bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Axel Jóhann wrote:
John Rogers wrote:
flamatron wrote:
Axel Jóhann wrote:
Muna bara setja gengjulím á boltana sem halda kamb hjólinu við köggulinn.

okei,

Takk fyrir þetta :)



Þá vantar mig E34 LSD :shock:





VISSIRÐU ÞETTA VIRKILEGA EKKI? :lol:


Var ekkert búinn að spá í þvi :)
Áttu ekki eitthvað til sölu handa mér? :wink:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
John Rogers wrote:
Axel Jóhann wrote:
John Rogers wrote:
flamatron wrote:
Axel Jóhann wrote:
Muna bara setja gengjulím á boltana sem halda kamb hjólinu við köggulinn.

okei,

Takk fyrir þetta :)



Þá vantar mig E34 LSD :shock:





VISSIRÐU ÞETTA VIRKILEGA EKKI? :lol:


Var ekkert búinn að spá í þvi :)
Áttu ekki eitthvað til sölu handa mér? :wink:



Nope en ég get soðið köggul handa þér. :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Part 33141209653 (AT-LIMITED SLIP DIFF.UNIT) was found on the following vehicles:

Ég hélt nú að flestir ættu nú að vita að læsingin er alltaf sú sama.

E24: Details on E24
E24 635CSi Coupe, USA
E24 628CSi Coupe, Europe
E24 635CSi Coupe, Europe


E28: Details on E28
E28 524td Sedan, USA
E28 533i Sedan, USA
E28 535i Sedan, USA
E28 518 Sedan, Europe
E28 518i Sedan, Europe
E28 520i Sedan, Europe
E28 524d Sedan, Europe
E28 524td Sedan, Europe
E28 525e Sedan, Europe
E28 525i Sedan, Europe
E28 528i Sedan, Europe
E28 535i Sedan, Europe
E28 M535i Sedan, Europe


E30: Details on E30
E30 325i Sedan, USA
E30 325i Convertible, USA
E30 325i Coupe, USA
E30 M3 Coupe, USA
E30 320is Coupe, Europe
E30 320is Sedan, Europe
E30 323i Coupe, Europe
E30 323i Sedan, Europe
E30 324td Sedan, Europe
E30 324td Touring, Europe
E30 325e Sedan, Europe
E30 325e Coupe, Europe
E30 325i Touring, Europe
E30 325i Convertible, Europe
E30 325i Sedan, Europe
E30 325i Coupe, Europe
E30 M3 Coupe, Europe
E30 M3 Convertible, Europe


E34: Details on E34
E34 525i Touring, USA
E34 525i Sedan, USA
E34 530i Touring, USA
E34 530i Sedan, USA
E34 535i Sedan, USA
E34 518g Touring, Europe
E34 518i Sedan, Europe
E34 518i Touring, Europe
E34 520i Touring, Europe
E34 520i Sedan, Europe
E34 524td Sedan, Europe
E34 525i Touring, Europe
E34 525i Sedan, Europe
E34 525td Touring, Europe
E34 530i Touring, Europe
E34 530i Sedan, Europe
E34 535i Sedan, Europe


E36: Details on E36
E36 323i Coupe, USA
E36 323i Convertible, USA
E36 325i Convertible, USA
E36 325i Sedan, USA
E36 325is Coupe, USA
E36 328i Coupe, USA
E36 328i Convertible, USA
E36 328i Sedan, USA
E36 323i Sedan, Europe
E36 323i Coupe, Europe
E36 323i Convertible, Europe
E36 325i Sedan, Europe
E36 325i Coupe, Europe
E36 325i Convertible, Europe
E36 325td Sedan, Europe
E36 328i Sedan, Europe
E36 328i Coupe, Europe
E36 328i Convertible, Europe

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 22:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Noooo...
Ég beilaði einmitt á læstu drifi sem mér var boðið um daginn úr e30 vegna þess að ég bjóst ekki við að læsingin myndi passa í e36. :lol:
Stupid, stupid stupid!! :thdown:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt! Ég hafði ekki hugmynd um að læsing úr E30, E28 og E34 passaði í E36 drif :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Sep 2009 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég hef verið aðeins að skoða á netinu núna og þessir bílar eru með 188 dirfi þ.e.a.s 188 tennur á kambnum, svo viriðist vera að non m e39 er með semsagt lítið dirf og þetta passar í þá líka. Fann einn sem setti parta úr e36 m3 í 540i e39.

Þá er spurnig ef þetta passar á milli er þá ekki sama læsing í bílunum með 220 dirf
þessir bílar hérna fyrir néðan eru með 220 drif og þar sem maður finnur ekki læsinguna í realoem fyrir m5 og ef hann er með 220 drifi þá ætti læsingar úr þessum bílum að passa í hann mögulega. við þetta bætist 850 og 645 650 og e24 m6
Part 33141206745 (LIMITED SLIP DIFF.UNIT) was found on the following vehicles:

E23: Details on E23
E23 728i Sedan, Europe
E23 730 Sedan, Europe
E23 732i Sedan, Europe
E23 733i Sedan, Europe
E23 735i Sedan, Europe
E23 745i Sedan, Europe


E32: Details on E32
E32 740i Sedan, USA
E32 740iL Sedan, USA
E32 750iL Sedan, USA
E32 735i Sedan, Europe
E32 735iL Sedan, Europe
E32 740i Sedan, Europe
E32 740iL Sedan, Europe
E32 750i Sedan, Europe
E32 750iL Sedan, Europe
E32 750iLS Sedan, Europe


E34: Details on E34
E34 M5 3.6 Sedan, USA
E34 M5 Touring, Europe
E34 M5 3.6 Sedan, Europe
E34 M5 3.8 Sedan, Europe


en ef allir e39 (fyrir utan M) og e46 eru með 188 drif þá ætti læsingar úr e28-e30-e34-e36 188 drifum að passa í þá, verst að e46 bílarnir eru ekki með eins sterkum dirfum og gömlu bílarnir.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Sep 2009 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
arnibjorn wrote:
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt! Ég hafði ekki hugmynd um að læsing úr E30, E28 og E34 passaði í E36 drif :)


það átti enginn að vita þetta :mrgreen:
nú hækka verðin á LSD um helming


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Sep 2009 01:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Í E23 bílnum hjá mér var orginal 188 drifið en það var með hlutfallinu 3:46 en svo setti ég 3:25 í hann og það var 220 drifið

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Dóri- wrote:
arnibjorn wrote:
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt! Ég hafði ekki hugmynd um að læsing úr E30, E28 og E34 passaði í E36 drif :)


það átti enginn að vita þetta :mrgreen:
nú hækka verðin á LSD um helming




Hefði betur haldið kjafti. :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group