ætti líka að vera svipuð. Ef ég væri að leita að E34 þá mundi ég hiklaust velja þennan!

Þessi bíll á djúpum 17" væri BLING 8)

Gangi þér vel með söluna kall, verður eflaust fljótur að fara ;)

smá offtopic en m30 í 535 er nu samt að toga betur en m60 og hann hefur ekki nema 7 hp framm yfir m30.. Þannig að ég er bara að velta því fyrir mér fyrir forvitnissakir, hvað gerir 535 að óvænlegri kosti? :?
En gangi þér annars vel með söluna kall, virðist fínasti bíll :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 18:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Einsii wrote:
Djofullinn wrote:
Ég fékk að taka í þannan bíl hjá Steina áðan og 8)

Þessi blái litur fer bílnum gríðarlega vel, það er eitthvað af hagkaupsbeyglum á honum eins og gengur og gerist á þetta gömlum bíl en í heildina lítur hann mjög vel út, lakkið glansar vel. Það er ekkert ryð í honum eða neitt slíkt. Innréttingin er massa flott, bara snilld að hafa svona ljósa innrétting á móti svörtum efrihluta innréttingarinnar. Leðrið er ekkert rifið eða neitt. Bíllinn er SOLID í akstri, þéttur og góður, enginn titringur eða nein leiðindi. Kúpling og gírkassi virka mjög þétt eins og vera ber. V8 rokkurinn togar vel og gerir bílinn töluvert skemmtilegri en M30 bílana, það munar líka öllu að hafa bílinn beinskiptann!!! Ef menn eru á annað borð að spá í E34 þá er þetta mun betri kostur en 525/530/535 sem kosta að jafnaði svipaðan pening fyrir gott eintak, eyðslan ætti líka að vera svipuð. Ef ég væri að leita að E34 þá mundi ég hiklaust velja þennan!

Þessi bíll á djúpum 17" væri BLING 8)

Gangi þér vel með söluna kall, verður eflaust fljótur að fara ;)

smá offtopic en m30 í 535 er nu samt að toga betur en m60 og hann hefur ekki nema 7 hp framm yfir m30.. Þannig að ég er bara að velta því fyrir mér fyrir forvitnissakir, hvað gerir 535 að óvænlegri kosti? :?
En gangi þér annars vel með söluna kall, virðist fínasti bíll :)

Þetta átti að sjálfsögðu ekki að vera neitt skot á M30 bílana.
Þetta er að sjálfsögðu bara mitt álit, ég er bara mikill V8 maður og finnst M60/62 snilldar mótorar. V8 framendinn klikkar heldur ekki 8)
Síðan eru M30 bílarnir sem er verið að bjóða á þennan pening oft eldri en þessi bíll. Ekki það að ég leggi aldur á bílum neitt fyrir mig.

En þinn bíll er náttúrulega gífurlega fallegur, eða það sem ég hef séð af honum, og verulega eigulegur vagn ;) Væri alveg til í hann líka.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
3.5l m30 vélin er kraftmeiri ef eitthvað er, en v8 vélin er bara svo mikið skemmtilegri eitthvað, bæði hljóð og eyðslu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Þakka góða umsögn, ekki vera hræddir að gera tilboð :cop:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Virkilega fallegur bíll hjá þér, og spennandi kostur finnst mér!
Ég hef fengið að prufa (hjá Skúla Schula) 730i með sömu vél (en hlýtur
að vera eitthvað þyngri) og það var dúndur kraftur í honum!

Þessi hlýtur að virka mjög skemmtilega og kemur vel út á myndunum :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Einsii wrote:
Djofullinn wrote:
Ég fékk að taka í þannan bíl hjá Steina áðan og 8)

Þessi blái litur fer bílnum gríðarlega vel, það er eitthvað af hagkaupsbeyglum á honum eins og gengur og gerist á þetta gömlum bíl en í heildina lítur hann mjög vel út, lakkið glansar vel. Það er ekkert ryð í honum eða neitt slíkt. Innréttingin er massa flott, bara snilld að hafa svona ljósa innrétting á móti svörtum efrihluta innréttingarinnar. Leðrið er ekkert rifið eða neitt. Bíllinn er SOLID í akstri, þéttur og góður, enginn titringur eða nein leiðindi. Kúpling og gírkassi virka mjög þétt eins og vera ber. V8 rokkurinn togar vel og gerir bílinn töluvert skemmtilegri en M30 bílana, það munar líka öllu að hafa bílinn beinskiptann!!! Ef menn eru á annað borð að spá í E34 þá er þetta mun betri kostur en 525/530/535 sem kosta að jafnaði svipaðan pening fyrir gott eintak, eyðslan ætti líka að vera svipuð. Ef ég væri að leita að E34 þá mundi ég hiklaust velja þennan!

Þessi bíll á djúpum 17" væri BLING 8)

Gangi þér vel með söluna kall, verður eflaust fljótur að fara ;)

smá offtopic en m30 í 535 er nu samt að toga betur en m60 og hann hefur ekki nema 7 hp framm yfir m30.. Þannig að ég er bara að velta því fyrir mér fyrir forvitnissakir, hvað gerir 535 að óvænlegri kosti? :?
En gangi þér annars vel með söluna kall, virðist fínasti bíll :)

SOHC12 ventlar. gömul hönnun á inspitingarkerfi. tímareima , v8 eyðir minna viðhaldsminni og auðvita 8 gata hljóð 32ventla 4 cam vél.
smá spec

V8
Max. output
(DIN) 221 PS (218.0 bhp) (162.6 kW)
@5800 rpm
Max. torque
(DIN) 290.0 Nm (214 lbft) (29.6 kgm)
@4500 rpm
l-6
Max. output 213.9 PS (211.0 bhp) (157.3 kW)
@5700 rpm
Max. torque 305.0 Nm (225 lbft) (31.1 kgm)
@4000 rpm
p.s.
m30 er með leiðinlegt ventlaglamur bara ljót vél

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 87 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group