bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 09:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Smá DIY um að taka drif úr E34, vona þetta einfaldi þetta fyrir einhvern. Þetta er svona 30 - 90 min eftir því hvað þú kannt mikið.

Verkfæri sem þarf eru:

1x 13mm fastur lykill
1x 19mm fastur lykill
1x Skrall(helst með löngu skapti, uppá átakið að gera)
1x 8mm 1/2" sexkant topp
1x Hjólatjakk



Byrjið á því að tjakka bílinn vel upp og setja undir hann búkka undir fremri subframe festingarnar.

Image

Svo þarf að losa þessa 6 bolta í hvorum öxli, þetta eru 8MM sexkant, best er að nota 1/2" sexkant topp og berja hann létt inn með hamri til þess að skemma ekki hausinn á boltanum.
Image

Svo er þessi fremsti bolti sem er best að losa eftir að öxlarnir eru orðnir lausir, gott að tjakka undir fremsta partinn á drifinu til þess að geta skrúfað hann úr með puttunum.
Image


Svo losar maður þessa tvo, 19mm boltahausar.
Image

Svo eru 6, 13mm stórar rær sem bolta drifskaptið við drifið, gæti líka verið að það flangs með 4 boltum, þeir boltar eru minnir mig 17mm hausar og gegnumboltað.
Image


Og voila, drifið komið úr.
Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Last edited by Axel Jóhann on Thu 11. Mar 2010 23:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Mar 2010 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
góður :thup:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Mar 2010 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Flott innlegg :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Mar 2010 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
flott! .. mikið auðveldara en að taka drifið úr e30 :thup:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Mar 2010 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Snilld Þetta! :thup:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Mar 2010 23:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Góður Axel! :thup:

Kominn linkur á þetta í sticky DIY þræðinum. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Mar 2010 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Einarsss wrote:
flott! .. mikið auðveldara en að taka drifið úr e30 :thup:




Já, enn í sumum e34 þá er sama drifhús og í virðist vera öllum E30, það er 2 boltar ofaná, frekar spes.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Mar 2010 07:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Axel Jóhann wrote:
Einarsss wrote:
flott! .. mikið auðveldara en að taka drifið úr e30 :thup:




Já, enn í sumum e34 þá er sama drifhús og í virðist vera öllum E30, það er 2 boltar ofaná, frekar spes.


Það er litla drifið í E34,, þessvegna passar það í E30 ((210 casing))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Mar 2010 08:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Alpina wrote:
Axel Jóhann wrote:
Einarsss wrote:
flott! .. mikið auðveldara en að taka drifið úr e30 :thup:




Já, enn í sumum e34 þá er sama drifhús og í virðist vera öllum E30, það er 2 boltar ofaná, frekar spes.


Það er litla drifið í E34,, þessvegna passar það í E30 ((210 casing))




Það er frekar skrítið, vegna þess að ég fékk læsta drifið mitt sem var svoleiðis og með 4ra bolta flangs fyrir drifskaptið og það drif kom úr 525ia svo tók ég drif undan 518i bílnum sem ég reif, það var alveg eins og þetta, það er eins og þessi drif og subframe sem hafi verið notuð bara eftir hentisemi þegar bmw var að setja bílana saman.


Image


Og svo þetta.

Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Mar 2010 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Hef aldrei sé M50 bíl með drif sem er boltað fast að ofanverðu.
Bara M20 og M40 bílum en ekki alveg viss með M30 þar sem ég hef ekki farið undir E34 með M30

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 77 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group