bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 16:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 25. Jan 2017 23:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Fékk þennan fyrir 2 dögum

Þetta er semsagt E36 compact sem búið er að swappa m50b25 í, skemmtilegur bíll en þarf hellings TLC.

Gírkassi sama og ónýtur, syncro farin í 1,2 og 3ja gír og helst ekki í 3ja, kominn með annan kassa sem fer í um helgina :D og svo er soðið drif sem ég neeenni ekki í daily bíl þannig því verður skipt út fyrir opið í bili allavega :roll:
Innrétting meira og minna í hönki en ætla tjasla henni aftur saman, annars er þetta fínasti efniviður í ágætis daily :mrgreen:

Skítugur og ógeðslegur, stóðst ekki mátann og setti bara sumarfelgurnar undir fyrst að það sé enginn vetur hérna fyrir norðan :D
Image
Búinn að sápa hann milljón sinnum þá fór þetta að lýta bærilega út
Image

Kem svo með eitthver update, verður græjaður á næstu dögum fyrir 18 miðann 8)

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jan 2017 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Djöfull hefur þessi farið niður á við

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Jan 2017 02:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Smá að gerast, tók bílinn og smurði hann í kvöld
Image
Fékk angel eyes og kastarana til að virka og lagaði útleiðslu í afturljósum
Image
Image
Image
Þegar ég fékk hann þá var hann leiðinlega hávær, fann ekkert gat á pústinu fyrr en ég kippti því undan, þá vantaði bara allt ofaná endakútinn, sauð 20x20cm bót í hann og bíllinn steinþegir :D
Image
Svo tók ég ógeðslega 4 arma stýrið úr og setti Mtech II stýri í, já ég veit innréttingin er í hönki en hún verður löguð :D
Image

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Jan 2017 04:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Leiðinlegt að sjá hvernig er komið fyrir þessum bíl...

Vonandi geriru gott úr þessum bíl, og plís málaðu hurðar og stuðaralistana glans-svarta...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Jan 2017 21:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Öppdeit

Skipti um gírkassa og fleira í kvöld, nokkrar myndir :)
Image
Image
Image
Image
Nýji kassinn á leiðinni uppí
Image
Skipti svo um aðra spyrnuna að framan
Image
Image
Nýja komin í
Image

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Feb 2017 20:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Aðeins dundað :D

Driffóðringin var orðin haandónýt þannig það var bara ný búin til 8)
Image
Oog komin í :D
Image
Svo virkaði baklýsingin í mælaborðinu ekki og það var að gera mig geðveikan í skammdeginu
Allt í rugli
Image
Þetta er betra :D
Image

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group