bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 10. Nov 2024 19:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: (LD007) - BMW E39 530d
PostPosted: Sun 26. Jan 2020 10:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Jæja, ég ætla að leggja mitt að mörkum við það að lífga aðeins uppá kraftinn aftur.

Ég kaupi þennan í ágúst 2019
Image

Seljandi póstar honum til sölu og ég og Emilk erum mættir til hans hálftíma síðar. Tökum smá prufuhring og enda ég á því að kaupa hann.

Smá upplýsingar um bílinn:
- 530d
- 2000 árgerð
- Sjálfskiptur
- Ekinn 345.000
- Leður
- Topplúga

Fæðingarvottorð
Vehicle Information
VIN WBADL81070GX40722
Prod. Date 2000-05-25
Type 530D (EUR)
Series E39 (5 Series)
Body Type LIM
Steering Left Hand Drive
Engine M57
Displacement 3.00
Power 142kw / 193hp
Drive Transmission Automatic
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STANDARDLEDERSCHWARZ (N6SW)

Order option
Comfort And Interior Equipment
S403A Glass Roof Electrical
S428A Warning Triangle And First Aid Kit
S441A Smoker Package

Multimedia
S666A Radio BMW Business CD RDS

Driver Assistance And Lightning
S540A Cruise Control
S520A Fog Lights
S548A Kilometercalibrated Speedometer

Wheels And Drive
S288A BMW Light Alloy Wheel Cross Spoke 29
S202A Steptronic

Environment And Safety
S815A Poor Road Package 8)
S818A Battery Master Switch
S842A Coldclimate Version
S853A Language Version English
S863A Retailer Directory Europe
S880A Onboard Vehicle Literature English
S896A Daytime Driving Light Switch

Other Equipment
S925A VERSANDSCHUTZPAKET
S984A Maintenance Interval Encoding

Samkvæmt mínum heimildum er þetta fyrsti eða annar 530d sem BogL flytur inn (væri gaman ef ehv gæti staðfest það)
Byrjaði lífið sem leigubíll og er hann keyrður 345þ á mæli en samkvæmt fyrri eiganda var skipt um vél hjá BogL í 150þ því olíuöndun stíflaðist á meðan bíllinn var á verkstæði í þjónustuviðgerð. (Það væri líka gaman að fá það staðfest)

Hérna eru sölumyndirnar af honum
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Frekar rough að sjá en með mikið potential!

Image
Ég þvílíkt ánægður með nýju kaupin og Emilk með 8)

Fór svo beint í smá ferðalag
ImageImage

To do listi sem ég bjó til:
Ný afturljós
Ný framljós
Nýjar númeraplötur og rammar
Nýja stóla (bílstjórasætið fast í óþæginlegri stöðu)
Felgur
Taka upphækkunarklossana úr
Bletta í ryð
Og svo bara halda þessu við og njóta :thup:

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Last edited by AFS on Sun 26. Jan 2020 11:11, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Jan 2020 10:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Fyrsta sem ég gerði var að sækja afturljós með hvítum stefnuljósum hjá Skúla
Image
ImageImage
Þvílíkur munur! :thup:

Og svo nýjar númeraplötur og ramma!
Image

Svo skipti ég þessum hræðilegu framljósum sem voru á honum út fyrir oem xenon ljós með hvítum stefnuljósum
ImageImage

Renndi honum svo í gegnum skoðun. Hann flaug í gegn og fékk þennan fínan 20miða 8)
ImageImage

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Last edited by AFS on Sun 26. Jan 2020 11:15, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Jan 2020 10:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Var að verða geðveikur á bílstjórasætinu svo ég fór í vöku og sótti mér stóla úr facelift bíl.
Hérna sést munurinn á þeim.
Image

Munurinn á þeim inní bíl
Image

Báðir komnir í! :thup:
Image

Datt svo inná fremur ódýran 18" staggered gang af style 32, þær hafa séð betri daga og voru á alltof stórum dekkjum
Smellti þeim beint undir og þvílíkur munur á bílnum 8)
Image
Image
Image

Spíssaprófun vegna startvesens
Image
Allt í toppmálum þar :thup:

Bíllinn stóð hjá mér frá Nóvember þangað til núna í byrjun Janúar vegna skóla, tímaleysis og ég hafði aðgang að öðrum bíl en á endanum var sökudólgurinn startari svo það er kominn í hann glænýr Bosch startari og er ég nýbyrjaður að nota hann aftur og guð hvað ég saknaði hans :mrgreen:
Image

Kominn aftur á kreik 8)
Image
Image

2x530d
Image

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Jan 2020 11:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Huggulegur og ljúfur! :loveit: :loveit: :loveit: :loveit:

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Jan 2020 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15940
Location: Reykjavík
Flott björgun :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2020 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er topp bíll.

