bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 26. Apr 2024 17:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: X5 gangtruflanir
PostPosted: Tue 30. Sep 2014 22:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 26. Sep 2006 19:12
Posts: 118
Lenti í því í morgun þegar ég setti bílinn í gang að hann gekk á mjög lágum snúning, rokkaði aðeins frá 100-800 kannski, og svo drap hann á sér, en ef ég gaf honum inn aðeins, þá hélst hann í gangi en samt rykkjótt, svo ég prófaði að keyra aðeins af stað, og hann náði sér aldrei á strik, rokkaði upp og niður eins og hálfviti, svo ég lagði honum bara aftur, gat ekkert kíkt meira á þetta þá.
Svo prófaði ég að henda honum í gang seinni partinn og þá gekk hann svona rykkjótt áfram í lausagangi, en gekk eðlilega þegar ég prófaði að keyra hann.

Vitið þið eitthvað svona sérstakt sem gæti verið að ? er kannski margt sem kemur til greina, eða kannast einfaldlega einhver við þetta ?

Þetta er X5 2003 módel, 3.0 bensín sjálfskiptur

_________________
Vantar bmw
BMW X5 '03 *seldur*
BMW 328 '00 *seldur*
BMW 520 '95 *seldur*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: X5 gangtruflanir
PostPosted: Wed 01. Oct 2014 05:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Getur verið margt, bensíndæla,loftflæðimælir,vakúmleki. Reyna koma honum í aflestur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: X5 gangtruflanir
PostPosted: Wed 01. Oct 2014 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Puttaðu inntakshonuna, ef hún er solid, láttu þá lesa af honum

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: X5 gangtruflanir
PostPosted: Fri 03. Oct 2014 21:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 26. Sep 2006 19:12
Posts: 118
Vakúmleki

_________________
Vantar bmw
BMW X5 '03 *seldur*
BMW 328 '00 *seldur*
BMW 520 '95 *seldur*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: X5 gangtruflanir
PostPosted: Sat 04. Oct 2014 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Loftflæðiskynjari.

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group