bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 16. May 2024 09:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E30 - 325ix Touring
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Fannst kominn tími á að sýna kannski örlítið "græjuna" mína :lol:

Eiginlega ekkert búið að fika í þessum annars slöku myndum annað en resize.

Image
Image
Image
Image

Verður í yfirhalningu í vetur og vor.

Það sem búið er að versla er.....

- Coilover kit (GSTuning)
- Eyelids (og breið nýru svona til að prófa)
- Grænar poly subframe fóðringar (veit ekkert um nafn á þeim)

Á dagskránni er....

- Stífari og betri demparar ala GSTuning
- Nýjar felgur
- M-Tech II stuðarar, moske hurðaplöstin ef þannig liggur á mér
- Nýtt púst
- Filmur
- Eitthvað skemmtilegt ef einhver er með hugmyndir

Hef verið að velta fyrir mér rwd conversion líka, þó þannig að ég geti græjað mér 4wd fyrir snjóþunga vetur hér í norðrinu
8)

Enjoy

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Last edited by jon mar on Sat 16. Sep 2006 14:39, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Mjög flottur þessi, mér líst líka helvíti vel á plönin hjá þér 8)

Ertu með Xenon?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Aron Andrew wrote:
Mjög flottur þessi, mér líst líka helvíti vel á plönin hjá þér 8)

Ertu með Xenon?


Jújú, það er xenon. I love it 8)

Jón Ragnar átti hann, lét held ég meistara svezel setja svoleiðis í.

Á dagskránni eru reyndar líka Reyklituð Hella framljós

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
jon mar wrote:
Á dagskránni eru reyndar líka Reyklituð Hella framljós


Já það eru náttúrulega allir þeir helstu með þannig 8) :P

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Aron Andrew wrote:
jon mar wrote:
Á dagskránni eru reyndar líka Reyklituð Hella framljós


Já það eru náttúrulega allir þeir helstu með þannig 8) :P


haha, svo hef ég heyrt 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 20:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Snilld að vera á 325iX

Þessir bílar eiga eflaust eftir að reynast okkur vel í vetur :wink:

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
það eru ALLS EKKI til meira fun bílar í snjó en þetta 8)

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Sep 2006 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Flottur bíll.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Sep 2006 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Flottur þessi. Virðist vel með farinn.

Verð að fá mér svona is lip. Fer honum vel.

Það eru komnir nokkrir Touring E30 á spjallið. Við ættum kannski að taka smá myndir af þeim þegar þú kemur næst í bæinn.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 01:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Má alveg skoða það að taka touring photoshoot þegar maður rennir suður næsta sumar. Hugsa að það verði þegar ég heimsæki Gunna til að fá hann til að setja coilover kittið í kaggann

Kagginn er að fara í vetrarfrí, þó ótrúlegt sé með ix :lol:

Kemur vonandi endurbættur og til í slaginn á vormánuðum. 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Sep 2006 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Svona ein í lok sumars

Image

Afsakið jeppadekkin :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Sep 2006 20:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
var verið að fara á fjöll ? :oops:

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Sep 2006 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Hey :D

ekkert svona rugl undir honum :lol:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Sep 2006 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Jón Ragnar wrote:
Hey :D

ekkert svona rugl undir honum :lol:


þetta er alveg 195/65R15

Mér finnst þetta vera þvílíku jeppadekkin :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Sep 2006 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Hann er fínn með 195/50/15 8)

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group