Gaurinn sem þú keyptir hann af kom með hann til mín áður en hann auglýsti hann og ég græjaði fullt í honum. Sagði honum einmitt að þessi bíll hefur gríðarlegt potential ef réttur eigandi eignast hann!

Hann er alveg stráheill undir!

Ég eyddi mörgum klukkutímum í að græja hurðarnar í honum, það virkaði engin þeirra rétt! Annað hvort virkuðu ekki utanfrá, eða innanfrá, eða hreinlega ekki neitt.

Feginn að hann endaði síðan í höndunum á einhverjum sem hélt áfram að koma honum á rétt ról, hann á ennþá mikið inni þessi bíll.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2020 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Flott make over.
Fáránlegt hvað númer og rammar geta gert mikið fyrir bíla.



Sent from my SM-G955F using Tapatalk

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2020 23:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Emil Örn wrote:
Huggulegur og ljúfur! :loveit: :loveit: :loveit: :loveit:

:gay:
bimmer wrote:
Flott björgun :)

Takk!
Danni wrote:
Þetta er topp bíll.

Gaurinn sem þú keyptir hann af kom með hann til mín áður en hann auglýsti hann og ég græjaði fullt í honum. Sagði honum einmitt að þessi bíll hefur gríðarlegt potential ef réttur eigandi eignast hann!

Hann er alveg stráheill undir!

Ég eyddi mörgum klukkutímum í að græja hurðarnar í honum, það virkaði engin þeirra rétt! Annað hvort virkuðu ekki utanfrá, eða innanfrá, eða hreinlega ekki neitt.

Feginn að hann endaði síðan í höndunum á einhverjum sem hélt áfram að koma honum á rétt ról, hann á ennþá mikið inni þessi bíll.

Hann sagði mér einmitt frá því :thup:
JOGA wrote:
Flott make over.
Fáránlegt hvað númer og rammar geta gert mikið fyrir bíla.

Takk! ég er sammála, þetta gjörbreytir bílum!

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Jan 2020 17:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 24. Jul 2009 02:25
Posts: 82
Mega snyrtilegur

Sent from my SM-G973F using Tapatalk

_________________
Friðrik.E
BMW E34 540i/6 93'
BMW E53 X5 3.0d 01'
Toyota Corolla 1.8 4wd 95'
Kia Ceed 1.6 CRDI 17'
Tóti wrote:
Jæja frekjan þín

~120 í þriðja
~170 í fjórða
~205 í fimmta

Steinþegiðu svo.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Feb 2020 19:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Smá update

Fékk þetta stýri gefins hjá góðum vini
Smá sjúskað og það vantaði vírana inní það, fékk víra hjá skúla og tók svörtu málninguna af plastinu.
Image
Image
Image

Hérna er svo fyrir og eftir
Image
Image
Image
Image
Þvílíkur munur :thup:

Fékk mér þessa lista líka hjá Skúla
Vavona viðarlistar
Option S773A, fine wood trim
Image

Samanburðarmyndir
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Þessi mynd sýnir í raun rétta litinn, eins og Skúli sagði í sölupóstinum þá eru þeir mun fallegri í persónu.
Eina sem er eftir núna er að mála listann á stýrinu aftur svartan og setja listann fyrir ofan útvarpið á.

Mér þykir þetta geðveikt og er þvílíkt ánægður með þetta.

Það væri snilld að geta fengið listann á stýrið í stíl en þetta er það eina sem ég hef fundið :lol:
Image

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Feb 2020 02:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Vá hvað þessir listar gerðu mikið!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Feb 2020 23:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Danni wrote:
Vá hvað þessir listar gerðu mikið!


Já, gjörbreyta bílnum!

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Feb 2020 23:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Kláraði að setja miðjulistann í...
Guð minn almáttugur hvað þetta var mikið bras

Image
Image

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2020 16:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2016 15:13
Posts: 45
Location: Mosfellsbær
Flottur hjá þér! Alltaf gaman að sjá svona bíla fá nýtt líf

_________________
Image
-----------------------------
E30 - 318i"S" Cabrio 1993
VW Bjalla 1967


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2020 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Spurning hvort það væri ekki flottara að filma silfraða hlutan á stýrinu með matt svartri filmu þangað til þú finnur hana í viðaráferð?



Sent from my SM-G955F using Tapatalk

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group