bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e39 540i '01 [VK-314]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69662
Page 2 of 2

Author:  Dagurrafn [ Thu 28. Apr 2016 21:19 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [smotterís updeit á bls1]

Hélt að ég væri loksins búinn að finna útur hvað væri að valda þessum titringi... eeeeen svo var ekki! :bawl:

Fann út að aftari spyrnufóðringin h/m framan væri ónýt og var svo viss um að það væri að valda þessum titringi svo ég fór í að skipta um hana, en bílinn er alveg eins! hendi bílnum enn og aftur á lyftu um helgina til að grandskoða þetta!

þurfti að taka navið aðeins niður til að komast almennilega að spyrnunni, og svo var þessu bara hent í pressuna :thup:
Image
Image

Author:  Dagurrafn [ Tue 10. May 2016 03:06 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

Fékk lánaðar felgur hjá félaga mínum og bílinn varð allt annar eftir það, sennilega bara skakkar felgur eða dekkin í rugli, ætla að athuga hvort það sé og hugsanlega henda felgunum í sprautun næstu mánaðarmót :thup:

Annars skipti ég um miðstöðvar miðjustokkinn þarsem sá gamli var brotinn
Image

Author:  nikolaos1962 [ Wed 11. May 2016 04:29 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

:) :thup:

Author:  JonFreyr [ Fri 13. May 2016 05:16 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

Af með dekkin og athuga felgurnar, bíða með sprautun ef felgurnar eru skakkar.

Author:  Dagurrafn [ Fri 13. May 2016 09:53 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

JonFreyr wrote:
Af með dekkin og athuga felgurnar, bíða með sprautun ef felgurnar eru skakkar.


færi nú varla að sprauta þær og svo rétta þær :P búinn að heyra í "felgur.is" og ég fæ að rúlla með felgurnar til hans í næstu viku :thup:

Author:  thorsteinarg [ Fri 13. May 2016 17:53 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

Dagurrafn wrote:
JonFreyr wrote:
Af með dekkin og athuga felgurnar, bíða með sprautun ef felgurnar eru skakkar.


færi nú varla að sprauta þær og svo rétta þær :P búinn að heyra í "felgur.is" og ég fæ að rúlla með felgurnar til hans í næstu viku :thup:

Myndi frekar mæla með áliðjunni, ódýrari og betri vinnubrögð smkv mjög mörgum.

Author:  Mazi! [ Fri 13. May 2016 17:54 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

Dagurrafn wrote:
JonFreyr wrote:
Af með dekkin og athuga felgurnar, bíða með sprautun ef felgurnar eru skakkar.


færi nú varla að sprauta þær og svo rétta þær :P búinn að heyra í "felgur.is" og ég fæ að rúlla með felgurnar til hans í næstu viku :thup:



Hann á nú örugglega bara eftir að eyðileggja þær :lol:

Author:  Dagurrafn [ Fri 13. May 2016 22:23 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

hahah svoleiðis.. held ég fari þá frekar í áliðjuna :lol:

Author:  rockstone [ Sat 14. May 2016 10:29 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

Áliðjan :thup:

Author:  Dagurrafn [ Mon 13. Jun 2016 20:51 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

Dundaði mér aðeins í þessum yfir helgina..

Sandblés allar bremsudælurnar og sprautaði
Sandblés alla kjálkana og sprautaði
Sandblés ventalokin og sprautaði
skipti um ventlalokspakkningar og tappana
skipti um klossa að framan
lagaði vírana að annari flautunni

Einnig skipti ég um framrúðu í seinustu viku, en fékk vitlausa rúðu svo ég fer aftur og fæ rétta þegar hún kemur til landsins

Image
Image

Planið er að rétta/sprauta felgurnar sem fyrst, fara aðeins yfir hann og svo hugsanlega setja þennan á sölu :thup:

Author:  D.Árna [ Wed 15. Jun 2016 19:21 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

Gæjalegur.

Author:  odinn88 [ Sun 10. Jul 2016 20:09 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

uff 1 skemmtilegaati bíll sem að ég hef átt verst hvað hann er búinn að fara illa seinustu ár en æðislegt að þú sért að bjarga honum!

Author:  Dagurrafn [ Tue 12. Jul 2016 14:52 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

odinn88 wrote:
uff 1 skemmtilegaati bíll sem að ég hef átt verst hvað hann er búinn að fara illa seinustu ár en æðislegt að þú sért að bjarga honum!


þetta er klárlega skemmtilegasti bíll sem ég hef átt. Var mjög ræfilslegur þegar ég fékk hann, en hann er kominn í mjög gott ástand í dag og ég sé ekki eftir að hafa eytt í þennan til að gera hann einsog hann er í dag! :thup:

leiðinlegt að segja það er hann samt kominn á sölu, langar til að prufa einhvaö nýtt núna
https://bland.is/til-solu/farartaeki/bi ... 1/3255274/

Author:  Angelic0- [ Wed 03. Aug 2016 14:18 ]
Post subject:  Re: e39 540i '01 [VK-314]

Einusinni var þetta sá BMW sem mér langaði mest í af öllum á landinu...

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/